Morgunblaðið - 05.08.1988, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 05.08.1988, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. ÁGÚST 1988 „Það gleður augað“ eftirÞorvald Sigurðsson Mér komu þessi orð í hug þegar ég alls ófróður um isma og stefnur í málaralist, varð þess heiðurs að- njótandi að vera boðinn til opnunar 64. sýningar Steingríms St. Th. Sigurðssonar sem opnuð var í Eden í Hveragerði þ. 27. júlí sl. Svo sem þorri fólks úr alþýðustétt er ég því marki brenndur að það sem hrífur mig, veldur mér gleði og fær mig til þess að gleyma um sinn striti hversdagsins, er í mínum huga sönn eftir Torfa Olafsson Á forsíðu Morgunblaðsins laug- ardaginn 30. júlí gefur að líta þá frétt frá Vancouver í Kanada að kanadískur dómstóll hafi kveðið upp þann úrskurð að „fóstur væri ekki einstaklingur fyrr en það hefði yfir- gefið móðurkvið lifandi". Af því sem síðar segir í fréttinni er þó ljóst að úrskurður þessi hefur verið kveðinn upp til þess að bjarga tveim ljós- mæðrum undan dómi fyrir mistök við fæðingarhjálp en ekki til þess að skera úr um sannleikann í þessu viðkvæma deilumáli. Það fólk hérlendis sem telur fóst- ureyðingar réttlætanlegar eða jafn- vel sjálfsagðar hefur jafnan reynt að rökstyðja sitt mál með stað- hæfingu eins og þeirri sem höfð er eftir einnhveijum læknum, að fóst- ur sé ekki barn fyrr en miðtauga- kerfi þess hafi náð fullum þroska. list. Af því sem hér að framan er sagt má öllum vera ljóst að hér er alls ekki um listgagnrýni að ræða heldur fyrst og fremst hvatningu til alþýðu manna um að láta ekki þetta gullna tækifæri til þess að gleðja auga ónotað. Steingrímur tileinkar sýninguna eins og hann segir í kynningarskrá tveim orkustöðvum, þ.e. Vest- mannaeyjum og Snæfellsnesi, og auðvitað prýða sýninguna margar heillandi myndir frá þessum ægi- fögru slóðum. Steingrímur virðist heillaður af hafi og strönd og hvar sem hann annars er staddur á landinu. Sérstaka athygli mína Sú staðhæfing lætur eki sannfær- andi í eyrum okkar sem teljum barn vera barn frá getnaði og finnst okkur að engu síður mætti segja að barn sé ekki bam fyrr en það sé hætt að gera í buxurnar. Ekki er ýkjalangt síðan þáver- andi ráðastétt gáfaðrar og mennt- aðrar þjóðar, með mikinn fjölda lækna og „vísindamanna" sér til fulltingis, hélt því fram að viss kyn- þáttur væri hinum göfugasta kyn- þætti miklu óæðri og væri því öllum fyrir bestu að því fólki væri út- rýmt. Þar var sömu aðferð beitt og í fóstureyðingamálinu: fyrst var úrskurðað að gyðingar væru ómerkilegt fólk, einskonar sjúk- dómur í þjóðarlíkamanum sem best væri að losna við og þar sem lækn- ar og „visindamenn" studdu þennan úrskurð, taldi almenningur sér óhætt að fallast á hann. Nú er því haldið fram, einnig með stuðningi lækna og „vísindamanna", að barn „Steingrímur virðist heillaður af haf i og strönd og hvar sem hann annars er staddur áiandinu.“ vöktu myndir tvær sem málarinn nefnir „A ströndinni" og svo önnur sem hann kallar „Einn á strönd- inni“. Þetta eru að mínu mati verk sem hljóta að höfða til allra þeirra er af heilum hug unna því sem feg- urst gefur að líta í íjölbreyttri nátt- úru okkar. Enda þótt Steingrímur sé ekki barn fyrr en það sé fætt eða hafí að minnsta kosti náð viss- um þroska og því sé ekkert athuga- vert við að því sé tortímt á fyrsta stigi tilvistar sinnar ef það sé óvel- komið eða verði foreldrum sínum til trafala. En þá vaknar spurningin: Hvað er fóstur? Ef það er ekki einstakl- ingur, lítil manneskja, hvað er það þá? Eitthvað hlýtur það að vera. Er það kannski hluti af líkama móðurinnar meðan það er tengt honum? Og ef það er hluti af líkama hennar, hvað er þá fóstur sem get- ið hefur verið í tilraunaglasi, meðan það er ennþá í því? Hluti af glasinu eða hvað? Spyr sá sem ekki veit og væri fróðlegt að sjá svör „vísindamanna" við þeirri spurn- ingu. Höfundur er formaður Félags kaþólskra leikmanna. Þorvaldur Sigurðsson tileinki sýninguna Vestmannaeyj- um og Snæfellsnesi, hefi ég lúmsk- an grun um að mikið af þeim verk- um sem hann sýnir þarna hafi í sér ómeðvitað á stundum hluta af per- sónuleika bændahöfðingjans Péturs 37 Sívertssen sem allan sinn aldur bjó að Höfn í Melasveit. Það sem gaf mér mest á þessari ágætu sýningu var meistaralega vel gerð mynd af Pétri í Höfn þar sem hann situr einn að gæðingum sínum af landsþekktri reisn hins sanna héraðshöfðingja. Það væri svo sannarlega þess virði að gera opin- berlega nokkur skil kynnum þess- ara sérstæðu „karaktera" en það á tæpast við í þessu stutta spjalli en eitt er víst að þar hittust fágætir persónuleikar og urðu sem berg- numdir hvor af öðrum, allt þar til Pétur var með einkar sviplegum hætti kvaddur til æðri tilveru. Ég flyt Steingrími vini mínum og frænda beztu óskir um gott gengi á þyrnum stráðri braut listar- innar og þakka af alhug vinsemd og einstaka frændrækni málarans og rithöfundarins sem fer sínar eig- in götur í öllu tilliti og ávaxtar þannig það drjúga pund gáfna og visku sem hann hlaut í vöggugjöf. Hjartans þökk fyrir ánægjulega kvöldstund austur í Eden. Höfundur er skrifstofumaður. HVAÐ ER FÓSTUR? 5 Þú safnar liði og vinnur utanlandsferð í Fjarka-bónus SAGA CLASS Safnaðu Fjörkum með nöfnum sjö mismunandi landsliðs- manna í handknattleik eða sex mismunandi stórmeistara í skák og þú færð Fjarka-bónus, utanlandsferð að eigin vali á Saga Class með Flugleiðum. Þú ert fljótariað fá vinning efþú færð þér fjóra Fjarka í einu. Það vinna fleiri í Fjarkanum - fjórði hver Fjarki ber að jafnaði vinning. Fáðu þér fjóra Fjarka í einu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.