Morgunblaðið - 05.08.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.08.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. ÁGÚST 1988 ÚTYARP/SJÓNYARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.50 ► Fróttaágrip og táknmálsfróttlr. 19.00 ► Sindbaö sæfari. 19.26 ► Poppkorn. <®16.10 ► Gigot. Gamanmynd um mállausan húsvörð í París sem tekurað sér vændiskonu og barn hennar. Aðalhlutverk: Jackie Gleason og Katherine Kath. Leikstjóri: Gene Kelly. Fram- leiðandi: Kenneth Hyman. Þýðandi: Tryggvi Þórhallsson. <@>17.50 ► Silfurhaukarnlr(Silverhawks).Teiknimynd. Þýð- andi: Bolli Gíslason. <@18.15 ► Föstudagsbitinn.Tónlistarátturmeðviðtölumvið hljómlistarfólk, kvikmyndaumfjöllun og fréttum úr poppheimin- um. Umsjón Amanda Reddington og Simon Potter. 19:19 ► 19.19. Fréttirogfréttatengtefni. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► Poppkorn. 20.35 ► Basl er bókaútgáfa (Executive 21.50 ► Farandsöngvarar (The Night the Lights Went Out in Georg- 23.45 ► Útvarpsfréttir 19.50 ► Dagskrárkynning. Stress) Breskur gamanmyndaflokkur. Aðal- ia). Bandarísk bíómynd frá 1981. Leikstjóri: Ronald F. Maxwell. Aðal- 1 dagskrárlok. 20.00 ► Fróttirog veður. hlutverk: Penelope Keith og Geoffrey Palmer. hlutverk: Kristy McNichol, Mark Hamill, Dennis Quad, Sunny Johnson 21.00 ► Pylsaþytur (Me and Mom). Banda- og Arlen Dean. Framagjörn sveitasöngkona á í erfileikum með bróður rískur myndaflokkur. Mæðgursem reka einka- sinn, sem syngur með henni, vegna sífelldra vandræða hans I kvenna- spæjarafyrirtæki I félagi við þriðja mann. málum. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. 19:19 ► 19:19. 20.30 ► Al- 21.00 ► i sumarskapi með <@22.00 ► Sórsveitarforinginn (Commando). Arn- <@23.25 ► Við rætur Iffsins (Roots fred Hitch- hestamönnum. Stöö 2, Stjarnan old Schwarzenegger birtist hér i hlutverki ofursta of Heaven). cock. Nýjar og Hótel ísland standa fyrir þessum og fyrrum landgönguliða sem er nauöbeygður til að <@1.30 ► Staðinn að verki (Eye Wit- stuttarsaka- skemmtiþætti I beinni útsendingu takast á hendur hættumesta leiðangur lífs sín. Rae nesss). málamyndir. sem útvarpað verður samtímis í Dawn Chong er mótleikari hans I gervi flugfreyju, 3.15 ► Dagskrárlok. stereóáStjörnunni. sem reynist honum erfiður samstarfsmaður. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Gunnar Björnsson flytur 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku kl. 7.30. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. Meðal efnis er sag- an „Freyja" eftir Kristínu Finnbogadóttur frá Hítardal. Ragnheiður Steindórsdóttir lýkur lestrinum. Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Úr sögu siðfræðinnar — Hegel. Vil- hjálmur Árnason flytur sjötta og lokaer- indi sitt. (Endurtekið frá þriðjudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Niöur aldanna. Sagt frá gömlum bús- um á Norðurlandi og fleiru frá fyrri tíð. Umsjón: örn Ingi. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Daníel Þor- steinsson. 11.56 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Miödegissagan: Jónas" eftir Jens Björneboe. Mörður Árnason les þýðingu sina (2). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt mið- vikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Af drekaslóðum. Úr Austfirðinga- fjórðungi. Umsjón: Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egilsstöðum.) (Endurtekinn þátturfrá laugardagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagþókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal efnis er fram- haldssaga Barnaútvarpsins, „Sérkennileg sveitardvöl" eftir Þorstein Marelsson sem höfundur les. Einnig kynnt spurninga- keppni Barnaútvarpsins sem hefst 7. ágúst. Umsjón: Vernharöur Linnet og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Rameau, Ponc- hielli, Borodin og Bizet. a. Fimm dansar úr „Les Boréades"- svítunni eftir Jean-Philippe Rameau. 18. aldar hljómsveitin leikur; Frans Bruggen stjórnar. b. Stundadansinn eftir Amilcare Ponc- hielli. Fílharmoníusveit Berlínar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. c. „Polovtsian“-dansar úr óperunni Igori fursta eftir Alexander Borodin. Suisse Romande hljómsveitin leikur; Kór útvarps- ins I Lausanne syngur; Ernest Ansermet stjórnar. d. Barnaleikir eftir Georges Bizet. Parísar- hljómsveitin leikur; Daníel Barenboim stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgið. Sigurður Helgason sér um umferöarþátt. