Morgunblaðið - 23.07.1988, Síða 55
MORGUNBLAÐEÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 1988
55
V-ÞYSKALAND
KNATTSPYRNA / 2. DEILD
Ásgeir fékk
gult spjald
STUTTGART sigraði í sínum
fyrsta leik í „Bundeslig-
unni“. Leikið var gegn Dort-
mund á heimavelli þess
síðar nefnda og sáu 40 þús-
und áhorfendur leikinn.
Dortmund byijaði leikinn
með miklum látum, eins
og þeir eiga vanda til í heima-
leikjum sínum, og strax á fyrstu
mínútunni fengu þeir gott mark-
tækifæri. Það var samt Stuttg-
art sem skoraði fyrsta markið,
og var það Zietch, sem gerði
það. Frank Mill jafnaði svo fyrir
Dortmund skömmu síðar.
Eftir jöfnunarmarkið sótti Dort-
mund nær látlaust og áttu góð
færi til að komast yfir, en allt
kom fyrir ekki. Það var hins
vegar Stuttgart sem gekk með
sigur af hólmi, því þegar leikur-
inn var nær liðinn skoraði nýi
leikmaðurinn í röðum Stuttgart,
Júgóslavinn Katanee.
Leikurinn var mjög harður, leik-
menn fengu að sjá 6 gul spjöld
og var Ásgeir Sigurvinsson einn
þeirra.
Um helgina
Knattspyma
Laugardagur:
3. deild A
Víkveiji-Grótta...............kl. 14.00
ÍK-Stjaman....................kl. 14.00
3. deild B
Hvöt-Huginn...................kl. 14.00
Reynir Á.-Þróttur N...........kl. 17.00
4. deild A
Skotfél. Rvk.-Snœfell..........kl. 17.00
4. deild B
Hvatberar-Ármann..............kl. 14.00
Hveragerði-Hafnir.............kl. 14.00
VíkingurÓl.-Léttir.............kl. 14.00
4. deild C
Geislinn-BÍ...................kl. 14.00
4. deild D
Æskan-Efling..................kl. 14.00
UMSEB-Vaskur..................kl. 14.00
HSÞ-b-Neisti..................kl. 14.00
4. deild E
Neisti-Höttur.................kl. 14.00
Leiknir-KSH...................kl. 14.00
Austri-ValurRf................kl. 14.00
Sunnudagur
1. deild
Valur-Leiftur..................kl. 17.00
ÍA-Völsungur..................kl. 20.00
KA-Víkingur....................kl. 20.00
Fram-Þór......................kl. 20.00
4. deild A
Árvakur-Ægir.............kl. 14.00
4. deild B
FVrirtak-SkalIagrímur........16.00
Mánudagur
1. deild
KR-fBK..............-.....kl. 20.00
2. deild
FH-Breiðablik.................kl. 20.00
Handknattleikur
Sunnudagur
Landsleikur
Ísland-V-Þýskaland.....kl. 18.00
M&nudagur
Landsleikur
Ísland-V-Þýskaland.....kl. 20.00
Sund
Aldursflokkamótið f sundi fer fram á
Akranesi um helgina.
Frjálsar (þrðttlr
Unglingameistaramót íslands [ fijáls-
um íþróttum fer fram ! Kcvkjavfk og
á Húsavfk um helgina.
2.DEILD
FYLKIR - VÍÐIR.................5:1
ÞRÓTTUR - ÍBV..................2:2
TINDASTÓLL- KS.................2:0
SELFOSS - (R...................0:1
FJ.Ielkja u j T Mörk Stlg
FH 9 8 1 0 26:6 25
FYLKIR 10 6 4 0 27: 17 22
VÍÐIR 10 4 2 4 20: 17 14
ÍBV 10 4 1 5 23: 21 13
(R 10 4 1 5 14: 21 13
TINDASTÓLL 10 4 0 6 16: 20 12
SELFOSS 10 2 4 4 12: 17 10
KS 10 2 4 4 20: 27 10
UBK 9 2 3 4 15: 20 9
ÞRÓTTUR 10 1 4 5 18: 24 7
Fylkir án taps í 30 leikjum
hins vegar áberandi betri, náðs —
þeir góðum tökum á miðju vallarins
og sóknir þeirra voru yfirleitt
hættulegar. Samspil liðsins var oft
mjög skemmtilegt, og má segja að
liðið sé að mörgu leyti mjög áþekkt
FH-liðinu, og fer vel á því að þau
séu á toppi deildarinnar.
