Morgunblaðið - 22.07.1988, Side 9
MORGUNBLAÐÍÐ, FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 1988
9
MONTE i U
Kynning á MONTEIL snyrtivörum
ídagfrákl. 13.30-18.00.
Snyrtivöruverslunin Sandra,
Hafnarfirði.
NÚFERAÐ
HITNA í KOLUNUM
Grillveislan er alltaf hinn fasti punktur
sumarsins. Góður matur, fjör og útivera. Þig
vantar kannski hitt og þetta í grillið:
kol, vökva, áhöld, bakka eða jafnvel sjálft
grillið. Leitaðu ekki langt yfir skammt.
Á næstu Essostöð finnur þú allt sem
þarf. . . nema grillmatinn!
Grillkol 2,3 kg 125 kr.
Grillkol 4,5 kg 225 kr.
Grillvökvi 0,51 95 kr.
Grillvökvi 1,01 145 kr.
Gríll, grílláhöld og gríllbakkar í úrvali.
Opið í ESSO, Ártúnshöfda,
til kl. 23:30.
Olíufélagið hf
Afskipti af
útflutningi
f forystugrein Alþýðu-
blaðsins í gær segir:
„Stjómvöld hafa ákveðið
takmarkanir á ferskfisk-
útflutningi næstu niu vik-
umar til að koma i veg
fyrir offramboð á er-
lendum mörkuðum.
Fimm manna nefnd á
vegum utanrikisráðu-
neytisins hefur verið
skipuð til að fjalla um
útflutningsumsóknir en
vikulega verður leyfum
að andvirði eitt hundrað
milljónum króna ráðstaf-
að af nefndinni. Skortur
á upplýsingum um fram-
boð og eftirspum á fisk-
mörkuðum erlendis sam-
fara stórauknum útflutn-
ingi á íslenskum isfiski
hefur leitt til ítrekaðs
offramboðs og verð-
hruns á erlendum mörk-
uðum. Stjómvöld hafa
hingað til ekki lagt nein-
ar hömlur á gámaút-
flutning og útflutnings-
leyfin nánast sjálfsaf-
greiðsla í utanríkisráðu-
neytinu. Verðhrunið á
fiskmörkuðum erlendis,
og þó sérstaklega í sum-
ar þegar lágmarksverðið
á gámafiski á Bretlands-
markaði fór niður úr öllu
valdi, hefur orsakað af-
skipti stjómvalda af út-
flutningi á ferskum fiski.
Reglugerðin var samin í
flýti og takmarkanir
hafa verið tilkynntar í
næstu þijá mánuði.
Það er skiljajilegt að
stjómvöld gripi í taum-
ana þegar augljósir þjóð-
arhagsmunir eins og út-
flutningur á fiskafurðum
er í húfí. En á hitt ber
þó einnig að líta, að mið-
stýring á útflutnings-
verslun er í eðli sinu af
hinu vonda og setur
fijálsa verslunarhætti
langt aftur í timann auk
þess sem hætta er á spill-
ingu og pólitiskri vemd-
un við slíkar aðstæður.
Þar eð reglugerðin nær
aðeins til níutiu daga, ber
að skilja þessi afskipti
stjómvalda sem skyndi-
aðgerð til að vinna tíma
þar sem unnið verður að
farsælli framtíðarlausn á
vanda fiskútflutnings í
fmniimiiiii
Útgefandi: Blað hf.
Framkvœmdastjóri: Hákon Hákonarson
Ritstjóri: Ingólfur Margeirsson
Fréttastjóri: Kristján Þorvaldsson
Umsjónarmaður
helgarblaðs: Þorlákur Helgason
Blaðamenn: Haukur Holm, Ingibjörg Ámadðttir og Omar
Frlörlksson.
Dreifingarstjóri: Þórdls Þórisdóttir
Setning og umbrot: Filmur og prent, Ármúla 38.
Prentun: Blaðaprent hf., Slðumúla 12.
Áskriftarslminn er 681866.
Áskriftargjald 700 kr. á mánuöi. í lausasölu 50 kr. eintakið virka daga, 60
kr. um helgar.
AF TIMABUNDNU SKÚMMTUNARKERFI
í UTANRÍKISRÁÐUNEYTINU
Otjómvöld hafa ákveðió takmarkanir á lerskliskjii
ingi næstu nlu vikurnar til að koma I veg fy
áerlendum mörkuðum. Fimm ma
Fiskurog sól
Alþýðublaðið í gær sér Staksteinum fyrir
efni í dag. Litið er á leiðara blaðsins um
takmarkanir á ferskfiskútflutningi og rætt
lítillega um sólarlandaferðir íslenskra
krata.
