Morgunblaðið - 01.09.1988, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 01.09.1988, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1988 Suðurver- Breiðhoft VETRARDAGSKRA '88 - ’89 Haustnámskeið hefst S. september. Vetrarnámskeið i hefst 3. október. Vetrarnámskeið II hefst 14. nóvember. Vetrarnámskeið III hefst 9. janúar. Vetrarnámskeið IV hefst 20. febrúar. 'J ÞOLAUKANDI OG VAXTAMOTANDI ÆFINGAR Byrjendur I og II og framhald I FRAMHALDSFLOKKAR I OG II Lokaðirflokkar ROLEGIRTÍMAR Fyrir eldri konur og þær, sem þurfa að fara varlega Illgjllf ’ BBB^H^HH^^HHHHHHH KERFI MEGRUNARFLOKKAR Fjórum sinnum í viku FHHHHHHHHH FYRIR UNGAR OG HRESSAR Teygja:þrek-jazz. Eldfjörugir timar með léttri jazz-sveiflu „LOW IMPACK" - STRANGIR TÍMAR Hægar en erfiðar æfingar, ekkert hopp en mikil hreyfing SKOLAFOLK Hörku púl og svitatimar ATH! Efþú ert með á haustnámskeiðinu færðu 5% afslátt af vetrarnámskeiði I Innritun stendur yíit NYTT- NYTT Nýi kúrinn slær í gegní! 28+7 undirstjórn Báru og Önnu ATH! Kynniaykkurafslatt- arprógramm okkar- Kedjuverkandtaf slátturfynrÞær’ sem eru allan vetur- Suðurverí, sími 83730 Hraunbergi, sími 79988 Notkun nálastungn- og leysigeislatækni við lækningar fer vaxandi Ný mælitæki hafa aukið tiltrú á lækningunum Selfossi. ALÞJÓÐLEG ráöstefna nála- stungu og leysigeislalækna á vegum Nordisk Akupunktur Society var haldin á Laugarvatni 26. og 27. ágúst. „Það er þýðing- armikið að koma saman og kynn- ast viðhorfum og nýjungum ásamt rannsóknum sem eru í gangi og praktískum aðferðum," sagði Pekka Pöntinen frá Finn- landi, einn þekktasti nálastungu- læknir Vestur-Evrópu. Hann sagði lækningar með nálastungu- og leysigeislatækni stöðugt auk- ast. Einnig tiltrú manna á þeim með tilkomu nýrra rannsókna og tækni til að mæla árangur. Ráðstefnan á Laugarvatni var sú áttunda hjá norrænu samtökunum en í fyrsta sinn sem hún er haldin á íslandi. Skipuleggjandi hennar var Hallgrímur Þ. Magnússon svæf- ingalæknir sem stundar lækningar Morgunblaðið/Sigurður Jónsson |P |í O t 1 1 'MíiíW' VLÍmt* plpi lli ^ ; pjSSt Hallgrímur Þ. Magnússon læknir sýnir notkun sársaukamælisins á Andrew Fischer lækni frá Bandaríkjunum. Morgunblaðið/KGA Jónas Frímannsson frá ístaki hf. ogf Ragfnar Ingimarsson, formaður stjórnar Tæknigarðs hf., í húsnæði Tæknigarðs, sem nú er á loka- stigi framkvæmda. Tæknigarður kynntur fyrir fyrirtækjum Kynning á húsnæði og starfsemi Tæknigarðs fer fram eftir tvær vikur, en hugmyndin er að þar leigi fyrirtæki sem telja sig hafa hag af sambýli við Háskólann og stofnanir hans. Að sögn Ragnars Ingimarssonar, stjórnarform- anns Tæknigarðs hf., hafa engin formleg tilboð borist í húsnæðið enn, enda væri kynningin rétt að fara af stað. Fyrirhugað er að Tæknigarður verði tekinn í notkun þann 1. nóvember næst- komandi. í Tæknigarði verður Reiknistofn- un Háskólans til húsa og einnig hluti af starfsemi Raunvísinda- stofnunar. Þá eru rannsóknastofn- anir Háskólans í verkfræði og raunvísindum í næstu húsum og mun fólk þar hafa mötuneytisað- stöðu í Tæknigarði. Um 1500 fer- metrar af 2600 alls verða leigðir fyrirtækjum og einstaklingum sem vinna að rannsókna- og þróunar- vekefnum. Ragnar Ingimarsson sagði á fundi með fréttamönnum að hann byggist einkum við að fyr- irtæki á sviði tölvutækni og verk- fræði myndu sækja um húsnæði í Tæknigarði. Fyrsta skóflustungan að Tækni- garði var tekin þann 15. nóvember í fyrra og hefur verkið gengið sam- kvæmt áætlun. Endanlegur kostn- aður er reiknaður 123 milljónir króna og eru líkur á að kostnaðar- áætlun standist. Húsið verður sýnt væntanlegum leigjendum og öðrum áhugasömum með viðhöfn hinn 13. september næstkomandi klukkan 16-18.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.