Morgunblaðið - 23.07.1988, Síða 9

Morgunblaðið - 23.07.1988, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 1988 9 ^Listahátíð í Reykjavík þakkar eftirtöldum aðilum veittan stuðning og ánægjulegt samstarf: Ármannsfelli hf. Hf. Eimskipafélagi íslands Flugleiðum Glitni hf. Hagvirki hf. Hekluhf. Plastprenti hf. Sambandi íslenskra samvinnufélaga Smjörlíki - Sól hf. Veltihf. Visa — ísland Vindheimamelar ’88 Hestamót Skagfirðinga 30. - 3l.júlí. Góðhestakeppni og unglingakeppni, hestaíþróttir og kappreiðar. 150 m skeiö 1. verðlaun 20.000. 250 m skeið 1. verölaun 25.000. 250 m stðkk 1. verðlaun 15.000. 350 m stðkk 1. verðlaun 17.000. 800 m stðkk 1. verðlaun 20.000. 300 m brokk 1. verðlaun 15.000. Verðlaun samtals í kappreiðum kr. 223.000. Skráningu lýkur þriðjudaginn 26. júlí í símum: 96-73256 Símon, 95-5449 Valgerður og 95-6588 Grétar. KAUPÞiNG HF Húsi versiunarinnar • sími 68 6988 VEXTIR Á VERÐBRÉFAMARKAÐI Víkan 17. - 23. júlí 1988 Vexlir umfram Vextir Tegund skuldabréfa verðtryggingu % aiis % 1 Einingabréf Einingabréf 1 13,1% 55,6% Einingabréf2 9.4% 50,5% Einingabréf3 12.5% 54,7% LífeYrisbréf 13,1% 55,6% . Skammtímabréf 8.0% áætlað Spariskírteini ríkissjóðs lægst 7,2% 47,4% hæst 8,5% 49,2% Skuldabréf banka og sparisjóða lægst 9,7% 50,9% hæst 10,0% 51,3% 1 Skuldabréf stórra fyrirtækja Lind hf. 11,5% 53,4% Glitnirhf. 11,1% 52,8% Verðtryggð veðskuldabréf lægst 12,0% 54,1% hæst 15,0% 58,2% Fjárvarsla Kaupþings mismunandi eftir samsetn- ingu verðbréfaeignar. Heildarvextir annarra skuldabréfa en Einingabréfa eru sýndir miðað við haekkun lánskjaravísitölu síðastliðna 3 mánuði. Raun- og nafnávöxtun Einingabréfa og LífeYrisbréfa er sýnd miðað við hækkun þeirra síðastliðna 3 mánuði. Flest skuldabréf er hægt að endurselja með Iitlum ÍYrirvara. Ein- ingabréf er innleYst samdægurs gegn 2% innlausnargjaldi hjá Kaupþingi og nokkrum sparisjóðanna. Spariskírteíni eru seld á 2-3 dögum og flest önnur skuldabréf innan tveggja vikna. Fé í Fjárvörslu Kaupþings er oftast hægt að losa innan viku. LÍU vill frelsi Verðiagsstofnun heim- ilaði í siðustu viku tölu- verða hækkun á gas- og oliuverði. Þessi hækkun var samt nokkuð lægri en oliufélögin hðfðu far- ið fram á. Kristján Ragn- arsson, framkvæmda- stjóri Landssambands islenskra útvegsmanna, hefur mótmælt þessum hækkunum og haft uppi hugmyndir um að gefa oUuverslun fijáisa. Þegar Morgunblaðið innti Þorstein Pálsson, forsætisráðherra og formann Sjálfstæðis- flokksins, álits á hug- myndum Kristjáns Ragn- arssonar, um að oUu- verslun yrði gefin fijáls, sagði hann þessa hug- mynd ekki vera nýja og að Kristján hefði hreyft við þessu máU áður. „Það er margt sem mælir með því að oUu- verslunin verði gefin fijáls, að þvi leyti sem hún er það ekki nú,“ sagði Þorsteinn. „Ég er opinn fyrir SUum góðum hugmyndum sem gætu orðið til þess að lækka oUukostnaðinn og reiðu- búinn að hlusta á allar röksemdir og taka við gögnum hvað það varð- ar. Þetta hefur hins veg- ar ekki verið rætt í ríkis- stjórainni og ég á ekkert frekar von á þvi að það verði gert" Svo mörg voru þau orð. Það ber að hafa i huga, þegar þetta svar forsæt- isráðherra er lesið, að Sjálfstæðisflokkurinn hefur ávaUt sagt sig vera málsvara fijálsra við- skipta og fijáls innflutn- ings. Það vekur þvi óneit- anlega furðu þegar formaður Sjálfstæðis- flokksins segist „ekkert frekar eiga von á því“ að aukið frelsi í oUuversl- un verði rætt í ríkis- stjórninni þrátt fyrir að „margt mæU með því“ að oUuverslun verði gef- in fijáls. Hvað á Þor- steinn Pálsson eiginlega við? Er ekki vilji til stað- ar meðal ráðherra Sjálf- stæðisflokksins að beij- ast fyrir úrbótum í þess- nm málmn innan ríkis- stjórnarinnar? Sjálfstæð- isflokkurinn fer með for- iÞorsteinn Pálsson, forsætlsráðherra: I Aukið frelsi í olíu- verslun