Morgunblaðið - 25.08.1988, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 25.08.1988, Blaðsíða 45
 MORGÚNBIAÐIÐ, MmM’ÚÓÁGUR' 25. ÁÓÚÚT 1988 SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Frumsýnir íslensku spcnnumyndina: FOXTROT VALDIMAR ORN FLYGENRING STEINARR ÓLÁFSSON OG MARÍA ELLINGSEN Sasa og handrit: SVEINBJÖRNI. BALDVINSSON Kvikmyndatalta: KARL ÓSKARSSON Franikvæmdastjórn: HLYNLRÓSKARSSON Leikstjóri: JÓN TRYGGYASON HÚN ER KOMIN HIN FRÁBÆRA ÍSLENSKA SPENNUMYND FOXTROT SEM ALLIR HAFA BEÐIÐ LENGI EFTIR. HÉR ER Á FERÐINNI MYND SEM VEÐ ÍSLENDINGAR GETUM VERIÐ STOLTIR AF, ENDA HEFUR HÚN VERIÐ SELD UM HEIM AI.I.AN Foxtrot- mynd sem hittir beint í mark! Aðalhlutverk: Valdimar Öm Flygenring, Steinarr Ólafsson og María Ellingscn. Titillag sungið af: Bubba Morthens. Handrít: Sveinbjttm I. Baldvinsson. Framkv.stj.: Hlynur Óskarsson. Kvikmyndataka: Karl Óskarsson. Leikstjórí: Jón Tryggvason. Sýndkl. 7,9og11. SÝND Á MORGUN FÖSTUDAG KL. 5,7,9 OG 11. ÖRVÆNTING - „FRANTIC Leikstj.: Roman Polanski — Sýnd kl. 5 og 9. IFULLU FJÖRI \mma mtmM. msumm. SKÆRUOS STÓRBORGARINNÁR Mleb«el J. To* Sýnd kl. 5,7,9 og 11. RAMBOIII Brightliíghts, BigCity. Sýnd kl. 7,9 og 11. BEETLEJUICE Sýnd kl. 7.10 og 11.10. Sýnd kl. S. HÆTTUFÖRIN LÖGREGLUSKÓUNN5 Frábær gamanmynd! Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 5,7, 9og 11. HltrgwiWaM^ Gódan daginn! LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075____ FRUMSÝNIR STEFNUMÓTÁ TWO MOON JUNCTION Hún fékk allt sem hún girntist, hann átti ekkert. Hvað dró þau hvert að öðru? Ætlar hún að fórna lífi í alsnægtum fyr- ir ókunnugan flakkara? NÝ ÓTRÚLEGA DJÖRF SPENNUMYND! Aðalhlutverk: Richard Tyson (SkólaviUingurinn), v Sherilyn Fenn, Louisc Fletcher og Burl Ivea. Leikstjóri: Zalman King (Handritahöfundur og framleiðandi 9^/1 vika). Sýnd kl. 5,7,9 og 11.105. — Bönnuð innan 14 ára. ATH. SÝNINGAR KL. 5 ALLA DAGAl SÁILLGJARNI Sýnd kl. 5,7,9 og 11. BönnuA innan 16 ára. SKYNDIKYNNI Sýnd kl. 5,7,9 og 11. föstudag og laugardag (Forsala a6gfingumi6a í Broadwayfrákl. 11-19). : K 9 4Dmy MAXI PRIEST Höföar til .fólksíöllum starfsgreinum! EILÍKKIUSÖIMIM ALÞÝÐULEIKHÚSID Áamnndaraal v/Freyjngtttu Höfundur: Harold Finter. 4. sýn. í kvöld kl. 20.30. Uppselt. 5. sýn. laugard. 27/8 kl. 16.00. 4. sýn. sunnud. 28/8 kl. 16.00. 7. sýn. finuntud. 1/9 kl. 20.30. 8. sýn. laugard. 3/9 kl. 16.00. t. sýn. sunnud. 4/9 kl. 16.00. Miðapantonir allan sólahringinn í sínu 15X85. Míóasalan i Ásmundarsal opin tvcimur timum fyrir sýningu. Simi 14055. A I.