Morgunblaðið - 23.07.1988, Side 34

Morgunblaðið - 23.07.1988, Side 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JULI 1988 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáaugtýsingar Vinnið erlendis og þénið vel í löndum eins og Kuwait, Saudi-Arabíu, Venezu- ela, Alaska, Yukon og viðar. Sölufólk, verkamenn og aðrir sem hafa áhuga sendið okkur nafn og heimilisfang ásamt frímerki og við sendum nánari upplýsingar. W.W.O., 701 Washington St., Dept. 5032, Buffalo, N.Y. 14205, USA. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafélags íslands Sunnudagur 24. júlf 1. kl. 08. Þórsmörk - dagsferð. Verð kr. 1200. 2. kl. 08. Markarfljótsgljúfur - Hvanngll - Álftavatn. Ekið inn á Fjallabaksleið syðri og gengið meðfram Markar- fljótsgljúfri. Verð kr. 1200. 3. kl. 13. Keilisnes - Staöar- borg. Fariö úr bílnum við Flekkuvík og gengið fyrir Keilisnes aö Kálfa- tjörn. Frá Kálfatjörn er gengið um Strandarheiöi að Staðar- borg. Verð kr. 800. Miðvikudaginn 27. júlf. 1. kl. 08. Þórsmörk - Dagsferð. 2. kl. 20. Kvöldferð f Bláfjöll. Farið með stólalyftu upp á fjallið og gengiö niður af þvi. Brottför i dagsferöirnar er frá Umferöarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bíl. Frftt fyr- ir börn í fylgd fullorðinna. Ferðafélag íslands. Krossinn Auðbrekku 2,200 Kópavogur Samkoma í kvöld kl. 20.30. Samkoma á morgun kl. 11.00 árdegis. Athugið breyttan samkomutfma. Sunnudagur 24. j'úlí: Kl. 8 Þórsmörk - Goðaland. Stansað 3-4 klst. i Mörkinni. Til- valin ferð fyrir þá sem hafa ekki tíma fyrir helgarferð. Einnig ferð fyrir sumardvalargesti. Verð 1200 kr. Kl. 13. Strandganga f landnáml Ingólfs. 18. ferð. Festarfjall - ísólfsskáli - Selatangar. Geng- ið um gamla götu að Selatöng- um. Margt að sjá, m.a. verbúöar- ústir, refagildrur, fiskabyrgi og hraun sem minnir á Dimmuborg- ir. Verð 800 kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Miðvikudsginn 27. júlf og fimmtudaginn 28. júlf verða Þórsmerkurferðir kl. 8, sérstak- lega ætlaðar sumardvalargest- um. Hægt að dvelja til föstu- dags, sunnudags, mánudags eða lengur. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, símar 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæði í boði Austurbær 3ja herbergja, 90 fm íbúð í lyftuhúsi til leigu frá 1. ágúst til tveggja ára. Fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „D - 2933“. Húsnæði við Laugaveg Húsnæði til leigu við neðanverðan Laugaveg. Smærri og stærri einingar. Hentar vel fyrir heildverslun, skrifstofur og vinnustofur af ýmsu tagi. Bílastæði fylgja. Uppl. í símum 13300, Sigurður, og 43033. Til leigu atvinnuhúsnæði við Sundahöfn ca 550 fm. Skiptanlegt í 2-3 einingar. Tilbúið um áramót. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Til leigu - 4320". Mercedes Benz til sölu, árgerð 1983, silfurgrár, beinskiptur, ekinn 95 þús. km. Ýmsir aukahlutir. Upplýsingar í síma 54819. Sumarblóm - runnar Höfum ennþá úrval af sumarblómum, fjölær- um plöntum og runnum á lækkuðu verði. Gróðrarstöðin Grænahlíð v/Bústaðaveg, sími 34122. Jörð í Arnessýslu - Eignaskipti Til sölu er góð bújörð í Árnessýslu við þjóð- braut ca 75 km frá Reykjavík, malbikaður vegur. Á jörðinni er stórt, vandað íbúðarhús, svínahús, fjárhús, hlöður og geymslur. Allar byggingar í góðu standi. Tún 30 ha. Land- stærð 490 ha. Búrekstur: Stórt svínabú og fjárbú. Hlunnindi: Hitaveita. Skipti á fasteign í Reykjavík eða nágr. æskileg. Tilboð eða fyrirspurnir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. ágúst merktar: „Bújörð - 14537“ fundir — mannfagnaðir SÍNE-félagar athugið! Sumarráðstefna Sumarráðstefna SÍNE verður haldin á Hótel Borg v/Austurvöll laugardaginn 6. ágúst kl. 14.00. Mætum öll. Stjórnin. óskast keypt Flatningsvél óskast Óska eftir að kaupa flatningsvél. Upplýsingar í vs. 96-42144 eða hs. 96-41507. Fiskaberg. ýmislegt Lokað vegna sumarleyfa Skrifstofa okkar verður lokuð á tímabilinu 25. júlí til 7. ágúst vegna sumarleyfa. Edda hf. Markaðssetning - dreifing Viljum bæta við okkur vörum til sölu og dreif- ingar. Fyrirtækið er með dreifingu í atvinnu- fyrirtæki, verslanir og stofnanir um land allt, útflutning til Evrópu, Japan og Bandaríkjanna og selur undir eigin nafni og annarra. Fyrir- tækið er vaxandi og farsælt í rekstri. Þeir sem hafa áhuga sendi inn nafn og síma- númer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Verka- skipting - 3765“. JzZUJÍJ - /iíl j j * . UJJJ U Dæmiumverð: • Staðgreiðsluverð SWIFT GA-1000 3 dr 5 g 397.000 SWIFT GL-1000 3 drsjálfsk. 469.000 SWIFT GTI-1300 3 dr 5 g 689.000 Við lánum allt að helmingi kaupverðsins í 12 mánuði með föstum 9.9% ársvöxtum. [ FRAMTÍÐ VIÐ SKEIFUNA ENGIN VERÐTRYGGING! Athugið, að greiðslubyrði lánanna léttist eftir því sem á líður! slMAR: 685100, 689622. Flugumferðar- slgórn kennt um seinkanir London. Reuter. Bresk flugfélög vilja kenna flug- umferðarstjórn um þær miklu seinkanir sem orðið hafa á flugi þar í landi í sumar. Talsmaður þeirra sagði að kerfi það sem sæi um skipulagningu á háannatímum hefði brugðist, þrátt fyrir að flugferðum hefði ekki fjölg- að jafn hratt í ár og undanfarin ár. Ekki hefði tekist að fullnýta það rými sem gafst til flugferða. Þó sagðist fulltrúi flugfélaganna hafa trú á því að þennan vanda mætti leysa með samstilltu átaki ríkis- stjórna og flugumferðarstjórna Evrópulanda. ÁTAK (LANDGRÆÐSLU LAUGAVBjI 120,105 REYKJAVfK S(MI: (91)29711 Hlaupareikningur 2512001 Búnaðarbankinn Hellu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.