Víðismenn voru hins vegar heillum
horfnir; nærri því hálft liðið fékk
að líta gula spjaldið og einn það
rauðæ
Dómari leiksins, Eyjólfur Ólafsson,
dæmdi leikinn mjög vel.
„Það var skrekkur í okkur fyrir
þennan leik, enda mikilvægur
leikur fyrir bæði liðin, en mínir
menn stóðu sig vel og spiluðu
á fullu í 90 mfnútur," sagði
Marteinn Geirson, þjálfari
Fylkis, eftir leikinn. Eftir þenn-
an stóra sigur hafa Fylkismenn
treyst stöðu sfna í toppbar-
áttunni, hafa 8 stiga forskot á
Víði, og það sem meira er leik-
urinn í gærkvöldi var 30. leikur-
inn sem Fylkir leikur án taps í
deildakeppninni.
Orn Valdimarsson átti mjög
góðan leik og skoraði íjögur
mörk. fyrir lið sitt. Það fyrsta kom
í fyrri hálfleik eftir að hann hafði
leikið með knöttinn
KristinnJens frá miðju og upp að
Sigurþórsson vítateig Víðis og
skrifar þrumuskot hans
lenti í bláhominu.
Þrátt fyrir að staðan væri 2:0 fyrir
Fyiki í hálfleik gaf það alls ekki
rétta mynd af leiknum, því það
voru Víðismenn sem vora meira
með boltann, en sóknir þeirra vora
ekki mjög beittar. Fylkir fékk hins
vegar ekki nema tvö færi, sem vora
100% nýtt.
í síðari hálfleik vora Fylkismenn
Fylkir-Víðir
5 : 1(2 : O)
Mörk Fylkis: Örn Valdimarsson á 4,
55, 65 og 85 mín. og Jón Bjami Guð-
mundsson á 30. mín.
Mark Víðis: Bjöm Ingimundarson, 73.
mín.
Maður leiksins: Öm Valdimarsson
Einstefna hjá Tindastól
Tindastóll lyfti sér aðeins frá
botni deildarinnar með örugg-
um sigri á KS, 2:0. Fyrri hálf-
ieikur var jafn, en i sfðari háif-
leik var um algera einstefnu
að ræða af hálfu Tíndastóls-
manna. Þeir sigruðu með
tveimur mörkum gegn engu,
og hefði sigurinn getað orðið
stærri eftir gangi leiksins.
Fyrri hálfleikur fór rólega af
stað. Jafnræði var með liðunum
og mikil barátta á báða bóga. Sókn-
arlotur Tindastóls vora öllu beitt-
3. DEILD
Fyrsti sigur
IMjar&víkinga
Njarðvikingar unnu sinn
fyrsta leik í 3. deildinni í
gær er þeir sigraðu Reyni Sand-
gerði á útivelli, 1:0. Það var
Guðjón Hilmarsson sem skoraði
sigurmark Njarðvíkinga.
3. deild SV-nðiU:
Grindavik-Aftureiding...........8:1
Júllus Pétur Ingólfsson, Pálmi Ingólfs-
son, FVeyr Sverrisson.
3. deild NA-riðill:
Dalvik-Magni....................2:1
Albert Ágústsson, Ingólfur Kristjáns-
son.
Sindri-Einheiji.................2:8
Elvar Grétarsson, Þrándur Sigurðsson.
