Morgunblaðið - 31.08.1988, Síða 9

Morgunblaðið - 31.08.1988, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST 1988 9 Ég er Meyja PAÐ ER ALLTA HREII\IU HJA OKKUR Persónukort: Hvererég? Hvaða hæfileika hef ég? Hvað veikleika? Get ég skilið mig betur? Framtíðarkort: Hvaða sjó sigli ég þetta árið? Hvar ermeðbyr, mótbyr, blindskerog öruggar siglingaleiðir? Samskiptakort: Ég elska maka minn, en getum við skilið hvort annað betur? Sjálfsþekking er forsenda framfara. »Hringdu og pantaðu kort eki N 1UJ/f I LAUGAVEGI 66 SIMI 10377 Gunnlaugur Guðmundsson 1 I « I sending * i af herrajökkum og hinum vinsælu % dönsku herrabuxum ^ m.a. yfirstærðir. Jjj 8 PELSINN Kirkjuhvoli Par sem vandlátir versla. Mennt er máttur Þrátt fyrir miklar sveiflur í íslenzkum þjóð- arfoúskap, meðal annars vegna mismikils sjávar- afla og verðbreytinga sjávarvöru á erlendum mörkuðum, erum við í hópi hinna betur settu þjóða i heiminum. ísland er velmegunarríki. Svo hefur þó ekki alltaf ver- ið. Það var ekki fyrr en á fyrstu tugum 20. aldar- innar sem þjóðin stfgur skrefið frá fátækt til batnandi afkomu. Og það var ekki fyrr en á tímuni síðari heimsstyijaldar- innar - og næstu áratuga eftir lok hennar - sem íslendingar teljast til vel- megunarþjóða. Það er fyrst og fremst tvennt sem gerði gæfu- muninn um þjóðarhag í Igölfar fullveldis o'g sjálf- stæðis. Hið fyrra er stór- auldn menntun þjóðar- innar og þekking, meðal annars á sviði atvinnu- vega og viðskipta. Það síðara er tæknivæðing atvinnuveganna. Þetta tvennt margfaldaði þjóð- arframleiðslu og þjóðar- tekjur sem islenzk vel- megun hv&ir á, kostnað- arlega séð. I fyrirsjáanlegri framtíð ráða menntun og þekking - bæði almenn og sérhæfð - meiru um hagsæld og heill þjóða en nokkru sinni fyrr. Það er þvf vel að drjúgur hluti þjóðarinnar situr á skóla- bekk. Annað mál er að fræðslukerfið þarf að vera í viðvarandi endur- skoðun - og sæta nauð- synlegu aðhaldi - til að það nýtíst einstaklingum og samfélagi sem bezt. Mörgþúsund kennarar Sem fyrr segir situr hátt i 65 þúsund manns, eða góður fjórðungur þjóðarinnar, senn á skólabekk. Kennarar við skólakerfið eru senni- lega á milli fjögur og (f Fjórðungur þjóðar á skólabekk „Gera má ráð fyrir að 65 til 66 þúsund nem- endur setjist á skólabekk í september. Þar af eru 42 til 43 þúsund nemendur í grunnskól- um, um 16 þúsund í öllum framhaldsskólum: mennta-, fjölbrauta- og iðnskólum, og um 7 þúsund á háskólastigi ..." Þannig hefst frétt á baksíðu Morgunblaðsins á dögunum. Eftir fáeina daga má því gera ráð fyrir að rúmlega fjórðungur þjóðarinnar setjist á skólabekk, eða vel 26 af hundraði. Stak- steinar staldra við þessa Morgunblaðsfrétt í dag. fimm þúsund, auk alls annars starfsliðs: bygg- ingar skóla, viðhald, um- sjón, ræsting, skóladag- heimili, útgáfa náms- gagna, fræðsluskrifstof- ur, fræðsluráð o.s.frv. í grunnskólum vóru um 2.440 starfandi kenn- arar á liðrnun vetri, settír og skipaðir, - auk um 180 kennara í leyfi. Þá vóru rúmlega 900 leiðbeinend- ur (kennarar án tilskil- innar starfsmenntunar) og stundakennarar (með mismikla kennslu). í þessum tölum eru ekki taldir kennarar við ýmsa „þjálfunarskóla". Á framhaldsskólastígi starfa rúmlega eitt þús- und kennarar, settir og skipaðir, auk nokkurra hundraða stundakenn- ara. Þá eru ótaldir kenn- arar við Háskóla íslands, Kennaraháskóla íslands og Tækniskóla. Einnig kennarar við ýmsa einka- skóla. Af framangreindum tölum, sem ekki eru tæm- andi, er Ijóst, að sá hópur er stór, sem sinnir störf- um við skóla landsins, bæði sjálfa kennsluna, sem og fjölmörg hliðar- störf. Viðamikið og kostnaðarsamt íslenzka fræðslukerfið er viðamikið og kostnað- arsamt, enda sinnir það mikilvægu og vaxandi hlutverki. Það þarf tölu- vert til að halda utan um slikt bákn, skipuleggja það og stýra þvi þann veg, að það gagnist sem bezt einstaklingum og samfélagi. Sem fyrr segir ræður menntun og þekking - bæði einstaklinga og þjóða - meiru og meiru um velferð þeirra og far- sæld, eftir þvi sem þjóð- félög - og samfélög þjóða - verða margþættari og flóknari. Það er þvi mik- ilvægt að fólk hafi að- gang að fjölbreyttu og vel mönnuðu fræðslu- kerfi. Það á að vera þjóðinni keppikefli að byggja upp gott fræðslukerfi, sem hefur aðstöðu tíl að batna frá ári til árs og þróast i takt við örar framfarir i heiminum - sem og að viðhalda og treysta jafnstöðu ein- staklinga til náms, óháð efnahag eða búsetu. Skólakerfið þarf i senn að taka mið af þörfum nemenda og þörfum samfélagsins, ekki sízt atvinnulffsins í landinu. Jafnframt þarf það, og fyrst og fremst, að byggja á menningararf- leifð þjóðarinnar - tungu hennar, sögu og bók- menntum - þvi sem gerir þjóð að þjóð. Treysta þarf hina al- mennu menntun, undir- stöðuna, sem og þá sér- hæfðu þekkingu, ýmiss konar, sem fyrirsjáanleg framtið gerír kröfur tíl. Fræðslukerfið verður hinsvegar að sæta nauð- synlegu aðhaldi, eins og allt annað i samfélaginu, ekki aðeins að þvi er varðar kennslugæði, sem þó eru mergurinn máls- ins, heldur einnig að því er varðar útgjöld. Þar sem annars staðar verð- ur að nýta fjármuni vel. í þeim efnum er þjóðinni ekki sizt þörf leiðbein- andi fræðslu og fyrir- Metur þú ofar öllu? Ef svo er, eru spariskírteini ríkissjóðs besti fjárfest- ingarkosturinn fyrir þig. Spariskírteini ríkissjóðs eru öruggustu verðbréfm sem eru á markaðnum. Þau gefa auk þess góða ávöxtun, frá 7-8% yfir verðbólgu og af þeim þarf ekki að greiða eignar- skatt! Kynntu þér kosti spariskírteina ríkissjóðs hjá starfsfólki VIB. /J VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBÁNKANS HF. Ármúla 7, 108 Reykjavík. Sími68 15 30 $

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.