Morgunblaðið - 31.08.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.08.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST 1988 9 Ég er Meyja PAÐ ER ALLTA HREII\IU HJA OKKUR Persónukort: Hvererég? Hvaða hæfileika hef ég? Hvað veikleika? Get ég skilið mig betur? Framtíðarkort: Hvaða sjó sigli ég þetta árið? Hvar ermeðbyr, mótbyr, blindskerog öruggar siglingaleiðir? Samskiptakort: Ég elska maka minn, en getum við skilið hvort annað betur? Sjálfsþekking er forsenda framfara. »Hringdu og pantaðu kort eki N 1UJ/f I LAUGAVEGI 66 SIMI 10377 Gunnlaugur Guðmundsson 1 I « I sending * i af herrajökkum og hinum vinsælu % dönsku herrabuxum ^ m.a. yfirstærðir. Jjj 8 PELSINN Kirkjuhvoli Par sem vandlátir versla. Mennt er máttur Þrátt fyrir miklar sveiflur í íslenzkum þjóð- arfoúskap, meðal annars vegna mismikils sjávar- afla og verðbreytinga sjávarvöru á erlendum mörkuðum, erum við í hópi hinna betur settu þjóða i heiminum. ísland er velmegunarríki. Svo hefur þó ekki alltaf ver- ið. Það var ekki fyrr en á fyrstu tugum 20. aldar- innar sem þjóðin stfgur skrefið frá fátækt til batnandi afkomu. Og það var ekki fyrr en á tímuni síðari heimsstyijaldar- innar - og næstu áratuga eftir lok hennar - sem íslendingar teljast til vel- megunarþjóða. Það er fyrst og fremst tvennt sem gerði gæfu- muninn um þjóðarhag í Igölfar fullveldis o'g sjálf- stæðis. Hið fyrra er stór- auldn menntun þjóðar- innar og þekking, meðal annars á sviði atvinnu- vega og viðskipta. Það síðara er tæknivæðing atvinnuveganna. Þetta tvennt margfaldaði þjóð- arframleiðslu og þjóðar- tekjur sem islenzk vel- megun hv&ir á, kostnað- arlega séð. I fyrirsjáanlegri framtíð ráða menntun og þekking - bæði almenn og sérhæfð - meiru um hagsæld og heill þjóða en nokkru sinni fyrr. Það er þvf vel að drjúgur hluti þjóðarinnar situr á skóla- bekk. Annað mál er að fræðslukerfið þarf að vera í viðvarandi endur- skoðun - og sæta nauð- synlegu aðhaldi - til að það nýtíst einstaklingum og samfélagi sem bezt. Mörgþúsund kennarar Sem fyrr segir situr hátt i 65 þúsund manns, eða góður fjórðungur þjóðarinnar, senn á skólabekk. Kennarar við skólakerfið eru senni- lega á milli fjögur og (f Fjórðungur þjóðar á skólabekk „Gera má ráð fyrir að 65 til 66 þúsund nem- endur setjist á skólabekk í september. Þar af eru 42 til 43 þúsund nemendur í grunnskól- um, um 16 þúsund í öllum framhaldsskólum: mennta-, fjölbrauta- og iðnskólum, og um 7 þúsund á háskólastigi ..." Þannig hefst frétt á baksíðu Morgunblaðsins á dögunum. Eftir fáeina daga má því gera ráð fyrir að rúmlega fjórðungur þjóðarinnar setjist á skólabekk, eða vel 26 af hundraði. Stak- steinar staldra við þessa Morgunblaðsfrétt í dag. fimm þúsund, auk alls annars starfsliðs: bygg- ingar skóla, viðhald, um- sjón, ræsting, skóladag- heimili, útgáfa náms- gagna, fræðsluskrifstof- ur, fræðsluráð o.s.frv. í grunnskólum vóru um 2.440 starfandi kenn- arar á liðrnun vetri, settír og skipaðir, - auk um 180 kennara í leyfi. Þá vóru rúmlega 900 leiðbeinend- ur (kennarar án tilskil- innar starfsmenntunar) og stundakennarar (með mismikla kennslu). í þessum tölum eru ekki taldir kennarar við ýmsa „þjálfunarskóla". Á framhaldsskólastígi starfa rúmlega eitt þús- und kennarar, settir og skipaðir, auk nokkurra hundraða stundakenn- ara. Þá eru ótaldir kenn- arar við Háskóla íslands, Kennaraháskóla íslands og Tækniskóla. Einnig kennarar við ýmsa einka- skóla. Af framangreindum tölum, sem ekki eru tæm- andi, er Ijóst, að sá hópur er stór, sem sinnir störf- um við skóla landsins, bæði sjálfa kennsluna, sem og fjölmörg hliðar- störf. Viðamikið og kostnaðarsamt íslenzka fræðslukerfið er viðamikið og kostnað- arsamt, enda sinnir það mikilvægu og vaxandi hlutverki. Það þarf tölu- vert til að halda utan um slikt bákn, skipuleggja það og stýra þvi þann veg, að það gagnist sem bezt einstaklingum og samfélagi. Sem fyrr segir ræður menntun og þekking - bæði einstaklinga og þjóða - meiru og meiru um velferð þeirra og far- sæld, eftir þvi sem þjóð- félög - og samfélög þjóða - verða margþættari og flóknari. Það er þvi mik- ilvægt að fólk hafi að- gang að fjölbreyttu og vel mönnuðu fræðslu- kerfi. Það á að vera þjóðinni keppikefli að byggja upp gott fræðslukerfi, sem hefur aðstöðu tíl að batna frá ári til árs og þróast i takt við örar framfarir i heiminum - sem og að viðhalda og treysta jafnstöðu ein- staklinga til náms, óháð efnahag eða búsetu. Skólakerfið þarf i senn að taka mið af þörfum nemenda og þörfum samfélagsins, ekki sízt atvinnulffsins í landinu. Jafnframt þarf það, og fyrst og fremst, að byggja á menningararf- leifð þjóðarinnar - tungu hennar, sögu og bók- menntum - þvi sem gerir þjóð að þjóð. Treysta þarf hina al- mennu menntun, undir- stöðuna, sem og þá sér- hæfðu þekkingu, ýmiss konar, sem fyrirsjáanleg framtið gerír kröfur tíl. Fræðslukerfið verður hinsvegar að sæta nauð- synlegu aðhaldi, eins og allt annað i samfélaginu, ekki aðeins að þvi er varðar kennslugæði, sem þó eru mergurinn máls- ins, heldur einnig að því er varðar útgjöld. Þar sem annars staðar verð- ur að nýta fjármuni vel. í þeim efnum er þjóðinni ekki sizt þörf leiðbein- andi fræðslu og fyrir- Metur þú ofar öllu? Ef svo er, eru spariskírteini ríkissjóðs besti fjárfest- ingarkosturinn fyrir þig. Spariskírteini ríkissjóðs eru öruggustu verðbréfm sem eru á markaðnum. Þau gefa auk þess góða ávöxtun, frá 7-8% yfir verðbólgu og af þeim þarf ekki að greiða eignar- skatt! Kynntu þér kosti spariskírteina ríkissjóðs hjá starfsfólki VIB. /J VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBÁNKANS HF. Ármúla 7, 108 Reykjavík. Sími68 15 30 $
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.