Morgunblaðið - 05.08.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.08.1988, Blaðsíða 8
8 í DAG er föstudagur 5. ágúst, sem er 218. dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 12.05 og síðdegisflóð kl. 24.36. Sól- arupprás í Rvík kl. 4.47 og sólarlag kl. 22.18. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.34 og tunglið er í suðri kl. 7.36. (Almanak Háskóla íslands.) „Vinnið ekki jörðinni grand og ekki heldur haf- inu né trjánum, þar til er vór höfum sett innsigli á enni þjóna Guðs vors.“ (Opinb. 7, 3.) 1 2 3 4 ■ u 6 7 8 9 1 11 Pf u 13 J„ Tl 17 J LÁRÉTT: — 1 gœtir, 5 ósamstæð- ir, 6 ófúsan, 9 að, 10 tónn, 11 sam- hljóðar, 12 greinir, 13 borðar, 15 rándýr, 17 sýgur. LÓÐRÉTT: — 1 alveg traust, 2 tek ófijálsri hendi, 3 dæling, 4 drykkjurúturinn, 7 skorin, 8 flýt- ir, 12 slydduveður, 14 blóm, 16 tónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 hana, 5 alda, 5 álka, 7 Ás, 8 plast, 11 fé, 12 eta, 14 úðar, 16 silkið. LÓÐRÉTT: — 1 hjálpfús, 2 nakta, 3 ala, 4 fals, 7 átt, 9 léði, 10 serk, 13 auð, 15 al. MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. ÁGÚST 1988 ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. Á morg- un, laugardaginn 6. ágúst, er áttræð Guðný Björnsdóttir, Þórólfsgötu 10 A, Borgarnesi. Hún ætlar að taka á móti gestum á af- mælisdaginn í sal Rafíðnað- arsamb. í Austurveri, Háaleit- isbraut 68, milli kl. 15 og 19. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir hlýju veðri i spárinn- gangi veðurfréttanna í gær. Hitinn um landið sunnanvert var 9—13 stig, en öllu hlýrra yrði á Norð- austurlandi. í fyrrinótt var Reykjavík meðal þeirra staða á landinu sem mest úrkoman mældist en úr- koman mældist aðeins 1 millim. Hér í bænum var 8 stiga hiti í fyrrinótt en hafði minnstur orðið norð- ur á Nautabúi í Skagafirði 3 stig. Þess var getið að sólin hefði skinið hér í bæn- um í tvær og hálfa klst. í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrra var næturfrost á hálendinu. SMÁÖRKIN, en svo nefnist frímerki sem póststjómin gaf út á degi frímerkisins í fyrra, 9. október, verðgildi 45 kr..I tilk. frá Póst- og símamála- stofnun segir að smáörkin verði höfð á boðstólum til 1. september nk. hafi hún ekki selst upp áður. RÆÐISMAÐUR. í tilk. í Lögbirtingablaðinu frá ut- anríkisráðuneytinu segir að Páll Sigurjónsson verk- fræðingur hafí hlotið viður- kenningu til þess að vera ræðismaður fyrir Belgíu hér á landi. FÉLAG eldri borgara í Reykjavík og nágrenni undir- býr 15 daga bílferð um Þýskaland, sem hefst 17. þ.m. Ekið verður um Norðurland og austur á Seyðisíjörð, en bíllinn verður fluttur með færeysku feijunni Norröna og farið verður til Danmerk- ur. Þaðan ekið um Þýskaland og lengst af dvalið í bað- strandarbæ sem heitir Damp. Félagið efnir til þessarar ferð- ar í samvinnu við Ferðaskrif- stofu Guðm. Jónassonar. Skrifstofa félagsins s. 28812 sem er opin 10—14 gefur nánari uppl. og ferðaskrif- stofan s. 83222. FÉLAGSSTARF eldri borg- ara í Frostskjóli. Nú er starf- MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM Birt voru úrslit í hug- myndasamkeppni um fyrirkomulag og útlit heitavatnsgeymanna á Öskjuhlíð. Dómnefndinni bárust 7 úrlausnir en hún veitti engin fyrstu verð- laun, en önnur og þriðju. Önnur verðlaun hlaut til- laga Sigurðar Guð- mundssonar húsameist- ara. Hann gerði ráð fyrir að reist yrði tvílyft hús, þijár álmur. Ofan á þeim stæðu geymarnir í röð, á súlum. Hann gerði ráð fyrir að í þessari bygg- ingu yrði veitingastaður. Önnur verðlaun hlaut Ágúst Pálsson húsameist- ari, sem lika gerði ráð fyrir að geymarnir kæmu ofan á tvílyfta byggingu. Hann gerði ráð fyrir plássi fyrir skóla, lista- safn og veitingastað, í sinni tillögu. Þá keypti dómnefndin tillögu eftir Sigurð Thoroddsen verk- fræðing. Hans lausn gerði ráð fyrir að geym- arnir stæðu í einni þyrp- ingu á tvílyftri undir- byggingu en hringmynd- uðu svæði sem myndaðist mætti loka að ofan með glerhvelfingu. Hann gerði ráð fyrir að skóli yrði í byggingunni. ið þar hafið að nýju að loknu sumarleyfi. í dag, föstudag, verður spiluð félagsvist og byijað að spila kl. 14. KIRKJUR Á LANDS- BYGGÐINNI__________ ODDAKIRKJA: Guðsþjón- usta nk. sunnudag kl. 14. Sr. Stefán Lárusson. SKIPIN________________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag fór hafrannsóknar- skipið Ami Friðriksson í leiðangur. Togaramir Ögri og Ásbjöm héldu aftur til veiða. Þá kom Bakkafoss að utan í gærkvöldi og Helga- fell lagði þá af stað til út- landa og af ströndinni kom Skandía og togarinn Vigri hélt til veiða. í dag er Svanur væntanlegur af ströndinni. Leiguskipið Tintó fór út aftur í gær. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Togaramir Víðir og Otur héldu til veiða í gær. ■ :**. Sagt var frá því fyrir skömmu að lokið væri samkeppni meðal myndlistar- manna um höggmynd sem vera á í ráðhúsi ísafjarðar. Sigraði Steinunn Þórarinsdóttir í þeirri samkeppni. Einnig tók þátt í þessari samkeppni Magnús Tómasson myndlistarmaður hér í Reykjavík. Frá hans hendi kom þessi tillaga. Þetta listaverk kallar Magnús: Minnismerki óþekkta embætt- ismannsins. Kvöid-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavík dagana 5. ágúst til 11. ágúst, aö báöum dögum meötöldum, er í Vesturbœjar Apóteki. Auk þess er Háalertis Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Laeknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Tannlæknafól. hefur neyöarvakt frá og meö skírdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i síma 622280. Milliliðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viðtals- beiðnum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarne8: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin tif skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Símþjónu9ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfosa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálpar8töö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., mið- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjólfshjálpar- hópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í* Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Frátta8endingar ríkísútvarpsins á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Aö auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liöinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alla daga ki. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöö- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspít- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlækníshéraös og heilsugæslustöövar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöur- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúslö: Heimsókn- ertími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á há- tíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311. kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnaveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóöminjasafniö: Opi#alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Amt8bóka8afniö Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrlpasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a. s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn.— Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16-19. Bókabílar, 8. 36270. Viö- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga 10—18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti: Lokaö um óákveöinn tíma. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn daglaga kl. 11.00—17.00. HÚ8 Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval8staðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræöÍ8tofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Varmórlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 2326.0. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.