Morgunblaðið - 25.08.1988, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 25.08.1988, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FTMMTUDAGUR 25. ÁGÚST 1988 49 HANDKNATTLEIKUR / FLUGLEIÐAMÓTIÐ „Mjög mikilvægur sigur“ „ÞETTA var mjög mikilvœgur sigur fyrir okkur. Það er gott að hafa sigrað þá þegar svo skammt er í Ólympíuieikana og fínt að hafa þá pínulftið hrædda,“ sagði Alfreð Gfsla- son. að hafði líka mikið að segja að leikmenn eins og Sigurður Gunnarsson, Páll og Kristján náðu að brjóta ísinn. Þeim hefur ekki gengið nógu vel, en nú léku þeir mjög vel og eru komnir í gang,“ sagði Alfreð. Slgurður Sveinsson: „Ég hélt að ég hefði klúðrað þessu með línusendingunni á Þorg- ils. Hún var mjög slæm. Það var því mjög ljúf tilfínning að sjá „geislabyssuskot" Páls þenja net- möskvana. Við sýndum að við getum leikið vel, en okkur vantar stöðugleika," sagði Sigurður. Bjartd Sigurðsson: „Þetta var æðislegt. Við komum tvíefldir og höfum sjaldan leikið betur. Ég vona bara að við höldum áfram á sömu braut. Ég var hræddur vegna meiðsla í hnéi, en smám saman gleymdi ég meiðslunum og fann mig n\jög vel í þessum leik,“ sagði Bjarki. Þorgils Óttar Mathiesen: „Þetta var mjög stór sigur og sérstaklega ánægjulegt að áhorf- endur skuli standa við bakið á okk- ur eftir slæma leiki. Við eigum enn við vandamál að stríða eins og leikimir gegn Sviss og Spáni sýndu. Við þurfum að laga þessa galla og umfram allt halda okkur á jörðinni,“ sagði Þorgils Óttar. Kristján Arason: „Þetta var stórkostlegt og allt annað en í leiknum gegn Spáni. Við sýndum að það er hægt að sigra Sovétmenn og það kemur sér vel að vinna þá á þessum tíma. Mér heftir ekki gengið nógu vel f þessum leikjum. Eg var ánægður með leikinn gegn Tékkum, en mig vantar snerpu og ég er óánægður . með skotin. En ég vona að það verði komið í lag fyrir Ólympíuleik- ana,“ sagði Kristján. Elnar ÞorvarAarson: „Sovétmenn em mjög erfiðir and- stseðingar og erfítt að sjá við þeim. En ég fann mig vel í þessum leik, gekk mun betur en í tveimur síðustu leikjum og vítið kom á góðum tfma. Það gefur leikmönnum n\jög mik- ið að vinna Sovétmenn á þessum tíma. En við vinnum þá ekki á hvetj- um degi. Bjarkl Sigurösson lék frábærlega f gærkvöldi. Hér skorar hann mark sem lengi verður í minnum haft — vöm í sókn og skoraði glæsilega. Kom íslandi þar með yfir á ný, 20:19. - Morgunblaöiö/Einar Falur hann stal knettinum af Sovétmönnum úti á velli, snéri Sovétmenn: Fyrsta tapið í lOmánuði! Tap Sovétmanna gegn íslend- ingum í gær var fyrsta tap liðsins í rúma tíu mánuði. Liðið hafði ekki tapað síðan í úrslitaleik Super-Cup í september 1987, gegn V-Þjóðveijum. Þess má geta að þetta var 25. landsleikur þjóðanna. Sovétmenn hafa sigrað 20 sinnum, tvisvar sinnum hefur orðið jafntefli og þetta var þriðji sigur Íslendinga gegn þessu stórveldi í handknatt- leik og fyrsti sigur íslendinga sfðan Bogdan Kowalczyk tók við liðinu. Spánn - ísland B 25 : 17 íþróttahúsið við Strandgötu í Hafnar- fírði. Flugleiðamótið i handknattleik, miðvikudaginn 24. ágdst 1988. Gangur leiksins: 1:0, 1:1, 2:1, 2:2, 3:2, 3:3, 5:3, 5:4, 9:4, 9:5, 10:5, 10:7, 15:7, 15:8, 17:8, 17:9, 20:9, 20:11, 21:11, 21:13, 22:13, 22:15, 23:16, 23:16, 25:16, 25:17. Miirk Spánar: Juan Jose Uria 6, Eug- enio Serrano 5, Juan Munoz 4/1, Juan Segales 3, Ricardo