Morgunblaðið - 23.07.1988, Síða 6

Morgunblaðið - 23.07.1988, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 STÖÐ 2 <©>Með Körtu. Karta skemmtir og sýnir börnunum myndir: Káturog hjólakrílin, Lafði Lokkaprúð, Yakari, Depill, i Bangsalandi, Selurinn Snorri og fleiri teikni- myndir. Gagn og Gaman, fræðsluþáttaröð. Allar mynd- ir sem börnin sjá með Körtu eru með (slensku tali. 4 10.30 ► Kattanóru- sveiflubandið (Cata- nooga Cats). Téikni- mynd. <©>11.10 ► Hinirum- breyttu (T ransformers). <©>11.35 ► Benji. Leikinn myndaflokkur fyrir yngri kyn- slóöina um hundinn Benji og félaga hans. <©>12.00 ►- Viðskipta- heimurinn (Wall Street Journal). End- ursýnt. 12.30 ► Hlé. <©>13.40 ► Laugardagsfár.Tónlistarþáttur. Plötu- snúðurinn Steve Walsh heimsækir vinsælustu dans- staði Bretlands og kynnir nýjustu popplögin. Musicbox 1988. SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 áJi. TT 17.00 ► íþróttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 ► Prúðuleik- ararnir. 19.25 ► Smellir. 0® 14.35 ► Þröngsýni (Woman Obsessed). Ekkja ábúgarði í Kanada ræður til sín mislyndan vinnumann. Þrátt fyrir slaemt sam- band hans við ungan son ekkjunnar, biður vinnumaðurinn henn- ar til þess að lægja illar tungur. Aðalhlutverk: Susan Hayward, Stephen Boyd og Barbara Nichols. Leikstjórn: Henry Hathaway. Framleiðandi: Sydney Boehm. Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir. G3Þ16.15 ► Listamannaskálinn. Jackson Pollock var einn af frum- kvöðlum bandarískrar nútímalistar. Hann var sveitadrengur frá Wyom- ing sem gerðist listmálari og fluttist til NewYork. <©>17.50 ► íþróttirá laugardegi. Litiðyfir íþróttir helgarinnarog úrslit dagsins kynnt. íslandsmótið, SL-deildin, NBA-karfan og fréttir utan úr heimi. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttatengt efni. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► Smellir. Umsjón: Ragnar 23.35 ► - 21.05 ► Maður vikunnar. 22.55 ► Allt getur nú gerst (Forty Second Street). Halldórsson. Nýbylgja. Lottó. 21.20 ► Þrekraunin (A Challenge of a Lifetime). Bandarísk sjón- Bandarisk Óskarsverðlaunamynd frá 1933. Leikstjóri: Lloyd 19.50 ► Dagskrárkynning. 20.40 ► Fyr- varpsmynd frá 1985. Leikstjóri: Russ Mayberry. Aðalhlutverk: Penny Bacon. Aðalhlutverk: Warner Baxter, Ruby Keeler, Bebe 20.00 ► Fréttir og veður. irmyndarfað- Marshall, Richard Gilliland og Mark Spitz. Myndin fjallar um fráskilda Daniels og Ginger Rogers. Dans- og söngvamynd um erfið- ir. konu sem reynir að nýta sér hæfni sína i íþróttum til þess að sigrast leika leikstjóra við að sviðsetja söngleik á Broadway. á persónulegumvandamálum. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 24.20 ► Utvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. 20.15 ► - 20.45 ► Hunter. Spennu- <©>21.35- Ruglukollar þáttur. Leynilögreglumaður- ► Dómar- Bandarískir inn Hunterog samstarfs- inn (Night þættirmeð kona hans Dee Dee Mac- Court). bresku yfir- Call á slóð hættulegra bragði. glæpamanna. <©>22.00 ► Endurfundir (Family Reunion). Kennslukonuergefinnfárseðill með ótakmarkaða ferðamöguleika sem þakklætisvott fyrir 50 ára starsferil sem kennari. Hún leggur upp í langferð en þegar hún kemur aftur uppgötvar hún hvað bjó að baki. Aðalhlutverk: Bette Davis. <ffl>1.15 ► Mánaskin. Bandarisk óperusöngkona, sem á námsárunum dvaldist í Róm, snýr aftur ásamt syni á táningsaldri. Koma sifjaspell þar við sögu. 3.35 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólafur Jóhannsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. Frétt- ir á ensku kl. 7.30. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veður- fregnir sagöar kl. 8.15. Að þeim lokn- um heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna. Umsjón Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldiö kl. 20.00.) 