Morgunblaðið - 22.07.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.07.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐÍÐ, FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 1988 9 MONTE i U Kynning á MONTEIL snyrtivörum ídagfrákl. 13.30-18.00. Snyrtivöruverslunin Sandra, Hafnarfirði. NÚFERAÐ HITNA í KOLUNUM Grillveislan er alltaf hinn fasti punktur sumarsins. Góður matur, fjör og útivera. Þig vantar kannski hitt og þetta í grillið: kol, vökva, áhöld, bakka eða jafnvel sjálft grillið. Leitaðu ekki langt yfir skammt. Á næstu Essostöð finnur þú allt sem þarf. . . nema grillmatinn! Grillkol 2,3 kg 125 kr. Grillkol 4,5 kg 225 kr. Grillvökvi 0,51 95 kr. Grillvökvi 1,01 145 kr. Gríll, grílláhöld og gríllbakkar í úrvali. Opið í ESSO, Ártúnshöfda, til kl. 23:30. Olíufélagið hf Afskipti af útflutningi f forystugrein Alþýðu- blaðsins í gær segir: „Stjómvöld hafa ákveðið takmarkanir á ferskfisk- útflutningi næstu niu vik- umar til að koma i veg fyrir offramboð á er- lendum mörkuðum. Fimm manna nefnd á vegum utanrikisráðu- neytisins hefur verið skipuð til að fjalla um útflutningsumsóknir en vikulega verður leyfum að andvirði eitt hundrað milljónum króna ráðstaf- að af nefndinni. Skortur á upplýsingum um fram- boð og eftirspum á fisk- mörkuðum erlendis sam- fara stórauknum útflutn- ingi á íslenskum isfiski hefur leitt til ítrekaðs offramboðs og verð- hruns á erlendum mörk- uðum. Stjómvöld hafa hingað til ekki lagt nein- ar hömlur á gámaút- flutning og útflutnings- leyfin nánast sjálfsaf- greiðsla í utanríkisráðu- neytinu. Verðhrunið á fiskmörkuðum erlendis, og þó sérstaklega í sum- ar þegar lágmarksverðið á gámafiski á Bretlands- markaði fór niður úr öllu valdi, hefur orsakað af- skipti stjómvalda af út- flutningi á ferskum fiski. Reglugerðin var samin í flýti og takmarkanir hafa verið tilkynntar í næstu þijá mánuði. Það er skiljajilegt að stjómvöld gripi í taum- ana þegar augljósir þjóð- arhagsmunir eins og út- flutningur á fiskafurðum er í húfí. En á hitt ber þó einnig að líta, að mið- stýring á útflutnings- verslun er í eðli sinu af hinu vonda og setur fijálsa verslunarhætti langt aftur í timann auk þess sem hætta er á spill- ingu og pólitiskri vemd- un við slíkar aðstæður. Þar eð reglugerðin nær aðeins til níutiu daga, ber að skilja þessi afskipti stjómvalda sem skyndi- aðgerð til að vinna tíma þar sem unnið verður að farsælli framtíðarlausn á vanda fiskútflutnings í fmniimiiiii Útgefandi: Blað hf. Framkvœmdastjóri: Hákon Hákonarson Ritstjóri: Ingólfur Margeirsson Fréttastjóri: Kristján Þorvaldsson Umsjónarmaður helgarblaðs: Þorlákur Helgason Blaðamenn: Haukur Holm, Ingibjörg Ámadðttir og Omar Frlörlksson. Dreifingarstjóri: Þórdls Þórisdóttir Setning og umbrot: Filmur og prent, Ármúla 38. Prentun: Blaðaprent hf., Slðumúla 12. Áskriftarslminn er 681866. Áskriftargjald 700 kr. á mánuöi. í lausasölu 50 kr. eintakið virka daga, 60 kr. um helgar. AF TIMABUNDNU SKÚMMTUNARKERFI í UTANRÍKISRÁÐUNEYTINU Otjómvöld hafa ákveðió takmarkanir á lerskliskjii ingi næstu nlu vikurnar til að koma I veg fy áerlendum mörkuðum. Fimm ma Fiskurog sól Alþýðublaðið í gær sér Staksteinum fyrir efni í dag. Litið er á leiðara blaðsins um takmarkanir á ferskfiskútflutningi og rætt lítillega um sólarlandaferðir íslenskra krata. „Viva Espana“ gámurn. Þess vegna ber ekki að gera of rnikið úr