Morgunblaðið - 22.07.1988, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 1988
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Sauðárkrókur
- blaðberar
Blaðbera vantar í ytra hverfi.
Upplýsingar í síma 95-5494.
Framtíðarstarf
Óskum eftir starfsfólki til framreiðslu á morg-
unverði. Viðkomandi þarf að geta byrjað
strax.
Upplýsingar gefur veitingastjóri á staðnum.
Hjúkrunarfræðingar
Sjúkrahús Vestmannaeyja vill ráða hjúkrunar-
fræðinga frá 1. september eða eftir nánara
samkomulagi. Um er að ræða fullt starf eða
hlutastarf, ennfremur næturvaktir eingöngu.
Nánari upplýsingar um launakjör og starfsað-
stöðu veitir hjúkrunarforstjóri í síma
98-11955.
Sjúkrahús Vestmannaeyja
Fjármálastjóri
Stórt fyrirtæki á sviði útflutnings og fram-
leiðslu óskar eftir að ráða fjármálastjóra.
Reynsla á sviði fjármála, stjórnunar, bók-
halds eða endurskoðunar skilyrði.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.
merktar: „B - 2932“ fyrir 1. ágúst.
íþróttakennarar
Grenivíkurskóla vantar íþróttakennara, sem
einnig getur tekið að sér kennslu í öðrum
greinum.
Frítt húsnæði í boði.
Upplýsingar gefur Björn Ingólfsson, skóla-
stjóri, í síma 96-33131 eða 96-33118.
Akureyrarbær
auglýsir eftir:
Deildarstjóra öldrunarþjónustu. Starfið
felst í yfirumsjón með öllum þáttum öldrunar-
þjónustu á vegum Akureyrarbæjar, þ.e. dval-
arheimili, hjúkrunarvist, vernduðum þjón-
ustuíbúðum, dagvist fyrir aldraða, heima-
þjónustu, félagsstarfi o.fl. Gerð er krafa um
staðgóða þekkingu og reynslu á:
Stjórnun og mannaforráðum,
rekstri,
öldrunarþjónustu.
Upplýsingar um starf þetta veita félagsmála-
stjóri, (sími 96-25880) og starfsmannastjóri,
(sími 96-21000) Akureyrarbæjar.
Umsóknarfrestur er til 10. ágúst nk. Skrifleg-
um umsóknum skal beint til bæjarstjóra.
Bæjarstjórinn á Akureyri.
Kennarar - Kennarar
- Kennarar
í Héraðsskólanum í Reykjanesi við ísafjarðar-
djúp er mjög góð aðstaða til kennslu og
mikil vinna fyrir fólk, sem vill standa í slíku
starfi. Okkur bráðvantar tvo kennara til að
kenna ensku, dönsku, íslensku, stærðfræði
í 9. bekk og samfélagsgreinar.
Mjög gott, ódýrt húsnæði, frír hiti.
Þeir, sem áhuga hafa eða vildu forvitnast
um störfin, vinsamlegast hafið samband í
símum 94-4840 og 94-4841, eða skriflega.
Skarphéðinn Ólafsson,
skóiastjóri.
Laus staða
Laus er til umsóknar hálf staða lektors í
hjúkrunarfræði við námsbraut í hjúkrunar-
fræði í læknadeild Háskóla íslands. Aðal-
kennslugrein er heilbrigðisfræðsla. Gert er
ráð fyrir að ráðið verði í stöðuna til tveggja
ára.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Umsóknir ásamt ítarlegri skýrslu um vísinda-
störf umsækjenda, ritsmíðar og rannsóknir
á sviði hjúkrunarfræði, svo og námsferil og
störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu,
Hverfisgötu 6,150 Reykjavík, fyrir 17. ágúst nk.
Menn tamáiaráðuneytið,
18.júlí 1988.
5 klst. heimilisað-
stoð á viku í
Garðabæ
Barnlaus hjón, bæði vinna úti, með einbýlis-
hús í Garðabæ, vilja komast í samband við
góðan starfskraft, sem vill taka til og þrífa
húsið einu sinni í viku 4-5 tíma í senn.
Enginn þvottur eða þ.h. fylgir.
Launagreiðslur eins og þarf handa góðri
manneskju.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.
merktar: „Heimilisaðstoð - 4316“ fyrir helgi.
Öllum verður svarað.
Laus staða
Laus er til umsóknar staða sérfræðings í
íslenskri málfræði við íslenska málstöð.
