Morgunblaðið - 20.08.1988, Blaðsíða 37
inv'.-wír /-■ íiíiflk'HAO (IVJlU.f 1(
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. ÁGÚST 1988
37
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Trú og líf
Smlðjuvrgl 1. Kðpavogl
Tony Fitzgorald talar á sam-
komum laugardaginn 20.—mið-
vikudagsins 24. ágúst kl. 20.30
hvert kvöld. Allir velkomnir.
Hvítasunnukirkjan
Ffladelfía
Almenn bænasamkoma kl.
20.30.
ÚtÍVÍSt, G.olmni 1
Laugardagur 20. ágúst:
Strandganga í landnámi Ingólfs
- aukaferð
Kl. 10.30 Krfsuvlkurberg - Háa-
berg - Herdlsarvík.
M.a. gengið hjá Seljabót og
Álnaboga. Verð 900 kr.
Kl. 13. Háaberg - Herdísarvík.
Siödegisgangan er styttrí og
léttarí. Skemmtileg strandganga
yfir gömul og gróin hraun. I
bakaleið verður gengið á Eld-
borg undir Geitahlíð og hinn
sögufræga Deildarháls. Verð
900 kr. 20. ferð verður sunnu-
daginn 28. ágúst samkvæmt
prentaðrí dagskrá.
Brottför frá BSÍ, bensínsölu.
Dagsferð i Hrafntinnusker
sunnudag kl. 8.
Sjáumstl.
Utivist.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
DagsferAir Ferðafélagsins
sunnudaginn 21. ágúst
1. Kl. 08.00. Þóramörk - dags-
ferð. Verð kr. 1200.
2. Kl. 10.00 Höskuldarvelllr -
Selsvallafjall - Vlgdlsarvelllr.
Ekið að Höskuldarvöllum og
gengið þaðan á Selsvallafjall um
Vesturháls að Vigdisarvöllum.
Verð kr. 800.
3. Kl. 13.00 Krýsuvlk - Vigdfsar-
veUir.
Frá Krýsuvik er gengið yfir
Sveifluháls að Vigdisarvöllum
Verð kr. 800.
Miövikudagur 24. ágúst, kl. 08.
Þórsmörk - dagsferð.
Brottför frá Umferðarmiðstöð-
inni, austanmegin. Farmiðar við
bil. Fritt fyrir böm í fylgd fullorð-
inna.
Ferðafélag islands.
1. Kl. 8. Hrafntinnusker
- Reykjadalir. Ekið um Land-
sveit og Landmannaleið i Hrafn-
tinnusker. Margt aö sjá, m.a.
mikiö háhitasvæði og litadýrö
Torfajökulssvæðisins. Verð
1.500,-kr.
2. Kl. 8. Þórsmörk - Goðaland.
Stansað 3-4 klst. i Mörkinni.
Verð 1.200,- kr.
3. Kl. 10:30. Esja - Skálatindur
- Hátindur (908 m.). Skemmti-
leg ganga frá Hjarðarholti, Kjós,
yfir Esjuna að Hrafnhólum. Verð
900,- kr.
m
Útivist,
Sunnudagur 21. ágúst:
4. Kl. 13. Undir Hrafnabjarga-
hálsi - Tindron. Létt ganga m.a.
skoöaöir gígar (Eldborg og
Tindron) og hugað að hellum,
t.d. Gjábakkahelli og hinum
fræga Langavatnshelli þar sem
búiö var i byrjun aldarinnar.
Ágætt er að hafa meö vasaljós.
Verö kr. 900,- kr. Fritt i feröimar
f. böm m. fullorðnum. Brottför
frá BSÍ, bensínsölu.
Sjáumst!
Útivist.
Krossinn
Auöbrekku 2,200 Kópavogur
Við erum i Þórsmörk i dag.
Við komum ekki heim fyrr en
seint í kvöld. Við ætlum að lofa
Drottinn í Mörkinni þannig að
samkoman fellur niður.
Sjáumst f fyrramálið kl. 11.00.
...... 1 ■ —....................... "" ^ .... "" ........ .
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
___ * [
| ýmislegt |
Hestur í óskilum
í Biskupstungum er í óskilum rauðskjóttur
hestur.
Verður seldur 26. ágúst, hafi réttur eigandi
ekki gefið sig fram.
Hreppsstjóri
kennsla
ItlíCfHf I =
m
Frá Flensborgarskóla
- öldungadeild
Innritun í öldungadeild Flensborgarskólans
fyrir haustönn 1988 fer fram á skrifstofu
skólans dagana 22.-24. ágúst kl. 14.00-
18.00. Námsgjald er kr. 6.200,- og greiðist
við innritun.
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánu-
daginn 5. september.
Stöðupróf verða sem hér segir:
Fimmtudaginn 25. águst kl. 18.00
danska og franska.
Föstudaginn 26. ágúst kl. 18.00 þýska.
Mánudaginn 29. ágúst kl. 18.00 enska.
Þriðjudaginn 30. ágúst kl. 18.00 vélritun.
Innritun í stöðupróf fer fram á sama tíma
og innritun í öldungadeild.
