Morgunblaðið - 20.08.1988, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. ÁGÚST 1988
Fiskveiðar EB:
Tvöfalda þorskveiði-
heimildir við Grænland
Brussel, frá Kristófer M. Kristinssyni, fréttaritara Morgunblaðsins.
Framkvæmdastjórn Evrópu-
bandalagsins tilkynnti á fimmtu-
dag- í Brussel að hún hyggðist
tvöfalda aflamark fiskveiðiflota
bandalagsins á þorski á Græn-
landsmiðum. í upphafi árs var
markið ákveðið 4.000 tonn en
samkvæmt ákvörðuninni verður
það 7.000 tonn.
Það eru Bretar og Þjóðveijar sem
Bretland:
Fylgi Kinn-
ocks fer
minnkandi
Lundúnum. Reuter.
EF marka má niðurstöður skoð-
anakönnunar, sem breska blaðið
Daily Telegraph birti á finimtu-
dag, fara vinsældir Neil
Kinnocks, formanns breska
Verkamannaflokksins, minnk-
andi. Flokksfundur Verka-
mannaflokksins mun fara fram
í október.
í niðurstöðum skoðanakönnunar-
innar kemur fram að vinsældir
Kinnocks hafa ekki verið minni
síðan í fyrra þegar kosningar fóru
fram í Bretlandi. Tuttugu og sjö
prósent þeirra sem tóku þátt í skoð-
anakönnuninni telja Kinnock góðan
leiðtoga miðað við þijátíu og tvö
prósent í síðasta mánuði.
Niðurstöður könnunarinnar
koma sér sérstaklega illa fyrir
Kinnock ef tekið er tillit til þess að
nú fer að lfða að flokksfundi Verka-
mannaflokksins en búast má við
að hann mæti þar nokkru and-
streymi.
í niðurstöðum skoðanakönnunar-
innar kemur fram að fylgi Verka-
mannaflokksins er tólf prósent
minna en fylgi íhaldsflokksins sem
nú er í stjóm.
stunda þorskveiðar við Grænland.
Meirihluta veiðiheimildanna hefur
verið úthlutað til Þjóðveija eða
3.075 tonnum af þeim 4.000 tonn-
um sem ákveðin voru í upphafi árs.
Þau 925 tonn sem eftir voru fengu
Bretar en þeir höfðu þegar veitt
þetta magn í júní. Búist er við því
að viðbótaraflanum verði skipt á
milli þessara þjóða í svipuðum hlut-
föllum og áður.
Þessi ákvörðun framkvæmda-
stjómarinnar er tekin í samráði við
grænlensk yfirvöld á gmndvelli nið-
urstaðna rannsókna á þorskstofn-
inn stærri en reiknað hafði verið
með. Hið nýja aflamark tekur þegar
gildi en reiknað er með því að það
verði staðfest á ráðherrafundi í
næsta mánuði.
Um 2.500 manns söfnuðust saman nálægt sjúkrahúsi i Rangoon til að krefjast
sósfalistaflokks Búrma yrði hnekkt.
Reuter
þess að alræðisvaldi
Maung Maung valinn forseti Búrma:
Ólíklegt talið að stúdent-
ar sætti sig við forsetann
Hvatt til allsherjarverkfalls á mánudag
Ran(fOon. Reuter.
MAUNG Maung, náinn samstarfsmaður fyrrum leiðtoga Búrma, Ne
Wins, var I gær valinn til að gegna forsetaembætti og veita sósiali-
staflokki Búrma, sem hefur alræðisvald í landinu, forystu. Útvarpið
i Rangoon skýrði frá því að þing landsins, sem valdi forsetann, hefði
einnig sett á fót nefnd til að athuga hvernig koma megi til móts
við „efnahagslegar, pólitískar og félagslegar kröfur almennings."
Ólíklegt er talið að andstæðingar valdhafanna sætti sig við forsetava-
Uð.
ings meðal lækna, lögfræðinga,
verkamanna og búdda-munka. Þeir
krefjast þess meðal annars að kom-
ið verði á íjölflokkakerfí í landinu.
„Maung Maung er mjög hæfur, en
óljóst er hvort gengið hafí verið
nægilega til móts við mótmælend-
ur,“ sagði einn stjómarerindrek-
anna. „Sumir stúdentanna hafa
þegar hvatt til allsheijarverkfalls á
mánudag vegna forsetavalsins
þannig að ljóst er að hörðustu mót-
mælendurir sætta sig ekki við
Maung Maung,“ bætti hann við.
Maung Maung er 63 ára að aldri,
hefur gegnt embætti dómsmálaráð-
herra og skrifað bók um Ne Win
þar sem farið er afar lofsamlegum
orðum um leiðtogann fyrverandi.
