Morgunblaðið - 05.08.1988, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 05.08.1988, Blaðsíða 55
55 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR PÖSTUDAGUR 5. ÁGÚST 1988 KNATTSPYRNA / ÍSLANDSMÓTIÐ 1.DEILD Fyrsta mark lelkslns Staðreynd. Ólafur Gottskálksson, markvörður ÍA, liggur á jörðinni og horfir á boltann í netinu eftir þrumuskot Sævars Jónssonar. Valur tók flugið Sigurjón Kristjánsson skoraði tvö mörk þegarValur vann ÍA 3:1 í skemmtilegum leik " Morgunblaöiö/Þorkell VALSARAR náðu öðru sæti 1. deildaraf Skagamönnum með því að vinna þá sanngjarnt 3:1 á Hlíðarenda í gærkvöldi. Vals- mönnum tókst betur en fyrr í sumar að láta boltann ganga og voru fyrir vikið oft mjög hættulegir upp við markið. Skagamenn áttu Ifka sína spretti og það var ekki fyrr en undir lok leiksins að úrslitin réðust. Framan af fyrri hálfleik var leik- urinn tíðindalítill. Um miðjan hálfleikinn færðist síðan Qör í leik- inn og áttu þá bæði liðin ágæt færi en Valsmenn voru þó meira með boltann. Sævar Jónsson kom Vals- mönnum yfir þegar hann fékk sendingu fyrir markið eftir spil inn í teig Akumesinga og þrumaði knettinum glæsilega í ne- tið. Valsmenn byijuðu seinni hálfleikinn af krafti eins og þeir enduðu þann fyrri en Skagamenn voru þó ekki langt undan. Oft sáust ágætir sam- leikskaflar, einkum á köntunum hjá Valsmönnum. Um miðjan seinni hálfleik fóm Skagamenn að sækja stífar en áður og baráttujaxlinn Ólafur Þórðarson átti þá margar hættulegar rispur fram völlinn. Þrátt fyrir góð færi á báða bóga létu fleiri mörk á sér standa og komu ekki fyrr en á síðustu tólf mínútunum og þá hvorki fleiri né Guðmundur Jóhannsson skrífar Valur - IA 3 : 1 Valsvöllur, íslandsmótið - 1. deild, fimmtudaginn 4. ágúst 1988. Mörk Vals: Sævar Jónsson (83.), Sig- uijón Kristjánsson (79., 84.). Mark ÍA: Ólafur Þóröarson (85.). Gult spjald: Guðni Bergsson, Val (86.), Sigurður B. Jónsson, ÍA (89.). Ahorfendun Um 400. Dóm&ri: Óli Olsen, 6. Línuverðin Kjartan Bjömsson og Eysteinn Guðmundsson. Lið Vals: Guðmundur Baldursson, Þorgrímur Þráinsson, Siguijón Kristj- ánsson, Magni Blöndal Pétursson (Hilmar Sighvatsson vm. á 80. mín.), Atli Eðvaldsson, Sævar Jónsson, Guðni Bergsson, Guð’mundur Baldursson, Valur Valsson, Ingvar Guðmundsson, Jón Grétar Jónsson. Lið ÍA: Ólafur Gottskálksson, öm Gunnarsson, Heimir Guðmundsson (Sigurður Már Harðarson vm. á 67. mín.), Sigurður B. Jónsson, Karl Þórð- areon, ólafur Þórðarson, Mark Duffi- eld, Guðbjöm Tryggvason, Haraldur Ingólfsson (Aðalsteinn Víglundsson vm. á 63. mín.), Sigureteinn Gíslason, Gunnar Jónsson. Siguijón Kristjánsson, Guðni Bergsson, Guðmundur Bald- ursson (nr. 8), Valur Valsson, Val. Ólafur Þórðarson, Mark Duffield, ÍA. færri en þijú talsins. Atli Eðvalds- son brunaði inn fyrir vöm ÍA og sendi fyrir á Jón Grétar, sem var í dauðafæri. Ólafur Gottskálksson varði skot hans en knötturinn hrökk í Siguijón Kristjánsson og inn í markið. Siguijón bætti við þriðja marki Valsmanna með skoti rétt utan víta- teigs. Hann skaut rúllubolta, sem Ólafur Gottskálksson, markvörður ÍA, virtist hafa algjörlega en missti hann inn á óskiljanlegan hátt. Al- gjört slysamark. Aðeins mínútu síðar náði Karl Þórð- arson góðu skoti á mark Valsmanna af löngu færi. Guðmundur Baldurs- son varði en hélt ekki boltanum og Ólafur Þórðarson fylgdi eftir og skoraði. Skemmtilegur lelkur Leikurinn var skemmtilegur á að horfa og gaman að fylgjast með Valsliðinu í þessum leik og kunnu gamlir Valsmenn vel að meta leik þess. „Ég var ánægður með þetta. Við spiluðum vel og létum boltann ganga. Leikmenn mínir voru hreyf- anlegri en oft áður og meiri stöðug- leiki í liðinu", sagði Hörður Helga- son, þjálfari Valsmanna, eftir leik- inn. Sigurður Lárusson, þjálfari ÍA, við- urkenndi, að sigur Valsmanna hefði verið sanngjam. „Valsarar voru góðir en við fengum á okkur ódýr mörk. Við áttum góða kafla en nýttum illa færin. Við tökum þetta bara í næsta leik“, sagði