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfréttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Náttúruskoðun. Jóhann Pálsson garðyrkjustjóri talar um reskiplöntur. 20.00 Litli barnatíminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Blásaratónlist. a. Konsert fyrir blásara og ásláttarhljóð- færi eftir Pál P. Pálsson. Lúðrasveit Reykjavikur leikur; höfundur stjórnar. b. Konsertpolki fyrir tvær klarinettur og blásarasveit eftir Pál P. Pálsson. Gunnar Egilson og Vilhjálmur Guðjónsson leika á klarinettur með Lúðrasveit Reykjavikur; höfuntíur stjórnar. c. Kvintett fyrir málmblásara eftir Keith Jarrett. Bandaríski málmblásarakvintett- inn leikur. 21.00 Sumarvaka. a. Faðir Siglufjarðar. Birgir Sveinbjörns- son tekur saman þátt um séra Bjarna Þorsteinsson tónskáld, ævi hans og störf. Ræft er við séra Vigfús Þór Árna- son, Þorstein Hannesson og Óla Blönd- al. (Frá Akureyri.) b. Karlakór Reykjavíkur syngur lög eftir Bjarna Þorsteinsson. Páll P. Pálsson stjórnar. Kynnir: Helga Þ. Stephensen. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist. 23.10 Tónlistarmaöur vikunnar — Páll Pampichler Pálsson. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn Samhljómsþáttur frá febrúar sl.) 24.00 Fréttir. 00.10 Pianótrió I a-moll op. 50 eftit Pjotr Tsjaíkovski. Itzhak Perlman leikur á fiðlu, Vladimir Ashkenazy á píanó og Lynn Harrell á selló. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 1.10 Vökulögin. Tónlist. Fréttir kl. 2.00, 4.00, veður- og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. 9.30 Viöbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) Fréttir kl. 10. 10.06 Miömorgunssyrpa — Eva Á. Alberts- dóttir. Fréttir kl. 12. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Sigurður Gröndal. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17. . 18.00 Tekið á rás. Frá alþjóölega hand- knattleiksmótinu á Spáni. Ingólfur Hannesson lýsir leik íslendinga og Sovét- manna. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Snúningur. Pétur Grétarsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. Fréttir kl. 24.00. 2.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og veður, færð og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veöur frá Veðurst. kl. 4.30. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Haraldur Gislason og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Flóamarkað- ur kl. 9.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Hörður Arnarson. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Ásgeir Tómasson I dag — I kvöld. Ásgeir spilar tónlist og kannar hvað er að gerast. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.30 Margrét Hrafnsdóttirog tónlistin þin. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á nætun/akt. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, veður, færð og upplýsingar. Fréttir kl. 8.00. 9.00' Gunnlaugur Helgason. Seinni hluti mörgunvaktar með Gunnlaugi. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son fjallar um fréttnæmt efni. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.10 Mannlegi þátturinn. Umsjón: Árni Magnússon. Fréttir kl. 18. 18.00 íslenskir tónar. Umsjón: ÞorgeirÁst- valdsson. 19.00 Stjörnutiminn. 21.00 „I sumarskapi" Stjarnan, Stöð 2 og Hótel ísland. Bein útsending Stjömunnar og Stöðvar 2 frá Hótel íslandi á skemmti- þættinum „f sumarskapi" þar sem Bjarni Dagur Jónsson og Saga Jónsdóttir taka á móti gestum og taka á málum líðandi stundar. Þessi þáttur er með öldruðum. 22.00 Sjúddirallireivaktin Nr.1. Bjarni Hauk- ur og Siguröur Hlöðvers fara með gaman- mál og leika tónlist. 3.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00 Forskot. Blandaður morgunþáttur. 9.00 Barnatími. Framhaldssaga. E. 9.30 Gamalt og gott. E. 10.30 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. E. 11.30 Nýi tfminn. Umsjón: Bahá’ísamfélagiö. 12.00 Tónafljót. Opið. 13.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 14.00 Skráargatið. Blandaður þáttur. 17.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. Jón frá Pálmholti valdi og les. E. 18.00 Fréttapottur. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími I umsjá barna. 20.00 Fés. Unglingaþátturinn. 21.00 Uppáhaldslögin. Opið. