Morgunblaðið - 05.08.1988, Page 8
8
í DAG er föstudagur 5.
ágúst, sem er 218. dagur
ársins 1988. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 12.05 og
síðdegisflóð kl. 24.36. Sól-
arupprás í Rvík kl. 4.47 og
sólarlag kl. 22.18. Sólin er
í hádegisstað í Rvík kl.
13.34 og tunglið er í suðri
kl. 7.36. (Almanak Háskóla
íslands.)
„Vinnið ekki jörðinni
grand og ekki heldur haf-
inu né trjánum, þar til er
vór höfum sett innsigli á
enni þjóna Guðs vors.“
(Opinb. 7, 3.)
1 2 3 4
■ u
6 7 8
9 1
11 Pf u
13 J„
Tl
17 J
LÁRÉTT: — 1 gœtir, 5 ósamstæð-
ir, 6 ófúsan, 9 að, 10 tónn, 11 sam-
hljóðar, 12 greinir, 13 borðar, 15
rándýr, 17 sýgur.
LÓÐRÉTT: — 1 alveg traust, 2 tek
ófijálsri hendi, 3 dæling, 4
drykkjurúturinn, 7 skorin, 8 flýt-
ir, 12 slydduveður, 14 blóm, 16
tónn.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 hana, 5 alda, 5 álka,
7 Ás, 8 plast, 11 fé, 12 eta, 14
úðar, 16 silkið.
LÓÐRÉTT: — 1 hjálpfús, 2 nakta,
3 ala, 4 fals, 7 átt, 9 léði, 10 serk,
13 auð, 15 al.
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. ÁGÚST 1988
ÁRNAÐ HEILLA
ára afmæli. Á morg-
un, laugardaginn 6.
ágúst, er áttræð Guðný
Björnsdóttir, Þórólfsgötu
10 A, Borgarnesi. Hún ætlar
að taka á móti gestum á af-
mælisdaginn í sal Rafíðnað-
arsamb. í Austurveri, Háaleit-
isbraut 68, milli kl. 15 og 19.
FRÉTTIR
VEÐURSTOFAN gerði ráð
fyrir hlýju veðri i spárinn-
gangi veðurfréttanna í
gær. Hitinn um landið
sunnanvert var 9—13 stig,
en öllu hlýrra yrði á Norð-
austurlandi. í fyrrinótt var
Reykjavík meðal þeirra
staða á landinu sem mest
úrkoman mældist en úr-
koman mældist aðeins 1
millim. Hér í bænum var 8
stiga hiti í fyrrinótt en
hafði minnstur orðið norð-
ur á Nautabúi í Skagafirði
3 stig. Þess var getið að
sólin hefði skinið hér í bæn-
um í tvær og hálfa klst. í
fyrradag. Þessa sömu nótt
í fyrra var næturfrost á
hálendinu.
SMÁÖRKIN, en svo nefnist
frímerki sem póststjómin gaf
út á degi frímerkisins í fyrra,
9. október, verðgildi 45 kr..I
tilk. frá Póst- og símamála-
stofnun segir að smáörkin
verði höfð á boðstólum til 1.
september nk. hafi hún ekki
selst upp áður.
RÆÐISMAÐUR. í tilk. í
Lögbirtingablaðinu frá ut-
anríkisráðuneytinu segir að
Páll Sigurjónsson verk-
fræðingur hafí hlotið viður-
kenningu til þess að vera
ræðismaður fyrir Belgíu hér
á landi.
FÉLAG eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni undir-
býr 15 daga bílferð um
Þýskaland, sem hefst 17. þ.m.
Ekið verður um Norðurland
og austur á Seyðisíjörð, en
bíllinn verður fluttur með
færeysku feijunni Norröna
og farið verður til Danmerk-
ur. Þaðan ekið um Þýskaland
og lengst af dvalið í bað-
strandarbæ sem heitir Damp.
Félagið efnir til þessarar ferð-
ar í samvinnu við Ferðaskrif-
stofu Guðm. Jónassonar.
Skrifstofa félagsins s. 28812
sem er opin 10—14 gefur
nánari uppl. og ferðaskrif-
stofan s. 83222.
FÉLAGSSTARF eldri borg-
ara í Frostskjóli. Nú er starf-
MORGUNBLAÐIÐ
FYRIR 50 ÁRUM
Birt voru úrslit í hug-
myndasamkeppni um
fyrirkomulag og útlit
heitavatnsgeymanna á
Öskjuhlíð. Dómnefndinni
bárust 7 úrlausnir en hún
veitti engin fyrstu verð-
laun, en önnur og þriðju.
Önnur verðlaun hlaut til-
laga Sigurðar Guð-
mundssonar húsameist-
ara. Hann gerði ráð fyrir
að reist yrði tvílyft hús,
þijár álmur. Ofan á þeim
stæðu geymarnir í röð, á
súlum. Hann gerði ráð
fyrir að í þessari bygg-
ingu yrði veitingastaður.