9.20 Sígildir morguntónar a) Praeludium, Allemande og Cour- ante úr Partítu nr. 1 í B-dúr eftir Jo- hann Sebastian Bach. Andras Schiff leikur á píanó. b) Allegro og Alla Hornpipe úr Vatna- svítu nr. 2 i D-dúr eftir Georg Friedrich Hándel. St. Martin-in-the-Fields-hljóm- sveitin leikur; Neville Marriner stjórnar. c) „Carmen" -fantasía eftir Georges Bizet. James Galway leikur útsetningu sína fyrir flautu með National-fílharm- oníusveitinni; Charles Gerhardt stjórn- ar. d) „Cádiz" úr spánskri svítu op. 47 eftir Isaac Albéniz. Julian Bream leikur útsetningu sina fyrir gitar. e) „Ljósbrot á vatni'' eftir Claude Ut og inn að er einkennilegt með sumar fréttir ljósvakamiðlanna að þær eins og límast við sálartötrið og láta mann ekki í friði. Að undan- fömu hefur Ólafur Sigurðsson fréttamaður ríkissjónvarpsins fjall- að nokkuð um ferðamannaiðnaðinn hér á skerinu. Meðal annars hefur Ólafur fjallað um fyrirhuguð þotu- kaup þeirra Flugleiðamanna. Ræddi Ólafur í því sambandi við flugstjóra hjá Flugleiðum er lýsti ánægju með tveggja hreyfla þotumar er senn yngja upp flugflota Flugleiða. Þessi ágæti flugstjóri gat þess jafnframt að hann hefði ekkert við það að athuga að í þessum þotum sitja tveir menn í flugstjómarklefa í stað þriggja áður. Kvaðst flugstjórinn kunna mun betur við hið nýja fyrir- komulag og bætti við sposkur . . . með fullri virðingu fyrir þriðja manni. Af einhveijum ástæðum límdist þessi frétt við sálartötur undirritaðs einkum þær sekúndur er Ólafur Debussy. Claudio Arrau leikur á píanó. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ég fer í friið. Umsjón: Pálmi Matthíasson. (Frá Akureyri.) 11.00 Tilkynningar. 11.05 Vikulok. Fréttayfirlit vikunnar, hlustendaþjónusta, viðtal dagsins og kynning á dagskrá Útvarpsins um helgina. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.10 I sumarlandinu með Hafsteini Hafliðasyni. (Einnig útvarpað nk. mið- vikudag kl. 15.03.) 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menn- ingarmál. Umsjón: Magnús Einarsson og Þorgeir Ólafsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Laugardagsóperan. 18.00 Sagan: „Hún ruddi brautina". Bryndís Víglundsdóttir þýddi, samdi og les (14). Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Óskin. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. (Einnig útvarpað á mánu- dagsmorgun kl. 10.30.) 20.00 Barnatíminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekin frá morgni.) ræddi um rannsóknir Bandaríkja- hers á öryggi tveggja hreyfla far- þegaþota. En sú rannsókn leiddi til þess að ákveðið var að knýja Air .Force One þotu Bandaríkjaforseta með fjórum hreyflum. Senniiega hefír Ólafur Sigurðsson hreyft við þessu máli til að sanna að hinar nýtískulegu þotur Flugleiða séu þær fullkomnustu sem völ er á og að öllu leyti öruggar þrátt fyrir tvo hreyfla og aðeins tvo menn í stjóm- klefa. Samt fannst mér nú að frétta- maðurinn hefði átt að ræða við fleiri aðila um þoturnar! Það er mikilvægt að skoða stórmálin frá fleiri en einni hlið. Önnur frétt Ólafs Sigurðssonar af vettvangi ferðamannaiðnaðarins er límdist við sálartötrið barst frá ónefndum matsölustað þar sem Ólafur ræddi alllengi við eigandann um vandamál veitingahúsamanna. Gafst þessum ágæta veitingamanni gott ráðrúm til að lýsa því hvernig hann hygðist bregðast við harðn- 20.15 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. (Einnig útvarpaö á mið- vikudag kl. 14.05.) 20.45 Land og landnytjar. Umsjón: Finnbogi Hermannson. (Frá ísafirði. (Einnig útvarpað á föstudag kl. 15.03.) 21.25 íslenskir einsöngvarar. Eiöur Ágúst Gunnarsson syngur Ijóðaflokk op. 48 eftir Robert Schumann, „Ástir skálds" við Ijóð Heinrichs Heine í þýð- ingu Daníels Á. Daníelssonar. Ólafur Vignir Alþertsson leikur á píanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Stund með P.G. Wodehouse. Hiálmar Hjálmarsson les söguna „Óskilorösbundiö" úr safninu „Áfram Jeeves" eftir P.G. Wodehouse. Sigurð- ur Ragnarsson þýddi. 23.25 Danslög. 24.00 Fréttir. 24.10 Um lágnættið. Sigurður Einars- son kynnir sígilda tónlist. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 2.