ÞYOl II.EI KH l JSiril MISO 19000 FRUMSÝNIR ISKUGGA PAFUGLSINS Falleg, spennandi og dulúðug saga, sveipuð töfrahjúp Austurlanda. Aðalhlutverk: John Lone, sem var svo frábær sem „Síðasti keisarinn", og hin margverðlaunaða ástralska | leikkona Wendy Hughes ásamt Gillian Jones og Steven Jacobs. Leikstj.: Philíip Noyce. Sýndkl.5,7,9,11.15. V/ LEIÐSOGUMAÐURINN BLAÐAUMMÆLI: ★ ★ ★ ★ TÍMINN: wÞetta er hrein og bein fjög- urra stjömu stórmynd". „Drífið ykkur á Leiðsögu- manninn". DV. „Leikstjórnin einkennist af einlægni..." Mbl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. SIÐASTA AFREKIÐ | Frábær spennumynd með JEAN GABIN og ROBERT STARK. Leikst.: Jcan Dalennoy. Endursýnd kl. 5,7, 9 og 11.15. SVÍFUR AÐ HAUSTIÐ Sýndkl.7. ÞRUMUSKOT Sýndkl. 5,9,11.15. . KROKODILA DUNDEEII ★ ★ * SV. MBL. Aðalhlutverk: Paul Hogan. Sýnd kl. 5,7,9og11.15. stfriíÞ 5 Gódan daginn! Phil og Dianne Fergnsson halda fyrirlestur í Norræna húsinu i dag kl. 20.30 um tengsl foreldra fatlaðra barna og fagfólks. Fyrirlestur um fötluð börn: Tengsl foreldra og fagfólks HÉR Á landi eru nú stödd, í boði Kenn- araháskóla íslands, Landssamtakanna Þroskahjálpar og Öryrkjabandalags íslands Dianne og Phil Fergusson, en þau eru starfandi við sérkennslu- og endurhæfingardeild háskólans í Oreg- on í Bandaríkjunum. Dianne hefur séð um sérhæfð nám- skeið fyrir kennara mikið fatlaðra nem- enda en auk þess stundar hún rannsókn- ir sem beinast að þróun betri kennslu- hátta fyrir þessa sömu nemendur. Phil hefur séð um samhæfingu þjálfun- aráætlana fyrir doktorsnám sem miða að málefnum fatlaðra. Hann vinnur um þess- ar mundir að rannsókn á sögu fatlaðra í Bandaríkjunum. Þau eru einnig að gera rannsókn varð- andi reynslu og þarfir fjölskyldna þar sem í er fatlaður einstaklingur. Þau eiga sjálf 18 ára gamlan fjölfatlaðan dreng. Auk þess að halda námskeið í KHÍ munu þau halda fyrirlestur í Norræna húsinu fimmtudaginn 25. ágúst kl. 20.30. Þau kalla fyrirlesturinn Að læra af lífinu; nokkrir þættir varðandi tengsl foreldra fatlaðra barna og fagfólks. Allir eru velkomnir og er fólk hvatt til að mæta. (Fréttatilkyiwing) Harður árekstur HARÐUR árekstur varð á Miklu- braut við brýrnar yfir Elliðavog um klukkan 14 í gær. Tveir bílar lentu þar saman og voru báðir óökufærir á eftir. Ekki urðu meiðsli á fólki. Stuðningsmenn sr. Gunnars í Skálholtsferð STUÐNINGSMENN sr. Gunnars Björnssonsar, fríkirkjuprests, efna til messuferðar austur í Skálholt i Biskupstungum, sunnudaginn 28. ágúst n.k. Lagt verður af stað frá Fríkirkj- unni kl. 13:00 og ekið í rútu að Geysi í Haukadal, þar sem drukkið verður siðdegiskaffi á nýja hótelinu. Þá verður farið heim í Skálholt og sótt guðsþjónusta þar kl. 17:00. Sr.Guðmundur Óli Olafsson predik- ar og þjónar fyrir altari. Að því búnu verður snúið aftur til Reykjavíkur. Væntanlegir ferðalangar vinsam- lega beðnir að láta vita um þátttöku sína í síðasta lagi á laugardags- morgun. (Fréttatilkynning)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.