Verkefni einkum á sviði hagnýtrar málfræði,
málfarsleg ráðgjöf og fræðsla og ritstjórnar-
störf. Til sérfræðings verða gerðar sams
konar kröfur um menntun og til lektors í
íslenskri málfræði.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Umsóknir, ásamt rækilegri skýrslu um
vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rann-
sóknir, svo og námsferil og störf, skulu
sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfis-
götu 6, 150 Reykjavík, fyrir 17. águst nk.
Menntamálaráðuneytið, '•
19.júlí 1988.
Starf
forstöðumanns og safnvarðar við Minjasafn-
ið á Akureyri er laust.
Háskólapróf í þjóðháttafræðum eða öðrum
greinum, sem tengjast minjavörslu og safn-
störfum, er áskilið.
Umsóknir, er greini aldur, menntun, fyrri
störf og launakröfu, sendist stjórn Minja-
safnsins, merktar: Minjasafnið á Akureyri,
v/starfsumsóknar, Aðalstræti 58, 600 Akur-
eyri, fyrir 15. ágúst nk.
Stjórn Minjasafnsins áAkureyri.
28ára
reglusamur, stundvís, ábyggilegur, mjög van-
ur vélstjóri með 2000 hp yfirvélstjórarétt-
indi, óskar eftir vel launuðu starfi í landi í
Reykjavík. Margt kemur til greina.
Getur hafið störf frá og með 1. september nk.
Upplýsingar í síma 98-11622.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Helgarferðir Ferðafé-
lagsins 22.-24. júlí:
1. Hveravellir - grasaferð
í þessari ferð verða tínd fjalla-
grös og einnig litast um á svæð-
inu eins og tíminn leyfir. Gist í
sæluhúsi Feröafélagsins á
Hveravöllum.
2. ÞÓRSMÖRK
Gist i Skagfjörösskála/Langadal.
Gönguferöir viö allra hæfi.
3. Landmannalaugar - Eldgjá
Gist í sæluhúsi Feröafélagsins í
Laugum. Torfajökulssvæðið er
rómað fyrir litadýrð og nátt-
úrufegurð.
Notið sumarið til þess að kanna
óbyggðir íslands meö Feröafé-
lagi íslands.
Upplýsingar og farmiðasala á
skrifstofu F.Í., Öldugötu 3.
Ferðafélag islands.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferðir Ferðafélags
íslands
Laugardagur 23. júlf:
Kl. 08. - Þórisdalur - Kaldidal-
ur.
Ekið' um Kaldadal og gengið
þaðan. Verð kr. 1200.
Sunnudagur 24. júlf:
1. Kl. 08 Markaiífljót8gljúfur -
Hvanngil - Álftavatn.
Ekið inn á Fjallabaksleið syðri
og gengið meðfram Markar-
fljótsgljúfri. tij baka er ekið um
Hvanngil að Álftavatni. Verð kr.
1200.
2. Kl. 13. Keilisnes - Staðar-
borg
Farið úr bílnum við Flekkuvik og
gengið fyrir Keilisnes aö Kálfa-
tjörn. Frá Kálfatjörn er gengið
um Strandarheiði að Staðar-
borg. Verð kr. 800.
Miðvikudaginn 27. júlf kl. 20.:
Kvöldferð í Bláfjöll og upp á fjal-
lið með stólalyftunni.
Ath: Sunnudag 24. júli kl. 08. -
Þórsmörk - dagsferö. Verð kr.
1200.
Ferðafélag íslands.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Sumarleyfisferðir
Ferðafélagsins:
22. júlf-1. ágúst (11 dagar):
Grunnavfk-Hornvfk.
Frá fsafirði verður siglt til
Grunnavíkur og gengið sam-
dægurs að Flæðareyri. Á næstu
fjórum dögum er gengiö frá
Höfðaströnd um Leirufjörö,
Hrafnsfjarðarbotn, Lónafjörð og
Rangalaskarö i Hornvik. Farar-
stjórar: Gísli Hjartarson og Jakob
Kárason.
27. júlf-1. ágúst (6 dagar):
Homvfk.
Á fimmtudegi hefst feröin frá
ísafirði með Djúpbátnum til
Hornvíkur. Gist í tjöldum í
Hornvík. Dagsferðir frá tjald-
staö. Fararstjóri: Kristján
Maack.
29. júlf-4. ágúst (7 dagar):
Sveinstindur-Langisjór-
Lakagfgar-Fljótshverfi.
Ekið að Sveinstindi og þar hefst
gönguferöin. Gengið verður í sex
daga meö viöleguútbúnaö. Far-
arstjóri: Jóhannes I. Jónsson.
