Morgunblaðið - 25.08.1988, Blaðsíða 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. ÁGÚST 1988
r
Morgunblaðið/Bemhard Jóhannesson
Stund milli stríða hjá vegavinnumönnum í Reykholtsdal.
NIKITA LITLI
Sýnd kl. 7 og 9.
%
Sýnd kl. 5 og 11.
LAUGAVEGI 94
SÍMI 18936
VON OG VEGSEMD
Aceíebratlonoffamlly. A vlslon of love. Amemoirofwar.
All through the eyes of a chlld.
ÞAÐ SEM HANN ÞRÁÐIVAR AÐ EYÐA HELGAR-
FRÍINU MEÐ FJÖLSKYLDU SINNI. EN ÞAÐ SEM
HANN UPPLIFÐI VORU ÞRÍR DAGAR „A FERÐ
OG FLUGI" MEÐ HÁLFGERÐUM KJÁNA.
FRÁBÆR GAMANMYND ÞAR SEM STEVE MARTIN
OG JOHN CANDY ÆÐA ÁFRAM UNDIR STJÓRN HINS
GEYSIVINSÆLA LEIKSTJÓRA JOHN HUGHES.
MYND SEM FÆR ALLA TIL AÐ BROSA OG ALL-
FLESTA TIL AÐ SKELLA UPP ÚRI
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
★ ★★72 AI. MBL. - ★★★★ STÖÐ 2.
Stórbrotin og eftinninnileg kvikmynd, byggð á endurminn-
ingum leikstjórans Johns Boormans.
MYNDIN VAR ÚTNEFND TIL 5 ÓSKARSVERÐ-
LAUNA þ.á m. sem besta kvikmynd ársins, fyrir besta
frumsamda handritið, bestu leikstjórn og kvikmyndatöku.
ÁHRIFAMIKIL OG VEL GERÐ MYND
í leikstjóra Johns Boormanns.
Aðalhl.: Sarah Miles, David Hayman, Ian Bannen
og Sebastian Rice-Edwards.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.05.
A FllM By |ohn boorman
mlmb
w
mmmrn
Gódan daginn
lÍíltlL
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
Fmmsýnir íslcnsk u spennumyndiaa:
F0XTR0T
VAI.DIMAR ORN KI.YGKNRINC
STEINARR ÓLAFSSON OG MARÍA EI.I.INGSEN
Sa«a (ic handril: SVEINBJÖRNI. BAI.IJVINSSON
hiikmvndalaka: KARI. ÓSKARSSON
Eramkvæmdasljórn: HI.YNUR ÓSKARSSON
l.eíksljóri: JÓN TRYGGVASON
HÚN ER KOMIN HIN FRÁBÆRA fSLENSKA
SPENNJJMYND FOXTROT SEM ALLIR HAFA BEÐID
LENGI F.FTIR. HÉR ER A FERÐINNI MYND SEM
VDÐ ÍSLENDINGAR GETUM VERTO STOLT AF
ENDA HEFUR HÚN VERTO SELD UM HEIM ALLAN.
Foxtrot mynd sem hittir beint í markt
Aðalhlutverk: Valdimar Öra Flygenring, Steinarr
Ólafsson og María Ellingsen.
Titillag sungið af: Bubba Morthens.
Handrit: Sveinbjörn I. Baldvinsson.
Framkv.stj.: Hlynur Óskarsson.
Kvikmyndataka: Karl Óskarsson.
Lcikstjóri: Jón Tryggvason.
Sýnd kl. 9 og 11. — ATH.: BOÐSÝNING KL. 6.
ÖRVÆNTING — „FRANTIC"
~ Danscr.
Ðesite.
IX*speHiicn.
IHARRISON
K FORD
FRANTIC
AIÖMAH IXXAMSKi fXM-
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10.
RAMBOIII
STALLONE
BEETLEJUICE
Sýnd kl. 7,9og 11.
Sýnd kl. S.
V egagerð í Reykholtsdal
Kleppjámsreykjura.
UNNIÐ hefur veriö aö vegagerð í
Reykholtsdal af miklu kappi í sumar.
Á fjárlögum er gert ráð fyrir að end-
urbæta vegi í Reykhoitsdal fyrir um
tuttugu og tvær milljónir.
Nú er búið að leggja bundið slitlag
milli Kleppjámsreylcja og Reykholts og
verið er að bera ofan í veginn að sunnan-
verðu í dalnum.
Gamlar og haldlitlar girðingar hafa
verið teknar niður og girt að nýju með
rafgirðingu, skurðir hafa verið grafnir
upp beggja vegna vegarins frá Klepp-
jánisreykjum og fram í Reykholt, ný
heimreið hefur verið lögð að Reykholti
og unnið er við að gera bílaplan í Snorra-
garði.
Kirkjubygging og bygging Snorra-
stofu miðar vel áfram og er vonast til
að allar áætlanir standist áður en Ólafur
Noregskonungur kemur 7. september í
heimsókn í Reykholt.
Unnið er við að snyrta og fegra í
Reykholti að miklum krafti. Uppgreftri
er lokið í bili á gamla bæjarstæðinu í
Reykholti og munu fomleifafræðingar
vinna úr gögnum sínum í vetur.
Hevskapur hefur gengið þokkalega
Slysarannsóknadeild lögreglunn-
ar lýsir eftir vitnum að þremur
árekstrum sem orðið hafa í borginni
undanfarna daga þar sem ókunnugt
er um tjónvald.
Milli klukkan 21 og 23, föstudaginn
19. þ.m. var ekið á rauða Toyotu-bif-
reið við Bíóhöllina í Breiðholti.
Ekið var á bláan Ford Escort milli
klukkan 16 þann 19. og klukkan 13.
þann 20. þm.
Við Njálsgtöu 12a var ekið á Honda-
fólksbifreið á milli klukkan 9 og 16
sunnudaginn 21. ágúst.
Okumennirnir, sem sök eiga að máli,
eða vitni, sem geta gefíð upplýsingar
þegar friður er fyrir veðri, hey eru þó
minni en í fyrra.
- Bernhard
um atvik, eru beðin að hafa samband
við lögregluna.
Þá er lúst eftir vitnum að því er ekið
var aftan á silfurgráa BMW-bifreið á
Kringlumýrarbraut móts við Nesti um
klukkan 16 í gær.
Brún Saab-bifreið á suðurleið hægði
skyndilega á sér og hið sama gerði
ökumaður BMW-bifreiðarinnar sem
kom næstur á eftir. Ökumanni þriðju
bifreiðarinnar, óvíst um tegund og lit,
tókst ekki að stöðva í tæka tíð og rakst
hann á BMW-inn en ók síðan af vett-
vangi. Hann eða vitni að atburðinum
eru beðin að gefa sig fram við rann-
sóknadeild lögreglunnar í Kópavogi.
Vitni vantar að árekstrum
Bíóborgin frumsýnirí
dag myndina
F0XTR0T
með VALDIMAR ERNI
FLYGERING og STEINARRI
ÓLAFSSYNI.
Bíóhöllin frumsýnirí dag
myndina
F0XTR0T
með VALDIMAR ERNI
FLYGERING og STEINARRI
ÓLAFSSYNI.
Góóan daginn!