Morgunblaðið - 20.08.1988, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. ÁGÚST 1988
51
HÓTFT, jgí.AND
í KVÖLD:
LONLI
BLÚ
BOJS
og rokksveit
Rúnars Júlíussonar
spila dansmúsík og
verða í þrumustuði til
kl. 3 í nótt.
NORÐURSALUR
opnaður kl. 20.
Aðgangseyrir innifalinn
fyrir matargesti sem
komafyrirkl. 22.00.
MATSEÐILL
Forréttur:
Rjómasúpa -
fylgiröllum réttum
Aðalréttir:
Glóðarsteiktur lax
m/dillsósu
kr.1000,-
Gufusoðin smálúóuflök
m/skelfisksósu og heitu
h vítlauksbrauði
kr.1000,-
Grísahnetusteik
m/rjómahnetusósu
kr.1290,-
Grílluð lambapiparsteik
m/koníakssósu
kr. 1290,-
Eftirréttur:
Kafíirjómarönd
m/konfekti
kr. 290,-
Kaldar samlokur
eftirkl. 23.00
Miða- og boröapantanir í
síma687111.
Miðaverð á dansleik 7S0,-
Snyrtilegur klæðnaöur.
SUNNUDAGSKVÖLD
Stuðmenn
og Látúnsbarka-
keppnin 1988
8 keppendur
viðsvegar að aflandinu
keppa i beinni sjónvarps-
útsendingu
kl. 21.00-22.15.
Stuðmenn skemmta til
01.00.
Forsala aðgöngumiða
er þegar hafin á Hótel
íslandi alla daga
frákl. 9-18.
Sími 687111.
Miðaverð kr. 600,-
ÁNÆSTUNNI:
Stórbingó
miðvikudagskvöldió 31.
ágúst.
Stjórnandi
Ragnar Bjarnason.
Aöalvinningur
kr. 500.000,- (kálf ■tllljáa).
Munið
VICTOR BORGE
1 .og 2. sept.
Einstakur viðburður með
stórkostlegum listamanni.
Miðasala og borðapantanir
ísima 687111.
HÓm feLAND
það besta af bítlalögunum
sungið af ara jónssyni sem
syngur bítlalög betur en
aðrir íslendingar
bestu stones-lögin syngin
af pétri w. kristjánssyni
sem syngur stones strákinn
jfígger betur en aðrir
íslendingar
tengt saman með fróðleiks-
molum og upprifjun af
ómari valdimarssyni sem
veit meira um þessa tónlist
en aðrir íslendingar
Þér er boðið!
Kl. 23.00 - 00.00, allir fá
#? úrvalsdrykkinn Malibu.
(Drykkur sem yljar!)
Kl. 23.00 - 00.00, allir fá
útigrillað góðgæti.
Model 79 sýna '89 línuna
f: frá Speedo. (Baðfatnaður •
sem slær í gegn!)
Strandpar kvöldsins valið.
Spendýr og baðstrendur á
Risaskjánum.
Frisbee keppni.
Partíið byrjar kl. 23.00 og endar í fyrsta lagi kl. 03.00 í fyrramálið.
Vertu velkomin/n og taktu elskuna þína með þér.
Miðaverð kr. 600,- Ath. partiið er aðeins fyrir fullorðna!
ÞÓRSC/IFÉ
Ert þú laus um helgina?
Það verður tekið eftir þér
600 kr + 20 ára