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin. Þekkingarfyrirtæki Inýjasta, hefti hins ágæta Við- skipta- og atvinnulífsblaðs Morgunblaðsins er athyglisverð grein eftir Þorkel Sigurlaugsson er fjaliar um bókina Managing Know- how eftir þá Karl Erik Sveiby og Tom Lloyd. Greinin hefst á eftirfar- andi orðum: Tiltölulega fáar bækur hafa verið skrifaðar um það, hvern- ig eigi að stjóma fyrirtæki þar sem þekking (knowledge) eða hugvit (knowhow) er eina auðlindin . . . Og síðar í greininni segir Þorkell: Þekkingin er frábrugðin fram- leiðsluvörum í hefðbundnum iðnfyr- irtækjum, og krefst stjómun þess- ara fyrirtækja nýrra vinnubragða. Starfsmannamál fá veglegri sess, þar sem þekkingin er hjá starfs- fólkinu. Eitt af mikilvægustu við- fangsefnum stjómenda í þekkingar- fyrirtæki er að halda góðu starfs- fólki, ráða nýtt og koma í veg fyrir að fyrirtæki klofni, þegar starfs- menn vilja fara nýjar leiðir og stofna eigpn fyrirtæki. Ég býst við að lesendur eigi erf- itt með að koma auga á hvemig þessi formáli um bók þeirra Karl Erik Sveiby og Tom Lloyd um þekk- ingarfyrirtækin tengist ljósvaka- dálkinum. En eru fjölmiðlamir ekki fyrst og síðast að miðla þekkingu? Ekki streyma þaðan plastpokar eða smjörfjöll? Nei, þar sitja við hljóð- nema og myndaugu menn er hafa hugvitið eitt að vopni! Því á grein Þorkels Sigurlaugssonar ríkt erindi við okkur. Lítum til dæmis á þá miklu breytingu er átti sér stað á hinum íslenska ljósvakamarkaði í lqolfar nýju útvarpslaganna. Það er staðreynd að fjöldi prýðilegra þjálfaðra ljósvíkinga stökk brott af ríkisfjölmiðlunum og í ótryggan faðm einkastöðvanna. Slíkur var flóttinn í það minnsta fyrst í stað að líkja má við „atgervisflóttann" mikla frá Evrópu til Bandaríkjanna. Launamál hafa ráðið hér miklu einkum hin háu laun er yfírmenn Stöðvar 2 buðu gamalreyndum fréttahaukum Ríkissjónvarpsins enda hefir Markús Öm Antonsson ríkisútvarpsstjóri kvartað sáran yfír því að vera bundinn í báða skó af launakerfí opinberra starfsmanna. Frjóir ljósvíkingar em gulls ígildi og það er æskilegt að slíkum mönn- um sé umbunað í launum því ann- ars leita þeir á önnur mið. En ekki skiptir síður miklu máli að starfs- mennimir hafí nokkuð fijálsar hendur í leit að þeirri framleiðslu- vöm er þeir miðla laúdslýð. Frelsið fæst gjaman með afli þeirra hluta sem gera skal blessuðum peningun- um en einnig með því að gera starfsmönnum mögulegt að grípa gæsina þá hún gefst. Annars er hætt við að stofnanabragurinn íþyngi ljósvíkingum hvort sem þeir vinna hjá ríkisstofnunum eða stór- um einkafyrirtækjum. Slík þyngsli duga iítt á ólgandi fjölmiðlaöld. Þekkingarfyrirtækin verða blátt áfram að ólga af hugviti og frnrn- leik, annars breytast þau smám saman í staurblind nátttröll er skilja ekkert í þvi að dvergamir allt um kring blómstra og bústna. Að iokum tíni ég til dæmi af ljós- vakanum er sýnir frumleg tök sjálf- stæðs ljósvíkings. Hið hörmulega slys er Casa-212-flugvélin fórst á Reykjavíkurflugvelli hefur undan- fama daga hvílt þungt á mönnum. í fyrradag stökk Bjami Dagur á Stjömunni upp í flugvél og flaug sömu flugleið og hinir kanadfsku flugmenn og í sömu flughæð inn til Reykjavíkurvallar: Og nú fer ég yfír Morgunblaðshöllina, Odd- fellowhúsið, ráðhúsbyggingar- gmnninn, Tjömina og Hring- braut . . . hér er allt iðandi af mannlífí en nú sest vélin. Síðan settist Bjami Dagur við símann og ræddi við hlustendur um þá miklu spumingu hvort Reykjavíkurflug- völlur sé dauðagildra eða lífsnauð- synleg samgönguæð. Hefðu starfs- menn fréttastofu Ríkisútvarpsins fengið leyfi til slíkra loftfímleika? Ólafur M. Jóhannesson ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund, Guðs orð og bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Pétur Guðjónsson með tónlist og spjall. 9.00 Rannveig Karlsdóttir með föstudags- popp. Óskalög og afmæliskveðjur. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pétur Guðjónsson leikur tónlist. 17.00 Kjartan Pálmason í föstudagsskapi. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson leikur blandaða tónlist ásamt því að taka fyrir eina hljóm- sveit og leika lög með henni. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 4.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.07—8.30 Svæðisútvarp Norðurlands — FM 96,5. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands - FM 96,5. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Inga Rósa Þórðardóttir. N ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlífinu, tónlist og viðtöl.' 19.00 Dagskárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.