Morgunblaðið - 25.08.1988, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 25.08.1988, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. ÁGÚST 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hressandi morgunvinna Mbl. óskar eftir fólki á öllum aldri til blað- burðarstarfa víðsvegar um borgina. Ath.: Hentar ekki síður fullorðnu fólki. Upplýsingar í síma 35408 og 83033. iltagmifrltifrtfe Byggingastörf Vantar smiði, múrara og laghenta bygginga- verkamenn til starfa strax, m.a. við Landspít- alann. Mikil vinna. Fjölbreytt störf. Upplýsingar veitir Steingrímur í síma 43981, eftir kl. 20.00, næstu kvöld. RADQOF OC R^DNINGÁR Ertu hraustur og hress? Okkur vantar nú þegar nokkra knáa menn til að annast búslóðapökkun á Keflavíkurflugvelli. Akstur til og frá vinnustað. Frekari upplýsingar á skrifstofu okkar. Ábendisf., Engjateigi 9, sími 689099. Opiðfrákl. 9.00-15.00. Framreiðslustörf - afgreiðslustörf Starfsfólk óskast til framtíðarstarfa á eftir- töldum stöðum: - Myllan, conditori í Kringlunni. Fram- reiðslu- og afgreiðslustörf í skemmti- legu umhverfi hálfan eða allan daginn. - Álfheimabakarí, Álfheimum 6. Vinnu- tími frá kl. 7.30-13.00 eða 13.00-18.30 og um helgar eftir samkomulagi. - Álfheimabakarí, Hagamel 67. Vinnu- tími 7.30-13.00 eða 13.00-18.30 og um helgar eftir samkomulagi. Einnig bara um helgar. Upplýsingar á viðkomandi stöðum frá kl. 17.00-18.00 í dag og á morgun. Kaffiumsjón Fyrirtækið er prentsmiðja vel staðsett í Reykjavík. Starfsmaðurinn mun sjá um morgunkaffi, léttan hádegisverð auk annars tilfallandi í eldhúsi. Hæfniskröfur eru að viðkomandi sé snyrti- legur, reglusamur og eigi auðvelt með að umgangast fólk. Vinnutími er frá kl. 9-14. Öll aðstaða er góð. Umsóknarfrestur er til og með 31. ágúst nk. Ráðning verður sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Skoldvordustiq 1a - 101 Reyk/nvik ■ Simi 6P1SSÍ) Verkamenn óskast Viljum ráða verkamenn og meiraprófsbíl- stjóra. Upplýsingar í síma 38690. Afgreiðslustörf Starfsfólk óskast hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í versluninni Ásgeiri, Tindaseli 3, sími 76500. Starfsfólk óskast til verksmiðjustarfa. Góð vinnuaðstaða. Mötuneyti. Upplýsingar veitir Hörður. Umbúðamiðstöðin hf., Héðinsgötu 2. Lausar stöður Þroskaþjálfar og ófaglært fólk óskast til starfa á meðferðarheimili fyrir þorskahefta og aðra frá 1. september. Upplýsingar í síma 39516. Verkafólk Okkur vantar kraftmikla einstaklinga í vinnu við sláturhús okkar nú þegar. Heilt og hálft starf í boði. Vinsamlega hafið samband í síma 666103. Markaðskjúklingar hf., Reykjavegi 36, Mosfellsbæ. Mötuneyti Starfsfólk vantar í mötuneyti Sjómannaskólans. Upplýsingar á staðnum milli kl. 9 og 12 fimmtudag og föstudag. Afgreiðslumaður Óskum að ráða lipran og ábyggilegan mann til afgreiðslustarfa í verslun okkar. Upplýsingar á skrifstofunni. GEI5 Aðalstræti 2. Rafmagns- verkfræðingur Rótgróið innflutnings- og verkfræðifyrirtæki á rafmagnssviði, staðsett í Austurborginni, vill ráða rafmagnsverkfræðing til framtíðar- starfa. Starfið getur verið laust strax eða eftir nánara samkomulagi. Starfssvið: Samskipti við erlend fyrirtæki, inn- lenda viðskiptavini, útreikningur tilboða, ráð- gjöf og önnur skyld verkefni. Góð tungumálakunnátta, m.a. nokkur þýsku- kunnátta, er skilyrði. Einnig þarf að vera fyrir hendi áhugi á tæknilegum viðskiptum. Góð launakjör eru í boði ásamt góðri vinnuað- stöðu. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsókn- ir í fyllsta trúnaði. Umsóknarfrestur er til 27. ágúst nk. Gudntíónsson RÁDC JÖF b RÁÐN I N CARQÚN U STA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Arkitekt óskar eftir starfi. 2ja ára starfsreynsla. Nánari upplýsingar í síma 72233. Fóstrur Forstöðumann og deildarfóstrur vantar til starfa á dag- og leikskóla á ísafirði. Fóstru- menntun eða önnur menntun á uppeldissviði áskilin. Útvegum húsnæði. Upplýsingar um önnur kjör hjá félagsmála- stjóra í síma 943722. Félagsmálastjóri Selfossveitur Starfskraftur óskast á skrifstofu Starfsheiti: Fjármálafulltrúi. Starfssvið: Umsjón með tölvubókhaldi. Umsjón með innheimtu. Upplýsingar gefur veitustjóri í síma 98-21132. Umsóknir sendist fyrir 15. september 1988 til Selfossveitna, Eyrarvegi 8, 800 Selfossi, merktar: „Starfsumsókn". Afgreiðslustörf Óskum eftir að ráða í eftirtalin störf í verslun okkar: 1. Búsáhöld. Vinnutími frá kl. 13-18. 2. Kjötafgreiðsla. 3. Bakarí. 4. Kassar. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri á skrif- stofu Miklagarðs, sími 83811. AÍIKLIG4RDUR MARKADUR VIDSUND Nemi íframreiðslu Veitingahúsið Naust óskar eftir að ráða nema í framreiðslu. Upplýsingar á staðnum í dag og næstu daga milli kl. 16.00 og 18.00. Afgreiðslustarf í boði er hálfsdagsstarf við afgreiðslu á vefn- aðarvöru. Eldri en 35 ára æskileg. Staðsetning Klapparstígur 25. Upplýsingar í síma 75960. VIRKA Klapparstíg 25—27, sími 24747.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.