3.-7. ágúst (5 dagar): Land-
mannalaugar-Þórsmörk
Fararstjóri: Viðar Guðmunds-
son.
5. -10. ágúst (6 dagar): Land-
mannalaugar-Þórsmörk.
Fararstjóri: Kristján Maack.
6. -14. ágúst (9 dagar): Hálendið
norðan Vatnajökuls.
Leiöin liggur um Nýjadal, Gæsa-
vatnaleiö, i Herðubreiðarlindir, i
Kverkfjöll, komiö viö í Öskju.
Heimleiðis verður ekið sunnan
jökla til Reykjavíkur.
Það er ódýrt að ferðast með
Feröafélagi Islands. Kynnist eig-
in landi og ferðist með Ferðafó-
lagi íslands.
Ferðafólag íslands.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Ferðir Ferðaféiags íslands
um verslunarmannahelgi
29.júlí-1.ágúst
1. Þórsmörk - Fimmvörðuháls.
í þessari ferð er gist í Skag-
fjörðsskála/Langadal. Gengið
yfir Fimmvörðuháls frá Þórs-
mörk og þaðan fer rúta og nær
í hópinn að Skógum að lokinni
göngu. Gönguferðin yfir Fimm-
vörðuháls tekur 7-8 klst.
2. Landmannalaugar - Sveins-
tindur. Gist í sæluhúsi Ferðafé-
lagsins í Landmannalaugum.
Einn dagur fer í gönguferð á
Sveinstind (1090 m). Frá Laug-
um er ekin fjallaslóð svo til aö
Sveinstindi og síöan gengið á
fjalliö, sem er viö suðvesturenda
Langasjóar. Þarna er fagurt um
að litast og náttúrufegurð ein-
stök. Annar dagur er notaður til
gönguferða í nágrenni Land-
mannalauga.
3. Strandir - Ingólfsfjöður. [
þessari ferð verður gist i svefn-
pokaplássi í Bjarnarfirði og Tré-
kyllisvik. Ekið verður i Norður-
fjörð og Ingólfsfjörð. Stranda-
sýslan skartar sérstæðri nátt-
úrufegurð, hrikaleg fjöll umlykja
vikur og voga. Það er töluverður
akstur í þessari ferð en samt
gefst tími til göngu- og skoðun-
arferða á áningarstöðum.
4. Skaftafell - Kjós. Gist veröur
í töldum i Skaftafelli. Gengið
verður um þjóögaröinn s.s. að
Svartafossi, á Kristínartinda og
viðar. Einnig verður gengið inn
i Kjós, sem er afdalur frá Mors-
árdal til vesturs.
5. Nýidaiur - Vonarskarð. I
þessari ferð verður gist i sælu-
húsi Feröafélagsins við Nýjadal.
Gengið verður um Vonarskarö
(7-8 klst.) annan daginn og hinn
dagurinn verður notaður til
skoðunarferða um nágrenni
Nýjadals.
8. Núpsstaðarskógur. Gist i
tjöldum. Gönguferðir á Súlu-
tinda, að Tvilitahyl og viðar eftir
því sem tíminn leyfir.
7. Þórsmörk. Gist í Skagfjörös-
skála/Langadal. í þessari ferð
verður tímanum varið til göngu-
ferða um Þórsmerkursvæöiö.
Sunnudaginn 31. júlf veröur
gönguferö í Innstadal kl. 13.00.
Innstidaiur er á Hengilssvæðinu.
Þar eru heitar uppsprettur og
er þetta skemmtilegt svæði til
dagsgönguferöa frá Reykjavík.
Mánudagur 1. ágúst er göngu-
ferö á Ármannsfell viö Þingvelli
kl. 13.00.
Ferðafélag íslands.
Hl
Útivist,
Helgarferðir 22.-24. júlí:
1. Þórsmörk - Goðaland. Mjög
góð gistiaðstaða í Útivistarskál-
unum Básum. Gönguferðir við
allra hæfi. Munið ennfremur
ódýra sumardvöl: Ferðir alla
miðvikudagsmorgna Id. 8. Til-
valinn staður fyrir fjölskylduna.
Dagsferöir á sunnudögum kl. 8.
2. Landmannalaugar - Eldgjá.
Hringferð. Farið bæði um nyrðri
og syðri Fjallabaksleið. Ein fjöl-
breyttasta helgarferð sem i boði
er. Gist í húsi. Uppl. og farm. á
skrífst. Grófinni 1, sfmar 14600
og 23732. Sjáumstl útjvj8t