Aðstoðarskólameistari sér um námsmat og
námsráðgjöf fyrir öldunga.
Nánari uppplýsingar eru veittar á skrifstofu
skólans, sími 50092.
Skólameistari.
| til sölu |
Tilsölu
mjög gott garnumboð og lager. Tilvalið fyrir
fyrirtæki sem annast innflutning og heild-
söludreifingu. Ennfremur er til sölu garnhillu-
samstæða og búðarborð.
Vinsamlegast sendið svar merkt: „Garn -
4721“ inn á auglýsingadeild Mbl. fram að
25.08.’88.
vinnuvélar
Vélartil sölu
Notaðar hjóla- oa beltagröfur, Atlas - Kobel-
co - Schaeff - Akerman, árgerðir frá 1976
til 1986, hagstætt verð.
Kubota smátraktorar - nýir og notaðir á
sérstöku verði.
llniversel traktorar - nýir og notaðir á lægsta
verði markaðarins.
Loftpressur - margar stærðir.
Hringið eða skrifið eftir tilboðum.
Motorsalg a/s, pb. 23, 5061
Kokstad, Norge. Símar (05)
227740, eftir skrifstofutíma:
(05) 377646, (05) 142885, (05)
351067, (05) 102342.
atvinnuhúsnæði
Atvinnuhúsnæði
Við óskum að kaupa á Stór-Reykjavíkursvæð-
inu iðnaðarhúsnæði með rúml. 6 m lofthæð.
Tilboð óskast send inn á auglýsingadeild
Mbl. fyrir 1. sept. nk. merkt: „I - 4726“.
Miðborgin
Þjónustufyrirtæki óskar eftir 80-130 fm hús-
næði á götuhæð í miðborginni.
Tilboð merkt: „Gamli miðbærinn - 4728“
sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 26. ágúst.
tilkynningar
Kvikmynda- og mynd-
bandasamkeppni
Munið að myndum í keppnina þarf að skila
til trúnaðarmanns dómnefndar í síðasta lagi
31. ágúst nk.
Tekið er við myndum á skrifstofu Akureyrar-
bæjar, Geislagötu 9, og þar fást einnig nán-
ari upplýsingar um keppnina.
Öllum áhugamönnum er heimil þátttaka.
Undirbúningsnefndin.
Fiskvinnsluvélar
Einn af okkar viðskiptavinum óskar eftir að
taka á leigu vel með farna flökunarvél Baad-
er 189 og roðfléttivél Baader 51.
Framleiðni sf.
simi 685414.
| nauðungaruppboð |
Vestur-Skaftafellssýsla
Nauðungaruppboð 3. og síðasta á eigninni Víkurbraut 21 a, Vík I
Mýrdal, þinglýst eign Sláturhússins Víkur hf„ fer fram á eigninni
sjálfri, mánudaginn 22. ágúst 1988 kl. 13.00. Uppboðsbeiðandi er
Ríkissjóður íslands.
Sýslumaður Vestur-Skaftafellssýslu.
Kópavogur:
Brúin gefur heilsugæslu-
stödinni æfingabekk
FÉLAGAR í Brúnni, nýstofn-
uðu félagi í Kópavogi, gáfu
heilsugæslustöð bæjarins ný-
lega æfingabekk sem notaður
er við endurhæfingu og
sjúkraþjálfun. Ennfremur var
tilkynnt um að í kjölfarið
kæmu þrír kokspeglar og þrjú
nefspeglunartæki ásamt enn-
isljósi.
Bima Friðriksdóttir er form-
aður Brúarinnar, en félagið var
stoftiað í október á sl. ári. Stofn-
endur voru 19 en í dag eru félag-
ar 60 talsins. Markmið félagsins
er að efla og bæta heilsugæslu
í Kópavogi, m.a. með tækjakaup-
um.
„Við erum að vona að bæj-
arbúar gangi í félagið og styðji
við bakið á þessari viðleitni okk-
ar,“ sagði Bima Friðriksdóttir.
Hún sagði að árgjöld væru lág,
aðeins 300 krónur, en markmiðið
væri að ná 500 félögum og með
því móti gæti félagið fjármagnað
talsverð tækjakaup og staðið
fyrir útgáfu fréttabæklings til
að kynna fyrir fólki starfsemi
heilsugæslustöðvarinnar, en þar
er rekin öflug þjónusta við bæj-
arbúa.
Bima er formaður Brúarinnar,
en aðrir í stjóm efu Stefán
Bjömsson heilsugæslulæknir,
Svanhvít Hauksdóttir sjúkra-
þjálfari, Dagfríður Óskarsdóttir
hjúkmnarfræðingur, Þórdís
Kristinsdóttir meinatæknir,
Frá afhendingu fyrstu gjafar Brúarinnar til heilsugæslustöðvarinnar. Birna og Ásgeir, formaður
stjórnar heilsugæslustöðvarinnar, sitja á bekknum, en fyrir aftan þau eru stjórnarmenn Brúarinnar.
Haukur Hannesson verkstjóri og maður. í allt þetta fólk má ingar um félagsskapinn og eins
Jóhann Hákonarson verslunar- hringja til að fá nánari upplýs- til að gerast félagar.