Marin 3, Jesús Gomez 2, Julian Ruiz 2. Varin skot: Miguel Zunica 21. Utan vallar: 6 mínútur. Mörk falands B: Birgir Sigurðsson 4, Konráð Olavsson 3, Júlíus Jónasson 3/1, Héðinn Gilsson 2, Július Gunnars- son 2, Valdimar Grimsson 1, Davíð Gíslason 1, Hilmar Hjaltason 1. Varin skot: Hrafn Margeirsson 5 og Bergsveinn Bergsveinsson 5/2. Utan vallar: 4 minútur. Dómarar: Per Elbrönd og Stiig Horst, Danmörku. Áhorfendur: Um 80. Tékkósl. - Sviss 18 : 15 Laugardalshöll, Flugleiðamótið í hand- knattleik, miðvikudaginn 24. ágúst 1988. Mörk Tékkóslóvakíu: Bajgar 3, Sovadina 3, Vanek 3, Bamruk 3, Jindrichovsky 3, Mesiarik 1, Skandik 1, Novak 1. Mörk Sviss: Ebi 3, Rubin 3, Schumac- her 3, Scarer 2, Delhees 2, Keller 1, Ledermann 1. Dómarar: Rögnvald Erlingsson og óli P. Olsen. Áhorfendur: Um 2000. BELGÍA Amór skoraði Amór Guðjohnsen skoraði eitt mark er Anderlecht sigraði Beerschot á útivelli, 4:1, í belgísku 1. deildinni í knattspymu í gær- kvöldi. Amór gerði annað mark liðs- ins, úr vítaspymu. Anderlecht hefur þar með unnið fyrstu fjóra leiki sfna í deildinni. Guðmundur Torfason og félagar í Genk töpuðu á heimavelli, 0:1, gegn Waregem. KNATTSPYRNA / LANDSLIÐIÐ Naumur sigur á Færeyjum ÍSLENDINGAR sigru&u Færey- inga 1:0 í vináttulandsleik á Akranesi f gærkvöldi. Omar Torfason skoraði markið á 33. mfn. Eftir homspymu skallaði Atli Eðvaldsson knöttinn fyrir markið þar sem Ómar var á ■■ auðum sjó og skor- FráJóni aði laglega með Gunnlaugsssyni skalla. áAkranesi Guðmundur Hreiðarsson lék þama sinn fyrsta landsleik og var sá eini í íslenska liðinu sem lék af eðlilegri getu. Hann varði m.a. tvívegis n\jög vel. Þetta var fyrsti formlegi lands- leikur Færeyinga eftir að þeir gengu í FIFA. Leikinn dæmdi Morgunblaðið/KGA Ómar Torfason hefur skallaði knöttinn og horfir á eftir honum f netið. Sveinn Sveinsson — gerði það vel — en það er með ólíkindum að stjómarmaður f KSÍ skuli hafa dæmt viðureignina. Er það eðlilegt að stjómarmaður KSÍ dæmi lands- leiki íslands? ÓLYMPÍULEIKAR Hve margir? Því var enn frestað á fundi að sex fari ef Ólmpfunefnd vill — Ólympíunefndar íslands í mér var sagt að ég yrði að senda gær að ákveða hve margir kepp- nefridinni það skriflega ef ég vildi endur verða sendir til Seoul. Það að sex fæm, en svar okkar verður sem stendur á er að ákveða hve aðeins ítrekun á fyrra bréfi; um margir sundmenn keppi á leikun- að við leggjum til að fjjórir fari,“ um fyrir íslands hönd. sagði Guðfinnur. Sundsamband íslands hefur Gfsli Halldórsson, formaður „enga pressu sett á Ólympíunefnd ólympíunefndar, sagði hifis vegar um að sex sundmenn verði send- í gærkvöldi, að Sundsambandið ir,“ sagði Guðfínnur Ólafsson, hefði, allt frá því í vor, haldið formaður Sundsambands íslands fast við það að sendir yrðu sex við Morgunblaðið f gær, en svo sundmenn. Þama stendur þvf full- var frá skýrt á Bylgjunni. yrðing gegn fullyrðingu. „Sund- „Nefndin er frekar að setja sambandið vill ekki gera upp á pressu á Sundsambandið en við á miHi tveggja manna, en Guðfinnur nefndina, þvf á fundinum var formaður sótti það samt stfft að spurt hvort ég væri á móti því sex sundmenn yrðu sendir og að sex sundmenn yrðu sendir. Ég sennilegt er að Ólympíunefnd set mig auðvitað ekki á móti þvf skrifí upp á það,“ sagði Gfsli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.