Sigurður. KORFUKNATTLEIKUR / URVALSDEILD Babcock með UMFG Urvalsdeildarlið Grindavíkur hefur nú loks ráðið þjálfara fyrir næsta keppnistímabil. Félag- ið er síðasta úrvalsdeildarliðið til þess að ganga frá þessum málum og fyrir valinu varð Bandaríkja- maður, Arthur Babeock. Babcock er nokkuð reyndur þjálf- ari þrátt fyrir ungan aldur. Hann þjálfaði i fjögur ár í Frakklandi og Þýskalandi jafnhliða því að leika sjálfur. Síðasta vetur þjálf- aði Babcock menntaskólalið í Bandaríkjunum. Að sögn Eyjólfs Guðlaugssonar, formanns körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, mun Babcock hafa yfirumsjón með þjálfun allra flokka félagsins. „Við töluðum við viðurkennda aðila i Bandaríkjun- um sem báru Babcock vel söguna. Ég er ánægður með að málið skuli loksins vera $ höfn, enda var kom- in nokkur örvænting í okkur," sagði Eyjólfur í samtali við Morg- unblaðið. Babcock kemur til starfa í lok ágúst. Eyjólfur var óánægður með þær ásakanir sem fram hafa komið um að Grindvfkingar hafi brotið áskráð lög Suðumesjaliðanna með því að reyna að kaupa leikmann nágrannaiiðs. „Það rétta er að ég hringdi í Jón Kr. Gíslason, ÍBK, og bauð honum þjálfarastöðu hjá okkur. Hann hefúr náð mjög góð- um árangri með kvennalið ÍBK og ég treysti honum vel sem þjálf- ara. Ég neita því hins vegar ekki að það freistaði að hafa hann sem spilandi þjálfara, enda vantar okk- ur bakverði," sagði Eyjólfur. „Jón hafði áhuga, en eftir nokkra um- hugsun ákvað hann að vera áfram hjá sínu gamla félagi. Viðræðum- ar komust aldrei á það stig að launamál væru rædd.“ Morgunblaðiö/Einar Falur Ingvar Quðmundsson hefur þama betur i baráttu við KA-manninn Frið- finn Hermannsson, sem virðist vera að stinga sér út af vellinum! Daníel jafn- aði á síðustu mínútunni! KEFLVÍKINGUM hefur ekki gengið clh of vel í heimaleikjum sínum að undanförnu og í gœr- kvöldi gerðu þeir sitt fjórða jafntefli í röð í Keflavík. Lengi leit út fyrir sigur norðanmanna í leiknum, en ó síðustu mínútu leiksins tókst Daníel Einarssyni að jafna fyrir heimamenn með marki beint úr aukaspymu. Skilyrði til að leika knattspymu í Keflavík í gærkvöldi voru ekki sem best, suðaustan rok og rigning — og áttu leikmenn liðanna mBS oft f erfiðleikum Bjöm bæði með að hemja Blöndal sjálfa sig og bolt- ann. KA-menn vom fyrri til að skora og var þar að verki Anthony Karl Gregory. Hann náði að stela boltan- um af Sigurði Björgvinssyni fyrir- liða ÍBK, smeygði sér inn fyrir vöm- ina og vippaði boltanum yfir Þor- stein Bjamason markvörð. Þor- steinn bjargaði skömmu áður meist- aralega eftir að Þorvaldur Örlygs- son hafði komist inn fyrir vöm ÍBK. Keflvíkingar voru ákaflega slakir í fyrri hálfleik, en leikur þeirra var mun betri í síðari hálfleik og þá skapaði Ragnar Margeirsson oft mikla hættu við mark KA með leikni sinni og hraða. Ragnar var tvívegis nærri því að skora, átti skot í stöng og síðan náði Haukur Bragason í skrífarfrá Keflavik marki KA að veija hjá Ragnari gott skot. IBK - KA 1 : 1 Keflavíkurvöllur íslandsmótið 1. deild, flmmtudaginn 4. ágúst 1988. Mark ÍBK: Danfel Einarsson (89.) Mark KA: Anthony Karl Gregory (28.) Gult spjald: Halldór Halldórsson KA (78.) Ahorfendun 450. Dómari: Guðmundur Sigurðsson 7. Línuverðir: Sæmundur Víglundsson og Karl Ottesen. Lið ÍBK: Þorsteinn Bjama- son, Guðmundur Sighvatsson, Danfel Einarsson, Sigurður Björgvinsson, Grétar Einareson, Ragr.ar Margeirs- son, Óli Þór Magnússon, Jóhann Júlíus- son, (Jón Sveinsson vm. 60. mín.), Ámi ViUyálmsson, (Kjartan Einareson vm. 78. mín.), Gestur Gylfason, Einar Ásbjöm ólafsson. Lið KA: Haukur Bragason, Erlingur Kristjánsson, Jón Kristjánsson, (Amar Freyr Jónsson vm. 75. mín.), Þorvaldur Öriygsson, Bjami Jónsson, Öm Viðar Amarsson, Anthony Karl Gregory, Halldór Halldórsson, FYiðfínnur Her- mannsson, (Amar Bjamason vm. 60. mín.), Steingrímur Birgisson, Gauti Laxdal. Anthony Karl Gregory KA, Ragnar Margeirsson ÍBK.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.