Hann hefur átt sæti í framkvæmda-
stjóm sósíalistaflokksins og var
skipaður æðsti lögfræðilegi emb-
ættismaður landsins í síðasta mán-
uði.
Erlendir stjómarerindrekar í
Rangoon kváðust efins um að leið-
togi, sem kæmi úr sósíalistaflokkn-
um, gæti bundið enda á óeirðimar
í landinu. Stúdentar eru atkvæða-
mestir í andófínu gegn stjóm sósíal-
istaflokksins, en njóta mikils stuðn-
Augusto Pinochet, forseti Chile. Viðskipti finnska koparfyrirtækis-
ins Outkumpu og stjórnvalda i Chile hafa verið helsta deilumálið í
Finnlandi í sumar.
samstarfsaðili Outokumpu er
breska námufyrirtækið Rio Tinto
Zinc, sem starfar í mörgum heim-
sálfum, meðal annars í Namibíu.
Hráefnisþörf
La Econdita-náman er talin geta
fullnægt hráefnisþörf Outokumpu
næstu áratugina. Verð á kopar hef-
ur farið hraðlækkandi að undan-
fömu og stjóm Outokumpu hefur
lagt áherslu á að tryggja sér námu
sem fyrirtækið getur sjálft stjómað
til þess að geta keypt hráefni á sem
lægstu verði. Helsta skilyrðið fyrir
þátttöku Outokumpu í rekstri nám-
unnar var það að fyrirtækið gæti
fármagnað sinn hluta af stofn-
kostnaðinum. Banki einn í Finn-
landi veitti fjármagnið en krafðist
ríkisábyrgðar en lánið nemur um
tveimur milljörðum ísl. kr. Á meðan
fulltrúar Outokumpu áttu í viðræð-
um við Rio Tinto Zinc og aðra að-
ila um La Escondita-námuna
spunnust engar umræðum um sið-
fræðilegar hliðar þessara viðskipta
þó svo að nokkrir jafnaðarmenn og
verkalýðsforingjar sitji í stjóm fyr-
irtækisins þar sem það er í ríkis-
eigu.
Nú eru margir teknir að spyija
verkalýðsleiðtogana hvaða sið-
fræðilega greinarmun megi gera á
því annars vegar að skipta við ein-
ræðisherra á borð við Augusto
Pinochet hershöfðingja og hins veg-
ar að eiga námu í landi hans. Einn-
ig er spurt hvers vegna verkalýðs-
leiðtogamir vöktu ekki athygli á
þessu máli þegar stjóm Outokumpu
skýrði frá áætlun um námurekstur-
inn í lok ársins 1986. Því harðar
sem gengið er að þeim því betur
virðist koma í ljós að röksemdir
þeirra í málinu byggjast frekar á
tilfinningum en skynsemi. Meðal
annars fullyrti verkalýðsleiðtogi
nokkur að málmflutningar frá nám-
um ríkisins yrðu fyrst um sinn
leyfðir þar til kosið hefði verið í
Chile því góðar líkur væm á því
að stjóm Pinochets yrði steypt. All-
ir þeir sem fylgjast með þróun
mála í Chile telja á hinn bóginn
engar líkur á því að honum verði
komið frá völdum í kosningum á
næstunni. Nú virðist svo sem verka-
lýðsforingjamir telji að fordæma
beri viðskipti Outokumpu en á hinn
bóginn virðast þeir ekki áræða að
grípa til aðgerða. Ef koparflutning-
amir frá Chile verða stöðvaðir
munu um 1000 manns missa at-
vinnu sína.
Sérkennileg’ umfjöllun
Flestir þeirra sem tekið hafa
þátt í umræðunni hafa gerst sekir
um grófar villur í yfírlýsingum
sínum . Þetta bendir til þess að
þeir hafí ekki verið nægilega vel
undirbúnir. Ráðherrar hafa ekki
vitað um eignarhlutfall Outokumpu
í La Escondita-námunni og verka-
lýðsleiðtogar og talsmenn fyrirtæk-
isins hafa orðið berir að dæma-
lausri vanþekkingu á stjómmála-
ástandinu í Chile. Síðast en ekki
síst hafa flest allar „fréttir" og
„uppljóstranir" um málið verið
byggðar á upplýsingum sem birtar
voru fyrir tæpum tveimur ámm en
enginn hefur sýnt nokkum áhuga
fyrr en nú.
Reuter
Sprengisérfræðingar
Það þykir jafnan tíðindum sæta þegar konur hasla sér völl á
nýju sviði. Konurnar tvær á myndinni, þær Julie Owen og Kate
Boxwell, eru sprengjusérfræðingar I breska hemum. Þær munu
vera fyrstu konurnar sem hafa þann starfa í breska hernum.