Önnur verðlaun hlaut
Ágúst Pálsson húsameist-
ari, sem lika gerði ráð
fyrir að geymarnir kæmu
ofan á tvílyfta byggingu.
Hann gerði ráð fyrir
plássi fyrir skóla, lista-
safn og veitingastað, í
sinni tillögu. Þá keypti
dómnefndin tillögu eftir
Sigurð Thoroddsen verk-
fræðing. Hans lausn
gerði ráð fyrir að geym-
arnir stæðu í einni þyrp-
ingu á tvílyftri undir-
byggingu en hringmynd-
uðu svæði sem myndaðist
mætti loka að ofan með
glerhvelfingu. Hann
gerði ráð fyrir að skóli
yrði í byggingunni.
ið þar hafið að nýju að loknu
sumarleyfi. í dag, föstudag,
verður spiluð félagsvist og
byijað að spila kl. 14.
KIRKJUR Á LANDS-
BYGGÐINNI__________
ODDAKIRKJA: Guðsþjón-
usta nk. sunnudag kl. 14. Sr.
Stefán Lárusson.
SKIPIN________________
REYKJAVÍKURHÖFN: í
fyrradag fór hafrannsóknar-
skipið Ami Friðriksson í
leiðangur. Togaramir Ögri
og Ásbjöm héldu aftur til
veiða. Þá kom Bakkafoss að
utan í gærkvöldi og Helga-
fell lagði þá af stað til út-
landa og af ströndinni kom
Skandía og togarinn Vigri
hélt til veiða. í dag er Svanur
væntanlegur af ströndinni.
Leiguskipið Tintó fór út aftur
í gær.
H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN:
Togaramir Víðir og Otur
héldu til veiða í gær.
■ :**.
Sagt var frá því fyrir skömmu að lokið væri samkeppni meðal myndlistar-
manna um höggmynd sem vera á í ráðhúsi ísafjarðar. Sigraði Steinunn
Þórarinsdóttir í þeirri samkeppni. Einnig tók þátt í þessari samkeppni
Magnús Tómasson myndlistarmaður hér í Reykjavík. Frá hans hendi kom
þessi tillaga. Þetta listaverk kallar Magnús: Minnismerki óþekkta embætt-
ismannsins.
Kvöid-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna f
Reykjavík dagana 5. ágúst til 11. ágúst, aö báöum dögum
meötöldum, er í Vesturbœjar Apóteki. Auk þess er
Háalertis Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12.
Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12.
Laeknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230.
Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Slysa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Tannlæknafól. hefur neyöarvakt frá og meö skírdegi til
annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) i síma 622280. Milliliðalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa-
sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9—11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viðtals-
beiðnum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarne8: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11.
Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin tif skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10-12. Símþjónu9ta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfosa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu-
daga 13-14.
Hjálpar8töö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus
æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for-
eldrafól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., mið-
vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa verið
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
Símar 15111 eöa 15111/22723.
Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjólfshjálpar-
hópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í* Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræöistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075.
Frátta8endingar ríkísútvarpsins á stuttbylgju:
Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega
kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl.
18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur-
hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til
13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10
og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Aö auki
laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liöinnar viku: Til
Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl.
16.00 á 17558 og 15659 kHz.
íslenskur tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr-
ir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringslns: Kl.
13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans
Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa-
kotsspftali: Alla daga ki. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadeild 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöö-
in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir
umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspít-
ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
- St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús
Keflavíkurlækníshéraös og heilsugæslustöövar: Neyöar-
þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöur-
nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúslö: Heimsókn-
ertími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á há-
tíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri -
sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl.
22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311. kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög-
um. Rafmagnaveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir
mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána)
mánud.—föstud. kl. 13—16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300.
Þjóöminjasafniö: Opi#alla daga nema mánudaga kl.
11-16.
Amt8bóka8afniö Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugrlpasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti
29a. s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21,
föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn.— Lestrar-
salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö
mánud.—föstud. kl. 16-19. Bókabílar, 8. 36270. Viö-
komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl.
10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga 10—18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema
mánudaga kl. 11.00—17.00.
Ásgrfmssafn Bergstaöastræti: Lokaö um óákveöinn
tíma.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö alla daga kl. 10—16.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn daglaga
kl. 11.00—17.00.
HÚ8 Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opið miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarval8staðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964.
Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
NáttúrufræöÍ8tofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö alla daga vikunn-
ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tíma.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud.
kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-
15.00. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00—
20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl.
8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl.
7.00-20.30. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl.
8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud.—föstud. frá kl.
7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl.
8.00-17.30.
Varmórlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. - föstud. kl.
7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 2326.0.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl.
8- 17.30.