Morgunblaðið - 25.08.1988, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 25.08.1988, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. ÁGÚST 1988 33 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Gott tækifæri Vélstjóri Vélstjóri óskast á 100 tonna bát, sem er á rækjuveiðum. Upplýsingar í síma 985-21587 og á kvöldin 95-1976. Húsvörður Lítið hótel í höfuðstað Norðurlands óskar eftir hjónum til húsvörslu. Herbergi fylgir starf- inu. Algjör reglusemi og heiðarleiki áskilinn. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 29. ágúst merktar: „húsvarsla - 2290“. Trésmiðir Okkurvantar trésmiði til starfa á Reykjavíkur- svæðinu. Fjölbreytt verkefni. Upplýsingar í síma 622700. ÍSTAK Thermopane á íslandi Vantar strax röska menn til verksmiðju- starfa. Góð laun. Upplýsingar í síma 666160. Glerverksmiðjan Esja hf., Völuteigi3, Mosfellsbæ. Snyrtivöruafgreiðsla Okkur vantar nú þegar eða fljótlega starfs- manneskju, ekki yngri en 24-25 ára, í snyrti- vörudeild okkar, Thorellu, Laugavegi 16. Upplýsingar hjá verslunarstjóra snyrtivöru- deildarinnar alla opnunardaga frá kl. 4-6. Laugavegs Apótek, Laugavegi 16. Fjármálastjóri Verktakafyrirtæki í byggingaframkvæmdum óskar eftir að ráða fjármálastjóra til framtíð- arstarfa. Góð laun og starfsaðstaða í boði. Æskilegt er að viðkomandi hafi menntun og starfsreynslu sem nýtist við framangreind störf. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. ásamt nauðsynlegum upplýsingum eigi síðar en 29. ágúst merktar: „F - 4734“. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Dansáhugamanneskja sem lært hefur eitt- hvað í jazzdansi, óskast til aðstoðar við kennslu. Góð vinna fyrir rétta manneskju. Umsóknir með upplýsingum um aldur og reynslu ásamt mynd, sendist á auglýsinga- deild Mbl. merktar: „Dans - 27“ fyrir 30. ágúst. Kennarar - kennarar Við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar eru lausar nokkrar stöður. M.a. kennslugreina: íþróttir, handmennt, myndmennt, samfélagsfræði og stuðningskennsla. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 97-51159 og formaður skólanefndar í síma 97-51444. Starfskraftur óskast Okkur vantar hressar stúlkur við afgreiðslu o.fl. Vaktavinna. Upplýsingar á staðnum milli kl. 9.00-11.00 f.h. U & Kringlunni Verkfræðingur - tæknif ræðingur Verktakafyrirtæki í byggingaframkvæmdum óskar eftir að ráða byggingaverkfræð- ing/tæknifræðing til framtíðarstarfa. Æski- legt er að viðkomandi hafi töluverða starfs- reynslu og þekkingu á byggingaframkvæmd- um. Góð laun og starfsaðstaða í boði. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. eigi síðar en 29. ágúst merktar: „V - 4735“. Farið verður með umsóknir sem trúnaðar- mál. Garðabær - áhaldahús Áhaldahús Garðabæjar vantar verkamenn til starfa. Upplýsingar um laun o.fl. veitir bæjarverk- stjóri í símum 53611 eða 51532. Bæjarverkstjóri. Rafvirkjar - rafvélavirkjar! Rafvirkjar - rafvélavirkjar óskast til vinnu. Fjölbreytt verkefni. Upplýsingar í símum 82415 og 82117 milli kl. 17.00-19.00 daglega. Rafverhf., Skeifunni 3E, 108 Reykjavík. Skrifstofustarf Verkfræðistofa í Reykjavík óskar eftir að ráða starfskraft til almennra skrifstofustarfa frá 1. sept. næstkomandi. Starfið felst m.a. í símavörslu, vélritun og tölvuvinnslu ásamt öðrum skyldum störfum. Við leitum að starfskrafti sem hefur góða vélritunarkunnáttu, þekkingu á bókhaldi og á auðvelt með að tileinka sér nýja starfs- hætti. Æskilegt er að viðkomandi hafi stúd- entspróf eða aðra hliðstæða menntun, hafi trausta og góða framkomu og eigi auðvelt með að umgangast aðra. