Morgunblaðið - 20.08.1988, Side 52
52
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. ÁGÚST 1988
LAUGAVEGI 94
SÍMI 18936
NIKITAUTU
Sýndkl. 7og 9.
Sýnd kl. 3,5og 11.
Fnimsýnir
VON 0G VEGSEMD
A celebratlon offamlly. A vlslon of love. Amemoirof war.
Alt íhrough the eyes of a chtid.
A FiLM BY JOHN BOORMAN
★ ★★1/2 AI. MBL. - ★★★★ STÖÐ 2.
Stórbrotin og eftirminnileg kvikmynd, byggð á endurminn-
ingum leikstjórans Johns Boormans.
Bilty litli leit síðarí heimsstyrjöldina öðrum augum en flestir.
Það var skemmtilegasti timi lífs hans. Skólinn var lokaður, á
næturnar lýstu flugeldar upp himininn, hann þurfti sjaldan að
sofa og enginn hafði tíma til að ala hann upp.
MYNDIN VAR ÚTNEFND TIL S ÓSKARSVERÐ-
LAUNA þ.á m. sem besta kvikmynd ársins, fyrir bcsta
frumsamda handritið, bcstu leikstjórn og kvikmyndatöku.
ÁHRIFAMIKIL OG VEL GERÐ MYND
x leikstjóm Johns Boormarms.
Aðalhl.: Sarah Miles, David Hayman, Ian Bannen
og Sebaatian Rice-Edwards.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.05.
ÞAÐ SEM HANN ÞRÁÐIVAR AÐ EYÐA HELGAR-
FRÍINU MEÐ FJÖLSKYLDU SINNI. EN ÞAÐ SEM
HANN UPPLIFÐI VORU ÞRÍR DAGAR „A FERÐ
OG FLUGI" MEÐ HÁLFGERÐUM KJÁNA.
FRÁBÆR GAMANMYND ÞAR SEM STEVE MARTIN
OG JOHN CANDY ÆÐA ÁFRAM UNDIR STJÓRN HINS
GEYSIVINSÆLA LEIKSTJÓRA JOHN HUGHES.
MYND SEM FÆR ALLA TIL AÐ BROSA OG ALL-
FLESTA TIL AÐ SKELLA UPP ÚRI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Metsölub/aó á hverjum degi!
Blaðberar
Símar35408 og 83033
AUSTURBÆR
Háteigsvegur
Glaðheimar
Vogahverfi
Samtún
Drekavogur
Stigahlíð 49-97
UTHVERFI
Hraunbær
CÍCCCRG'
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
FRUMSÝNIR ÚRVALSMYNDJNA
ÖRVÆNTING
„FRANTIC"
OFT HEFUR HINN FRÁBÆRI LEIKARI HARRI
SON FORD BORJGÐ AF í KVIKMYNDUM, EN,
ALDREI EINS OG I ÞESSARI STÓRKOSTLEGU
MYND, „FRANTIC", SEM LEIKSTÝRD ER AF HTÞJ-
UM SNJALLA LEIKSTJÓRA ROMAN POLANSKL
SJÁLFUR SEGIR HARRISON FORD: ÉG KUNNI
VEL VIÐ MIG í „WITNESS" OG „INDLANA JONES"
EN „FRANTIC" ER MÍN BESTA MYND TTL ÞESSA.
Sjáðu úrvalsmyndina „FR.ANTIC"
Aðalhl.: Harrison Ford, Betty Buekley, Emxnanxxelle
Sexgner, John Mahoney. Leikstj.: Roman PolanskL
Sýnd kL 4.30,6.45,9 og 11.15.
Ath. breyttan sýntfma! — Bönnuð innan 14 ára.
STALLONE
RAMBOII)
STALLONE SAGÐI í
STOKKHÓLMI Á DÖGUN-
UM AÐ RAMBO III VÆRI
SÍN LANG STÆRSTA OG
BEST GERÐA MYND TIL
ÞESSA. VIÐ ERUM HONUM
SAMMÁLA
Rambó III
Toppmyndin í ár!
Aðalhl.: Sylvester Stall-
one, Richard Crenna.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
BEETLEJUICE
Sýnd kl. 5 og 9.
HÆTTUFORIN
Sýnd kl. 7 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Skeiðmót haldið á Varm-
árbökkum í Mosfellsbæ
Hestamannafélgið Hörður
hefur ákveðið að gangast fyrir
skeiðmóti á Varmárbökkum í
Mosfellsbæ í lok keppnistímabils-
Leiðrétting
í myndatexta í Morgunblaðinu í
gær urðu þau mistök að sagt var
að Þórunn Sveinbjömsdóttir væri
formaður Verkakvennafélagsins
Framsóknar. Þórunn er hins vegar
formaður Starfsmannafélagsins
Sóknar og biðst Morgunblaðið vel-
virðingar á þessum leiðu mistökúm.
ins laugardaginn 27. ágúst. Á
nýafstöðnu Islandsmóti náðust
bestu tímar ársins og knapar
lýstu yfir vilja sínum um að halda
aftur skeiðmót á Varmárbökk-
um.
Keppni verður skipt í 3 flokka,
250m skeið og 150m skeið sem
skiptist í tvo flokka. í fyrri flokkn-
um keppa reyndir hestar og í þeim
seinni verður keppt á hestum sem
aðeins hafa keppt í skeiði í sumar.
Gert er ráð fyrir að ekki verði færri
en 25 hross á mótinu Menn gera
sér vonir um að íslandsmet verði
slegin, ef veður verður hagstætt og
aðstæður leyfa.
Morgunblaðið/Sigurður Sigmundsson
Tómas Ragnarsson, sem hér kemur fyrstur í mark á Berki á nýafstöðnu íslandsmóti, verður meðal
keppenda á skeiðmótinu á Varmárbökkum 27. ágúst.