— Viðar Sigurjónsson, Vignir Þormóðs-
son, Hallgrimur Guðmundsson.
ari, og liðið skapaði
FráBimi sér nokkur góð
Bjömssyni marktækifæri sem
á Sauðárkróki jUa nýttust.
Það vora þó Sigl-
firðingar sem fyrst komu boltanum
—
Tindastóll-KS
2:0 (1:0)
Mörk Tindastóls: Guðbrandur Guð-
brandsson (39. mín.) og Ólafur Adolfs-
son (87. mín.).
Maður leiksins: Guðbrandur Guð-
brandsson.
í netið hjá Tindastól, en markið var
réttilega dæmt af vegna rangstöðu.
Nokkram mínútum síðar skoraðu
heimamenn fyrra mark sitt. Ey-
steinn Kristinsson lék upp að enda-
mörkum og sendi boltann fyrir
markið. Þar var Guðbrandur Guð-
brandsson vel staðsettur og skoraði
gullfallegt mark. Þetta var eina
mark hálfleiksins.
í síðari hálfleik tóku Sauðkrækling-
ar öll völd á vellinum. Þeir sóttu
látlaust og eftir þrjú stangarskot
kom annað mark Tindastóls. Ámi
Ólason tók aukaspymu sem Ólafur
Adolfsson framlengdi í markið.
Selfyssingar
nýttu ekki færin
Selfyssingar voru betri aðilinn
gegn ÍR-ingum f leik á Seifossi
í gærkvöidi, sköpuðu þeir sér
nokkur ágæt færi, en tókst
ekki að nýta sér þau.
Fyrri hálfleikur var tíðindalítill;
IR-ingar pressuðu svolítið til
að byija með, en Selfyssingar komu
svo meira inn í leikinn og í lok
hálfleiksins var stíf pressa að ÍR-
markinu.
Seinni hálfleikur var að mörgu leyti
svipaður; heimaliðið sótti meira en
tókst ekki að skapa sér afgerandi
marktækifæri. Mark ÍR kom eftir
skyndiupphlaup, og var það Bragi
Bjömsson, sem rak endahnútinn á
sóknina með að senda knöttinn í
netið þegar u.þ.b. 15 mín vora eft-
ir af leiknum.
■ STEVE Rooks, hollenski hjól-
reiðagarpurinn, sem stendur næst-
best að vígi í Tour de France sagð-
ist ætla að afhenda honum „gulu
peysuna“, yrðu 10 mínútur dregnar
af honutn í keppninni. Rooks sagði
að Delgado væri besti hjólreiða-
maðurinn í Tour de France og því
kæmi ekkert annað til greina en
að afhenda honum þessi verðlaun,
séu menn drengir góðir. Þá sagðist
Rooks einnig ætla að finna ráð til
þess að bæta Delgado upp þessar
10' mínútur, ef til þess kæmi að
þeim yrði bætt við tíma hans. Ro-
oks þarf hins vegar ekki að standa
við þessi orð sín því forráðamenn
keppninnar hafa tilkynnt að þeir
geti ekki gripið til neinna aðgerða
gegn Delgado, því það lyf sem
fannst f þvagi hans er ekki á lista
yfir lyf sem bönnuð era í keppn-
inni. Tour de France lýkur i Paris
á sunnudag.
■ JOHNNY Welts frá Dan-
mörku varð fyrstur í mark í Tour -
de France í gær. Kappamir þurftu
að hjóla 188 km. frá Limoges til
Puy-de-Dome. Tími Welts var 5
klst. 14 mín. og 34 sek. Heildartími
Delgados er 78 klst. 33 mín og
36 sek, og Rooks er 4 mínútum
og 58 sekúndum fyrir aftan hann.
uIAN RUSH þjá Juventus verður
fjarri góðu gamni þegar liðið fer í*““~
æfingabúðir í dag því hann er með
hlaupabólu.