Morgunblaðið - 23.07.1988, Page 13

Morgunblaðið - 23.07.1988, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 1988 13 /dag laugardag og á morgun sunnudag verður opið hús fyriralla fjölskylduna í Gunnarsholti frá k/. 10-19. 1. Kynnt verður saga Gunnarsholts og hvernig umhverfiþess hefurá 60 árum breyst úrsvartri sandeyðimörk íþann gróðurreit, sem hann nú er. Up/Dlýsingar verða veittar um „Átak íLandgræðslu". 2. Aburðarflugvélarnar verða á flugvellinum í Gunnarsholti og landgræðslu- flugið kynnt þar. 3. Fólki gefst kosturáað sjá Galloway holdanaut og grasfræ- og lúpínuakra. 4. Landgræðslupokinn verður til sölu. 5. Mikil skjólbeltaræktun er í Gunnarsholti og margt fleira forvitnUegt að sjá. 6. Veitingar verða á boðstólum, en kjörið að taka með sér nesti og snæða í trjágarðinum i Gunnarsholti. Á Hellu fer fram sérstök kynning á fyrirtækjum og stofnunum í tilefni dags- ins hjá eftirtöldum fyrirtækjum: Bílaþjónustan Hellu, Búnaðarbankinn Hellu, Fannberg sf. Hellu, Gler- verksmiðjan Samverk hf. Hellu, Grillskálinn Hellu, Hjólbarðaverkstæði, smurstöð, og varahlutaverslun BjörnsJóhannssonarHellu, Kaupfélagið Þór, Hellu, KjötvinnslaJónasarHellu, OLÍS-umboðið Hellu, Sundlaugin Hellu, Umboðsskrifstofan Hellu. 7. Þetta er tilvalið tækifæri fyriralla fjölskylduna að skreppa austurí Gunnarsholt eða koma við þarí helgarferðinni. ATAK í LANDGRÆÐSLU Þakkar eftirtöldum fyrirtækjum stuðning við Landgræðsluna ítilefni Landgræ.ðsludagsins /Gunnarsholti. Megiþaublómgastogdafnaíuppgræddulandi. FLUGLEIÐIR hihekia hf BRÆÐURNIR Dí ÖRMSSON HF * EIMSKIP .v: r ✓ ■ Glitnírkf AUGLÝSINGAÞJÓNUSTAN ^BÚNAÐARBANKINN TRAUSTUR BANKI Z) 0 iðnaðarbankinn Lýsing hf. sMrTH & NORLAND VERZLUNflRBfiNKINN Ghþusi TRYGGINGI^/ ARNARFLLCi IXXANLANDS HF. FM 10Z.Z & 104 Gragöum Grseoum ÁTAK (LANDGRÆÐSLU GRÆÐUM ÍSLAND - ÍSLAND GRÆÐIR LANDGRÆÐSLAN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.