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist til auglýsingadeild Mbl. merkt- ar: „Skrifstofustarf - 5860“. Starfsfólk óskast Okkur vantar starfsfólk í eftirtalin störf: 1. í vöruskemmu, vörumóttöku og frágang. 2. Lyftaramann, skilyrði lyftarapróf. 3. Skrifstofustarf hálfan daginn eftir hádegi. Nánari upplýsingar á staðnum. Vöruflutningamiðstöðin, Borgartúni 21. Trésmiðir - atvinna Við óskum að ráða: ★ Trésmiði ★ Húsgagnasmiði ★ Aðstoðarmenn ★ Nema í húsa- og húsgagnasmíði Vinnuaðstaðan er til fyrirmyndar og verkefn- in skemmtileg og fjölbreytt. Nánari upplýsingar fást á staðnum frá kl. 16.00 til 19.00 næstu daga, og í síma 689322. suimnm BiYKII Tangarhöfða 11 .r --- , • ■ 1 ....... — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Vélritunarkennsla Vólritunarskólinn sfmi 28040. Mikið úrval af tónlist á plötum, snældum og diskum. Nýkomnar Bibllur af ýmsum gerðum, m.a. tvær stærðir með rennilás. Sendum í póstkröfu samdægurs. Simi 91-20735. 1/erslunir^^^f ssasar *JrNrr^ Pfpulagningavinna, s. 675421. I kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þríbiiðum, Hverfisgötu 42. Fjölbreyttur söngur. Vitnis- burðir Samhjálparvina. Kórinn tekur lagið. Ræðumaður er Mir- iam Óskarsdóttir. Allir velkomnir. Samhjálp Smiðjuvegi 1, Kópavogi Samkoma í kvöld kl. 20.30. Asmundur Magnússon prédikar. Allir velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudaginn 28. ágúst: 1) Kl. 08. Þórsmörk - dagsferð. Verð kr. 1.200. 2) Kl. 10. Sfldamnannagötur - gömul þjóðlelð. Gengið frá Hvalfirði upp Sfldar- mannabrekkur, yfir Botnsheiöi f Skorradal. Skemmtileg þjóðleið milli byggöa f Hvalfirði og Skorradat, en í lengra lagi. Verð kr. 1.200. 3) Kl. 10. Sveppa- og berjaferð f Skorradal - Uxahrygglr. Æskilegt að hafa með flót tll að tfna f og Iftinn hnff. Til baka verður ekið um Uxahryggi og Þingvelli til Reykjavíkur. Verð kr. 1.200. 4) Ketilstfgur - Svefffuhóls - Vatnsskarö. Ekiö að Lækjarvöllum, gengið um Ketilstig upp á Sveifluháls, siðan gengiö noröur eftir hálsin- um að Vatnsskarði. Verð kr. 600. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bð. Fritt fyrir böm í fylgd fultorðinna. Feröafélag (slands. -J____________________________ [Öf útivist’ -.............. Helgarferðlr 26.-28. ágúst: 1. Þórsmörfc - Goðaland. Góð gisting í Útivistarskálunum Bás- um. Gönguferðir fyrir unga sem aidna. 2. Núpsstaðarskógar. Gist f tjöldum við skógana. Göngu- ferðir m.a. að Tvílitahyl og Súlu- tindum. Brottför kl. 18.00. Helgarferð út f blálnn 2.-4. sept. Fariö á nýjar, áhugaverðar slóðir. Gist í húsum. Uppl. og farm. á skrifst., Gróf- inni 1, símar 14606 og 23732. Sjáumstl Útivist. FERDAFÉLAG ÍSLANDS - ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. HelgarferAir FerAafólags- ins 26. égúst-28. ágúst: 1) ÓVISSUFERÐ. Áhugaverð ferð fyrir þá sem hafa gaman af að ferðast. Gist í húsum. 2) Þórsmörk. Gist f Skagfjörðe- skála/Langdal. Gönguferöir um Mörkina. 3) Landmannalaugar - Eldgjó. Gist i sæluhúsi Feröafélagsins i Laugum. Ekiö i Eldgjá og gengiö að Ofærufossi. Brottför í ferðimar er kl. 20.00 föstudag. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu félagsins, Öldugötu 3. Ferðafétag islands. Hjáprœdisherínn Almenn samkoma í kvöld kt. 20.30. Allir velkomnir. Hvftasunnukirkjan Völvufelli Almennur biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.