æskilegt IÞORSTEINN Pálsson forsætisráðherra segir margt nuela með því I olúverslunin verði gefin frjáls að því leyti, sem hún er það ekki I nú þegar. Steingrimur Hermannason utanrfkiaráðherra er á hinn bóg T 'n þeirrar akoðunar, að eina og sakir standa eigi ekki að bre' J %randi fyrirkomulagi. ■*»stofnun heimilaði olú- ‘ síðustu viku, en þó 'T olíufélögin fóru inn að hlusta á allar rr’ taka við gögnum hv Þetta hef”- ’ ’ Frelsi er svo sem æskilegt... Fulltrúar sjávarútvegsins hafa mótmælt harðlega nýlegri hækkun á gas- og olíu- verði og telja sumir að olíuinnflutning ætti að gefa frjálsan. Þegar þessi hug- mynd var borin undir Þorstein Pálsson, forsætisráðherra, í Morgunblaðinu í gær svaraði hann því til, að aukið frelsi væri æskilegt en hann ætti ekkert frekar von á því að þetta mál yrði rætt innan ríkis- stjómarinnar. Þessi svör formanns Sjálf- stæðisflokksins eru meginviðfangsefni Staksteina í dag. ystu í núverandi ríkis- stjóm og á þar fjóra ráð- lierra. Það mætti þvi ætla, að það sé engum erfiðleikum bundið fyrir ráðherra flokksins að taka breytingar á fyrir- komulagi oliuviðskipta til umræðu í ríkisstjóminni. Fortíðar- fyrirbæri Fyrirkomulag oliuinn- flutnings tíl landsins er fortíðarfyrirbæri. Oliu- innflutningur á að sjálf- sögðu að vera fijáls eins og annnr innflutningur. Þar á að sjálfsögðu að skapa skilyrði tíl sam- keppni eins og i öðrum atvinnurekstri. Einu rök- in fyrir því að halda áfram að beina oliuvið- skiptunum i svo ríkum mæli til Sovétríkjanna vora útflutningshags- mnnír nkkar þar. Fiskút- flytjendur sögðu, að ef við keyptum ekki olíu af Rússum mundu þeir hætta að kaupa fisk af okkur. Við erum á engan hátt háðir Sovétmönnum um fiskútflutning nú. Kristján Ragnarsson ættí að vita það manna best, enda forystumaður sam- taka útgerðarmanna. Halda menn að Kristján mundi hvetja til fijáls innflutnings á oliu, ef hann teldi það skaða hagsmuni sjávarútvegs- ins?! Ráðherrar Sjálf- stæðisflokksins eiga a.m.k. að láta það sjást, að þeir beijist fyrir þessu sjálfsagða máli innan ríkisstjórnarinnar í stað þess að sitja aðgerðar- lausir. Þarf nýjan stjóm- arsáttmála? Flokksráðsfundur Al- þýðuflokksins, sem hald- inn var nú í vikunui virð- ist hafa orðið sammála um að flokkurinn ættí að halda áfram þátttöku sinni í ríkisstjóminni. Al- þýðublaðið, málgagn flokksins, telur þó í for- ystugrein í gær, að þörf sé á nýjum stjórnarsátt- mála. Gefum Alþýðu- blaðinu orðið: „Helsta auðlind hverr- ar þjóðar er fólkið. Þess vegna verða íslenskir stjórnmálamenn að ná strútshausnum sínum úr eyðimerkursandi islenskra efnahagsmála og skima eftir fólkinu og kjörum þess. Það verður að minnka hinn feikna- lega langa vinnutíma sem hér ríkir, sá Iengsti í heiminum samkvæmt nýlegum rannsóknum Félagsvisindastofnunar, efla launakjör og tryggja jafnvægi í þjóðarbúskap- inn. Þess vegna þarf nú- verandi rikisstjóm að leggja fram nýja efna- hagsstefnu; nýjan stjóm- arsáttmála eigi hún að ná tiHrú fólksins að fullu. Sú efnahagsstefna verð- ur að taka mið af endur- skipulagningu atvinnu- veganna, nýrri og stöð- ugri peninga- og gengis- stefnu, nýju launakerfl og vinnutíma sem trygg- ir f élagslegt öryggi bæði í afkomu og húsnæðis- málum." Þó að stjóraarsáttmál- ar getí verið ágæt plögg er haldlitíð að leggja allt sitt traust á þá tíl þess að vinna tíltrú fólksins. Ef stjómarflokkamir telja, að rfldsstjómin eigi undir högg að sækja meðal almennings væri nær fyrir þá að líta í eig- in barm heldur en að biðja um nýjan stjómar- sáttmála. Það sem ríkisstjórnina skortír fyrst og fremst eru ekki einhveijir nýir pappirar sem á eru le- truð fögur orð heldur ankin samstaða meðal stjórnarflokkanna. Ef hún væri til staðar færi manrt betur. Garðabæ, sími: 656400

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.