Morgunblaðið - 22.07.1988, Side 46

Morgunblaðið - 22.07.1988, Side 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 1988 Ferðafélag íslands: Grasaf erð til Hveravalla FERÐAFÉLAG íslands efnir til grasaferðar helgina 22.-24. júlí næstkomandi. Ekið verður um fjallaslóð frá Hveravöllum í Tjarnardali þar sem grösin verða tínd. Gist verður í tvær nætur í sæluhúsi félagsins á Hvera- völlum, segir í frétt frá Ferðafélaginu. Fjallagrasa er fyrst getið sem hlunninda bújarða um 1300. Þegar leið á 18. öld fór að bera meira á notkun íjallagrasa og fór notkunin eftir því hvort þjóðin átti erfítt með að nálg- ast útlenda matvöru eins og kom, en fjallagrösin voru höfð til að diýgja kom. Fjallagrös voru notuð til matar á 18. og t 19. öld og var grasatekja almenn á hallærisámm í byijun 19. aldar. Var grasatekja þá svo mikil að góð grasasvæði hafa varla náð sér aftur, segir í fréttinni. A seinni árum hefur þeim fækkað sem fara á grasafjall, en í Tjamar- dölum, í grennd við Hveravelli á Ki!i, er mikið um fjallagrös og því óhætt að treysta á góða grasatekju í grasaferð Ferðafélagsins um næstu helgi, segir ennfremur í frétt Ferðafélags Islands. í kvöid frá kl. 21.00-03.00. Hljómsveitin DANSSPORK) ásamt söngvurunum Ömu Þor- steins og Qrétari. Dansstuðið er i ÁRTÚNI. VEHINQAHUS Vagnhöfða 11, Reykjavík, sími 685090. & BLAÐBERAR OSKAST Símar35408 og 83033 AUSTURBÆR Hverfisgata 63-11 5 Eskihlíð Úthlíð Austurbrún, staka talan Efstasund 2-59 Langholtsvegur 1-43 í SUMARSKAPI með veiðimönnum Bein útsending frá Hótel íslandi í kvöld MATSEÐILL Forréttur: Rjómasúpasumarsins-fylgiröllum réttum Aðalréttir: Smjörsteikt silungaflök m/Camembertsósu og vínþrúgum. Gufusoðin smálúðuflök m/skelfisksósu og heitu hvítlauksbrauði. Kr. 950,- Heilsteiktargrísaiundirm/rjómahnetusósu. Grilluð nautahryggsneið m/piparsósu. Kr. 1.240,- Eftirréttur: Borgarís á grænum sjó. Kr. 260,- Kaldur samlokubar eftir kl. 23.00 Eftir útsendingu verður að sjálfsögðu glimrandi stuð og dansað til kl> 03 með ÐE LÓNLÍ BLÚ BOJS og Rokksveit RÚNARS JÚLÍUSSONAR Miða- og borðapantanir í síma 687T11 Aðgangseyrir innifalinn fyrir matargesti sem koma fyrir kl. 22.00? rir Rúllugjaldkr500. - Srryrtilegur klœðnaður. Opið föstud. laugard. kl 22-03 ÁLFHEIMUM 74. SIMI686220. | Valdir kaflar úr Krókódíla Dundee II á rísaskjánum. DÚNDUR DISKÓTEK með ívari yfirsnúð. Heppnir EVRÓPUgestir geta átt von á að hreppa boðsmiða í Háskólabíó. BRAUTARHOLTI 20 - SÍMI 29098. Hin vinsæla hljómsveit PÓMIK leikur fyrír dansi frá kl. 23.00-03.00. Miðaverð kr. 400.-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.