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veöri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregn- andi samkeppni og erfiðum ytri skilyrðum. Að sjálfsögðu með betri þjónustu í mat og drykk! Ekki varð ég var við að Ólafur ræddi við fleiri veitingamenn um vanda þeirra. Hvað um það þá vakti þetta viðtal undirritaðan af værum draumi um ferðamannaparadísina ísland: Mat- arskatturinn og aðrir skattar eru nefnilega að drepa hér erlenda ferðamenn í orðsins fyllstu merk- ingu. Þannig tjáði ónefndur starfs- maður í ferðamannaiðnaðinum und- irrítuðum að í sumar hefðu erlendir ferðamenn komið grátandi í af- greiðsluna peningalausir og matar- lausir. Þeir hefðu komið með ákveðna fjárhæð í farteskinu en þegar ferðin var hálfnuð voru pen- ingarnir uppurnir og hungrið eitt blasti við. r Utimarkaður En sláum nú á léttári strengi og víkjum frá hinum alþjóðlega ferða- ir kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00 og 10.00. 8.10 Á nýjum degi með Erlu B. Skúla- dóttur. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á réttri rás. Umsjón: Halldór Halldórsson. Fréttir kl. 16. 15.00 Laugardagspósturinn. Um- sjón: Pétur Grétarsson. 17.00 Lög og létt hjal. Svavar Gests. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Út á lífiö. Skúli Helgason ber kveðjur milli hlustenda og leikur óska- lög. Fréttir kl. 24.00. 2.00 Vökulögin, tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Felix Bergsson á laugardags- morgni. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 1, 2 & 16. Hörður Árnason og Anna Þorláks. Fréttir kl. 14.00. 16.00 íslenski listinn. Pétur Steinn leik- ur 40 vinsælustu • lögin. Fréttir kl. 16.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. mannaiðnaði yfir bæjarlækinn til Hafnarfjarðar þar sem lítil útvarps- stöð starfar: Útvarp Hafnarfjörður. A fimmtudögum útvarpar þessi stöð frá útimarkaði sem er haldinn í miðbænum á vegum vinnuskólans er leigir verslunareigendum aðstöðu til markaðshalds. Ræða starfsmenn stöðvarinnar þar við gesti og gang- andi. Síðastliðinn fimmtudag ræddu þeir meðal annars við ritstjóra tveggja fréttablaða sem eru starf- rækt í bænum, þá Guðna Bjöm Kjærbo og Arna Sigurðsson rit- stjóra Hafnfírska fréttablaðsins, er hafa að undanfömu ritað um mögu- leikana á ódýrari þjónustuíbúðum fyrir aldraða í Hafnarfirði, og Fríðu Proppé ritstjóra Fjarðarpóstsins, er virðist hafa afar mikinn áhuga á Guðmundi Arna Stefánssyni; Davíð þeirra Hafnfirðinga. Já, það er víðar líf á ljósvakanum en hér í Reykjavík. Ólafur M. Jóhannesson 19.00 Haraldur Gislason. Trekkt upp fyrir helgina með tónlist. 22.00 Margrét Hrafnsdóttir 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 9.00 Barnatími. E. 9.30 í hreinskilni sagt. Umsjón: Pétur Guöjónsson. E. 10.00 Tónlist frá ýmsum löndum. Tékknesk tónlist. Umsjón: Jón Helgi Þórarinsson. E. 11.00 Fréttpottur. E. 12.00 Tónafljót. 13.00 Poppmessa í G-dúr. Umsjón: Jens Guð. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. 16.00 Um Rómönsku Ameríku. 16.30 Opið. 17.00 i Miðnesheiðni. Umsjón: Samtök herstöðvaandstæðinga. 18.00 Breytt viðhorf. Umsjón: Sjálfs- björg, Landssamband fatlaöra. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatimi. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Síbyljan. Blandaður þáttur. 23.30 Rótardraugar. 23.13 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin. STJARNAN FM 102,2 9.00 Siguröur Hlöðversson. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Stjörnufréttir. 12.10 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 16. 16.00 „Milli fjögur og sjö." Bjarni Hauk- ur Þórsson 19.00 Oddur Magnús. 22.00 Sjuddirallireivaktin. Nr.2. 3.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARP ALFA FM 102,9 14.00 Tónlistarþáttur. 15.00 Ég, þú og Jesús (barnaþáttur). 16.00 Tónlistarþáttur. 22.00 Eftirfylgd. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 10.00 Andri Þórarinsson og Axel Axels- son með morguntónlist. 14.00 Líflegur laugardagur. Haukur Guðjónsson. 17.00 Vinsældalisti Hljóðbylgjunnar. Andri Þórarinsson og Axel Axelsson. 19.00 Ókynnt helgartónlist. 20.00 Sigriður Sigursveinsdóttir. 24.04 Næturvaktin. , 4.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI FM 96,5 17.00—19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. FM 96,5. i

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.