Morgunblaðið - 23.07.1988, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 23.07.1988, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 1988 í DAG er laugardagur 23. júlí, sem er 205. dagur árs- ins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 0.12 og síðdegisflóð kl. 12.56. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 4.06 og sólarlag kl. 23.00. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.34 og tunglið er í suðri kl. 20.32 (Almanak Háskóla íslands). Nýtt boðorft gef eg yður, að þér elskið hver annan. Eins og ég hef elskað yður, skulu þér einnig elska hver annan (Jóh. 13,34.). 1 2 ’ ■ ‘ ■ ‘ 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 J 11 ■ ’ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 nálægð, 5 heiður- inn, 6 þyngdareining, 7 skóli, 8 koma í veg fyrir, 11 líkamshluti, 12 rándýr, 14 mannsnafn, 16 tínir í sig. LÓÐRÉTT: — 1 skyldur, 2 festi saman, 3 togaði, 4 \júka, 7 poka, 9 frilla, 10 tölustafur, 16 gnð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 hretin, 5 dá, 6 aldr- að, 9 púa, 10 si, 11 pi, 12 man, 13 iðja, 15 ógn, 17 nennir. LÓÐRÉTT: — 1 hrappinn, 2 Edda, 3 tár, 4 næðinu, 7 lúið, 8 asa, 12 magn, 14 Jón, 16 Ni. ÁRNAÐ HEILLA_____________ HJÓNABAND. í Bústaða- kirkju hefur sóknarpresturinn sr. Ólafur Skúlason gefið saman í hjónaband Lísu Mariu Karlsdóttur og FRÉTTIR_______________ VEÐURSTOFAN sagði í spárinngangi veðurfrétt- anna í gærmorgun að hin suðlæga vindátt myndi láta undan siga i nótt er leið um MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM Unnið er að undirbún- ingi heimsóknar krón- prinshjónanna, sem lögðu af stað frá Kaup- mannahöfn með Dr. Alexandrine á fimmtu- dag. Mikill mannfjöldi sem fylgdi þeim að skipshlið hyllti þau er skipið hafði leyst land- festar með kröftugu húrrahrópi. Ákveðið var að vestur á Mela- velli færi fram einnar klst. hópsýning íþróttafólks, sem hefj- ast skal með hópgöngu íþróttamanna undir fánum inn á íþrótta- völlinn. Þá sýnir fim- leikaflokkur stúlkna, sá hinn sami og fór sýningarförina til Nor- egs, og glímumenn sýna ísl. glímu og feg- urðarglímu. ÍSl og íþróttafólk úr KR og Armanni hafði veg og vanda af þessari iþróttasýningu. Trausta Guðjónsson svo og þau Önnu Karlsdóttur og Emil Tómasson. (Ljósamynda- landið sunnanvert og gæti allt eins orðið léttskýjað inn til landsins í dag. Hiti breyt- ist lítið. í fyrrinótt var 9 stiga hiti hér í Reykjavík, en minnstur 4 stig á Horn- bjargi. Lítilsháttar úrkoma var hér i bænum um nóttina en mest mældist hún 11 mm austur á Fagurhóls- mýri. DÝRALÆKNISLAUST. í frétt í blaðinu Degi segir að enn hafí enginn sótt um stöðu dýralæknis í Norðaustur- landsumdæmi, með aðsetri á Þórshöfn. Segir blaðið að launin og samdráttur í land- búnaði valdi því m.a. að starf- ið þyki ekki eftirsóknarvert. VESTFJARÐAFERÐ Fél. eldri borgara í Reykjavík og nágrenni verður farin í byijun ágúst. Verður það 5 daga ferð. Lagt af stað með lang- ferðabíl frá Umferðarmið- stöðinni 6. ágúst og komið í bæinn aftur að kvöldi 10. ágúst. Víða verður komið við í ferðinni. Skrifstofa félags- ins, sem nú er opin kl. 10—14, s. 28812, gefur nánari uppl. Fararstjóri verður Pétur H. Ólafsson. ÆSKULÝÐSSAMBAND stofa Reykjavíkur) Reykjavíkurprófastsdæmis heldur fund í Neskirkju á morgun, sunnudag kl. 20. Farið verður í kvikmyndahús. SKIPIN______________ REYKJAVÍKURHÖFN. í fyrradag héldu til veiða togararnir Pétur Jónsson RE og Sólrún ÍS. Togar- inn Runólfur SH kom úr slipp og hélt til veiða. í gær kom Kyndill úr ferð á ströndina og hélt aftur samdægurs í ferð. Þá kom togarinn Haraldur Böðv- arsson AK og var tekinn í slipp. HAFNARFJARÐAR- HÖFN. í gær var ísberg væntanlegt að utan og tog- arinn Margrét EA hélt til veiða. í gær var lokið við að losa í Straumsvíkurhöfn súrálsskipið sem kom á dögunum. Borgaryfirvöld í Reykjavík hafa um árabil bodið öldruðum borgurum aðstoð við að hirða garðana sína. Flokkar ungmenna, sem kallaðir eru „Elli 1“, „Elli 2“ o.s.frv., fara um borgina og hreinsa, snyrta og fegra garða gamla fólksins. Á mynd- inm, sem tekin var í einum slíkum garði við Hávallagötuna fyrr í sumar, er Ragna verkstjóri (í hvítu peysunni) með vinnuhópinn sinn, „Elli 7“. Þetta er spilmaðurinn á Grindvikingi. Er myndin tekin er togarinn var vestur á Dhommiðum, milli Grænlands og íslands. Grindvíkingur er það sem kallað er alhliða fiskiskip. Hægt er að vinna afla skipsins um borð, pakka í neyslupakkningar og frysta. Þá hefur Grindvíkingur verið mikið aflaskip á loðnuveiðum og hægt er að skella undir trolli og stunda netaveiðar. (Morgunblaðið Kr. Ben) Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 22. júlí til 28. júlí, aö báðum dögum meötöldum, er í Garðs Apóteki. Auk þess er Lyfjabúðin Iðunn opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgar8prtalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt alian sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi maö sér ónæmisskírteini. Tannlæknafól. hefur neyöarvakt frá og meö skírdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónœmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekín opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÖ er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálpar8töð RKÍ, Tjarnarg. 35: ÆtluÖ börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., mið- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi « heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfin HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9,-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðistööin: Sálfræðileg ráögjöf s. 623075. Fróttasendingar ríkisútvarpsins á stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liöinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga k>. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sœngurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlœkningadoild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspít- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. Sími 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á há- tíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknarlimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna þilana á veltukerfi vatns og hita- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 694300. Þjóðminjasafniö: OpiÖ alla daga nema mánudaga kl. 11—16. Amt8bókasafní& Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Nátturugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sóiheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: AÖalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10—11. Sóiheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga 10—18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Á8gríms8afn Bergstaðastræti: Lokaö um óákveðinn tíma. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. HÚ8 Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—20.30. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Kefiavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Soltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.