hinum augþ'ósu göllum sem eru á framkvæmd nefndarstarfa ufanrikis- ráðuneytisins i skömmt- un á útflutningsleyfum." Fyrirhyggja í stað skömmt- unarkerfa Siðar í forystugrein- inni segir Alþýðublaðið: „Eins og fyrr segir ber að lita á skömmtunar- nefnd utanríkisráðuneyt- isins sem skammtimaað- gerð. Framtiðin hlýtur að sjálfsögðu að felast i því að jafnvægi náist i þessum málum sem tryggir að við þurfum hvorki að búa við of- framboð á isfiski eða tak- markanir á útflutningi. Þess vegna þarf að stór- bæta og efla upplýsinga- þjónustu fyrir útgerðar- menn og fyrirtæki og koma á tengslum við er- lenda gagnabanka sem skýra jafnóðum frá sölu- horfum og verði á fisk- mörkuðum Evrópu og víðar. Með viðtæku gagnaneti og nútímaleg- um vinnubrögðum má forða útflutningsgrein- um i sjávarútvegi frá þvi siendurtekna slysi að sturta ferskum fískafla á sama markaðinn með þeirn afleiðingum að verðið hrynur. Upplýs- ingatengsl við erlenda fiskmarkaði tryggir rétta dreifingu á isfiski á fiskmarkað i mörgum Evrópulöndum. Fyrir- hyggja og nútimaleg vinnubrögð forða þjóð- inni einnig frá steinrunn- um skömmtunarkerfum í verslun sem heyra forn- eskjunni tdl.“ í Alþýðublaðinu i gær birtist auglýsing um sól- arlandaferð með all nokkuð öðru sniði en les- endur dagblaða eiga al- mennt að vepjast. „Al- þýðuflokksferð til Spán- ar“ er heitið á ferðinni og auk hinnar hefð- bundnu myndskreyting- ar af léttklæddu fólki og pálmaþakinni Miðjarðar- hafsströnd prýða auglýs- inguna rnvndir af Felipe Gonzáles, sem titlaður er „formaður Alþýðu- flokksins á Spáni“, og Guðlaugi Tryggva Karls- syni. Það er löng hefð fyrir því að islenskir stjóm- málaflokkar vinstra megin við miðju fari i hópferðir til staða þar sem skoðanabræður þeirra hafa byggt upp fyrirmyndarríki. Víðförl- astir hafa alþýðubanda- lagsmenn óneitanlega verið enda paradis sósíal- ismans viða að fínna. Framsóknarmenn hafa lengi haft náin samskipti við Bændaflokkinn í Búlgaríu og kraftaverka- menn flokksins skipulagt fjöldaferðir i þetta virki fijálslyndisins. Alþýðuflokksmenn hafa hingað til verið vanafastir og takmarkað samskipti sin að mestu við Alþýðuflokka á Norð- urlöndunum. Þangað hefur líka hugmynda- fræði flokksins og stefna löngum verið sótt. Nú virðast hins vegar vera komnir nýir tímar og slagorð dagsins er: „Fjöl- mennum til landsins þar sem jafnaðarmenn hafa skapað efnahagsundur." Landið er ekki lengur Svíþjóð heldur Spánn. Norðurlöndin eru sem sagt komin úr tísku hjá krötum og þeir í staðinn farnir að lita tíl Spánar. Þetta kann þó að vera blekking og kratamir einungis að reyna að sækjast eftir rósrauðum sólbruna. Það skýrist vonandi þegar ferðasag- an verður birt í Alþýðu- blaðinu. LAMEBAKKMUM í verðbréfadeild Aðalbanka og í útibúum Landsbankans um land allt fást örugg og ábatasöm skuldabréf. Bankabréf Landsbankans gefa 9,75% ársávöxtun umfram verðtryggingu og skuldabréf Iðnþróunarsjóðs 8,3% - 9,1% ársávöxtun umfram verðtrygg- ingu. Ýmis skuldabréf traustra fyrirtækja 10,5% - 11,5%. í gegnum Verð- bréfaþingið kaupum við og seljum eldri spariskírteini Ríkissjóðs, lágmarks kaup- og söluþóknun. Leitið upplýsinga og ráðgjafar hjá Verðbréfaviðskiptum, Fjármálasviði, Laugavegi 7, sími 606600 . (innanhússsímar 388/391/392). í^andS3^ Banki allra landsmanna * r 'ÓKUlDABRff. jff ""' '•* —:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.