„Viva
Espana“
gámurn. Þess vegna ber
ekki að gera of rnikið úr
hinum augþ'ósu göllum
sem eru á framkvæmd
nefndarstarfa ufanrikis-
ráðuneytisins i skömmt-
un á útflutningsleyfum."
Fyrirhyggja í
stað skömmt-
unarkerfa
Siðar í forystugrein-
inni segir Alþýðublaðið:
„Eins og fyrr segir ber
að lita á skömmtunar-
nefnd utanríkisráðuneyt-
isins sem skammtimaað-
gerð. Framtiðin hlýtur
að sjálfsögðu að felast i
því að jafnvægi náist i
þessum málum sem
tryggir að við þurfum
hvorki að búa við of-
framboð á isfiski eða tak-
markanir á útflutningi.
Þess vegna þarf að stór-
bæta og efla upplýsinga-
þjónustu fyrir útgerðar-
menn og fyrirtæki og
koma á tengslum við er-
lenda gagnabanka sem
skýra jafnóðum frá sölu-
horfum og verði á fisk-
mörkuðum Evrópu og
víðar. Með viðtæku
gagnaneti og nútímaleg-
um vinnubrögðum má
forða útflutningsgrein-
um i sjávarútvegi frá þvi
siendurtekna slysi að
sturta ferskum fískafla á
sama markaðinn með
þeirn afleiðingum að
verðið hrynur. Upplýs-
ingatengsl við erlenda
fiskmarkaði tryggir
rétta dreifingu á isfiski
á fiskmarkað i mörgum
Evrópulöndum. Fyrir-
hyggja og nútimaleg
vinnubrögð forða þjóð-
inni einnig frá steinrunn-
um skömmtunarkerfum
í verslun sem heyra forn-
eskjunni tdl.“
í Alþýðublaðinu i gær
birtist auglýsing um sól-
arlandaferð með all
nokkuð öðru sniði en les-
endur dagblaða eiga al-
mennt að vepjast. „Al-
þýðuflokksferð til Spán-
ar“ er heitið á ferðinni
og auk hinnar hefð-
bundnu myndskreyting-
ar af léttklæddu fólki og
pálmaþakinni Miðjarðar-
hafsströnd prýða auglýs-
inguna rnvndir af Felipe
Gonzáles, sem titlaður er
„formaður Alþýðu-
flokksins á Spáni“, og
Guðlaugi Tryggva Karls-
syni.
Það er löng hefð fyrir
því að islenskir stjóm-
málaflokkar vinstra
megin við miðju fari i
hópferðir til staða þar
sem skoðanabræður
þeirra hafa byggt upp
fyrirmyndarríki. Víðförl-
astir hafa alþýðubanda-
lagsmenn óneitanlega
verið enda paradis sósíal-
ismans viða að fínna.
Framsóknarmenn hafa
lengi haft náin samskipti
við Bændaflokkinn í
Búlgaríu og kraftaverka-
menn flokksins skipulagt
fjöldaferðir i þetta virki
fijálslyndisins.
Alþýðuflokksmenn
hafa hingað til verið
vanafastir og takmarkað
samskipti sin að mestu
við Alþýðuflokka á Norð-
urlöndunum. Þangað
hefur líka hugmynda-
fræði flokksins og stefna
löngum verið sótt. Nú
virðast hins vegar vera
komnir nýir tímar og
slagorð dagsins er: „Fjöl-
mennum til landsins þar
sem jafnaðarmenn hafa
skapað efnahagsundur."
Landið er ekki lengur
Svíþjóð heldur Spánn.
Norðurlöndin eru sem
sagt komin úr tísku hjá
krötum og þeir í staðinn
farnir að lita tíl Spánar.
Þetta kann þó að vera
blekking og kratamir
einungis að reyna að
sækjast eftir rósrauðum
sólbruna. Það skýrist
vonandi þegar ferðasag-
an verður birt í Alþýðu-
blaðinu.
LAMEBAKKMUM
í verðbréfadeild Aðalbanka og í útibúum Landsbankans um land allt fást
örugg og ábatasöm skuldabréf.
Bankabréf Landsbankans gefa 9,75% ársávöxtun umfram verðtryggingu
og skuldabréf Iðnþróunarsjóðs 8,3% - 9,1% ársávöxtun umfram verðtrygg-
ingu. Ýmis skuldabréf traustra fyrirtækja 10,5% - 11,5%. í gegnum Verð-
bréfaþingið kaupum við og seljum eldri spariskírteini Ríkissjóðs, lágmarks
kaup- og söluþóknun.
Leitið upplýsinga og ráðgjafar hjá Verðbréfaviðskiptum, Fjármálasviði,
Laugavegi 7, sími 606600 .
(innanhússsímar 388/391/392). í^andS3^
Banki allra landsmanna
* r
'ÓKUlDABRff. jff
""' '•*
—: