Morgunblaðið - 25.08.1988, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 25.08.1988, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. ÁGÚST 1988 ^^ LAUGAVEGI94 ^^*KMW/*^^ SÍMI 18936 VONOGVEGSEMD A celebratlon of famlly. A vislon of love. A memoir of war. All through the eyes of a chlld. A FILM BY |OHN BOORMAN • ••7* AI. MBL. - •*•• STÖÐ 2. Stórbrotin og eftirminnileg kvikmynd, byggð á endurminn- ingum leikstjórans Johnf Boormans. MYNDIN VAR ÚTNEFND TH, 5 ÓSKARSVERÐ- LAUNA þ.á m. sem besta kvikmynd ársins, fyrír besta frumsamda handritið, bestu leikstjórn og kvikmyndatöku. ÁHRIFAMIKIL OG VEL GERÐ MTND í leikst jórn Johns Boornnnim. Aðalhl.: Sarah Miles, David Haymon, lan HanniMi Og Sebastian Rice-Edwardn. Sýndkl. 5,7, 9 og 11.05. NIKITA LITLI Sýndkl.7og9. ENDASKIPTI Sýndkl.5og11. ^fjSjBL HÁSKÚLABIÓ ![El^yjiUUrrrr?t*< SÍMI 22140 ÁFERÐOGFLUGI SteveMartín JohnCandy SYNIR I> AÐ SEM HANN ÞRÁBIVAR AS ETÐA HELGAR- FRÍINU MEÐ FJÖLSKYLDU SINNI. EN ÞAÐ SEM HANN UPPLIFÐI VORU ÞRÍR DAGAR „Á FERD OG FLUGI" MEÐ HALFGERÐUM KJÁNA. FRÁBÆR GAMANMYND ÞAR SEM STEVE MARTIN OG JOHN CANDT ÆÐA ÁFRAM UNDIR STJÓRN HINS GEYSIVINSÆLA LEIKSTJÓRA JOHN HUGHES. MTND SEM FÆR ALLA TIL AÐ BROSA OG ALL- FLESTA TIL AÐ SKELLA UPP ÚR! Sýnd kl. 7, 9 og 11. Gódan daginn! wMMÉmm SIMI 11384 - SNORRABRAUT 37 k Frumsýnir íslcnsku spennumyndina: F0XTR0T VAI.DIM AR ORN FLYGFNRING STEINARR ÓLAFSSON0GMARÍA FI.LINGSEN Saga Qg handril: SVF.INBJÖRN I. B AI.DVINSSON Kvikmvndalaka: KARL ÓSKARSSON Frkihkvæmdastjðrni HLYNl'R ÓSKARSSON Leikstjóri: JÓN TRYGGVASON HÚN ER KOMIN HIN FRARÆRA ÍSLENSKA SPENNUMTND FOXTROT SEM ALLIR HAFA BEÐIB LENGI EFTIR. HÉR ER Á FERÐINNI MTND SEM VIÐ ÍSLENDINGAR GETUM VERID STOLT AF ENDA HEFUR HÚN VERIÐ SELD UM HEIM ALLAN. Foxtrot mynd scm hittir beint í mark! AðaJhlutverk: Valdimar örn Flygenring, Stcinarr ÓluiNson og María Ellingsen. Titillag sungið af: Bnbba Morthens. Handrit: Svcinbjörn I. Baldvinsson. Framkv.stj.: Hlynur Óskaxsaon. Kvikmyndataka: Karl Óskarsson. Lcikstjóri: Jón Tryggvason. Sýnd kl. 9 og 11. - ATH.: BOÐSÝNING KL. 6. ORVÆNTING — „FRAWTIC" Stund milli strfða hjá vegavinnumönnuni í Reykholtsdal. Morgunblaðið/Bernhard Jóhannesson Sýndkl.5,7,9og11.10. RAMBOIII STALLONE Sýndkl.7,9og11. BEETLEJUICE Sýnd kl. 5. Vegagerð í Reykholtsdal Kleppjárnsreykjuni. UNNIÐ hefur verið að vegagerð í Reykholtsdal af miklu kappi í sumar. Á fjárlöjrum er gert ráð fyrir að end- urbæta vegi í Reykholtsdal fyrir um tuttugu og tvær miujónir. Nú er búið að leggja bundið slitlag milli Kleppjárnsreykja og Reykholts og verið er að bera ofan í veginn að sunnan- verðu í dalnum. Gamlar og haldlitlar girðingar hafa verið teknar niður og girt að nýju með rafgirðingu, skurðir hafa verið grafnir upp beggja vegna vegarins frá Klepp- járnsreykjum og fram í Reykholt, ný heimreið hefur verið lögð að Reykholti og unnið er við að gera bílaplan í Snorra- garði. Kirkjubygging og bygging Snorra- stofu miðar vel áfram og er vonast til að allar áætlanir standist áður en Ólafur Noregskonungur kemur 7. september í heimsókn í Reykholt. Unnið er við að snyrta og. fegra í Reykholti að miklum krafti. Uppgreftri er lokið í bili á gamla bæjarstæðinu í Reykholti og munu fornleifafræðingar vinna úr gögnum sfnum í vetur. Heyskapur hefur gengið þokkalega þegar friður er fyrir veðri, hey eru þó minni en í fyrra. - Bernhard ír«ílf™ Vitni vantar að árekstrum Slysarannsóknadeild lögreglunn- ar lýsir eftir vitnum að þremur árekstrum sem orðið hafa (borginni undanfarna daga þar sem ókunnugt er um tjónvald. Milli klukkan 21 og 23, föstudaginn 19. þ.m. var ekið á rauða Toyotu-bif- reið við Bíóhöllina í Breiðholti. Ekið var á bláan Pord Escort milli klukkan 16 þann 19. og klukkan 13. þann 20. þm. Við Njálsgtöu 12a var ekið á Honda- fólksbifreið á milli klukkan 9 og 16 sunnudaginn 21. ágúst. Ökumennirnir, sem sök eiga að máli, eða vitni, sem geta gefið upplýsingar um atvik, eru beðin að hafa samband við Iögregluna. Þá er lúst eftir vitnum að því er ekið var aftan á silfurgráa BMW-bifreið á Kringlumýrarbraut móts við Nesti um klukkan 16 f gær. Brún Saab-bifreið á suðurleið hægði skyndilega á sér og hið sama gerði ökumaður BMW-bifreiðarinnar sem kom næstur á eftir. Ökumanni þriðju bifreiðarinnar, óvíst um tegund og lit, tðkst ekki að stöðva í tæka tíð og rakst hann á BMW-inn en ók síðan af vett- vangi. Hann eða vitni að atburðinum eru beðin að gefa sig fram við rann- sóknadeild lögreglunnar í Kópavogi. Bíóborgin frumsýnirí dag myndína F0XTR0T meðVALDIMARERNI FLYGERING og STEINARRI ÓLAFSSYNI. Bíóhöllin frumsýnirídag myndina F0XTR0T meðVALDIMARERNI FLYGERINGogSTEINARRI . ÓLAFSSYNI. Gódan aaginn!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.