Morgunblaðið - 01.09.1988, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 01.09.1988, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1988 MAKALAUST KITLAIMDI SVÆSIÐ FYNDIÐ SKEMMTILEGT FRUMLEGT KRÆFT KJARIMYRT GOT HLÆGILEGT INIAPURT Nýttblað á föstudaginn fyrírhelgina Brids Arnór Ragnarsson Sumarbrids Fullt hús var í Sumarbrids sl. þriðjudag, og þurfti 'að vísa frá nokkrum pörum. Spilað var í fjórum fullskipuðum riðlum og urðu úrslit: A-riðill: Margrét Margeirsdóttir — Júlíana Isebarn 279 Steingrímur Þórisson — Þórir Leifsson 265 Alfreð Kristjánsson — Hörður Jóhannesson 244 Jón Hersir Elíasson — Jóhannes Jónsson 240 Jón Stefánsson — Sveinn Sigurgeirsson 239 Halla Ólafsdóttir — Lovísa Eyþórsdóttir 237 B-riðill: Hörður Pálsson — Vigfús Sigurðsson 215 Skor þeirra Harðar og Vigfúsar er sú mesta sem tekin hefur verið í Sumarbrids 1988 tii þessa. Jónína Haraldsdóttir — Hannes Ingibergsson 190 Ámi Már Björnsson — Guðmundur A. Grétarsson 182 Alfreð G. Alfreðsson — Úlfar Eysteinsson '181 Kristín Þorsteinsdóttir — Vilhelm Lúðvíksson 162 Gunnar Þórðarson — Sigfús Þórðarson 162 C-riðill: Magnús Ólafsson — JakobKristinsson 243 Halla Bergþórsdóttir — Soffía Theodórsdóttir 241 Amar Ingólfsson — Magnús Eymundsson 241 Gylfi Baldursson — Sigurður B. Þorsteinsson 240 FViðþjófur Einarsson — Þórarinn Sófusson 231 Hermann Erlingsson — Gylfi Gíslason 224 D-riðill: Hjálmar S. Pálsson — Jörundur Þórðarson 188 / Þórður Möller — RögnvaldurMöller 182 Lárus Hermannsson — Óskar Karlsson 178 Anton R. Gunnarsson — Hermann Lámsson 178 Murat Serdar — Þorbergur Ólafsson 172 Ragnar Björnsson — Sævin Bjamason 166 Að óloknum þremur kvöldum í Sumarbrids er ljóst að Sveinn Sig- urgeirsson hefur borið sigur úr být- um. Hann hefur hlotið 408 stig en næstu menn em; Anton R. Gunn- arsson 339, Jakob Kristinsson 309 og Jón Stefánsson 262. Alls hafa 283 spilarar hlotið stig á þessum 34 spilakvöldum sem lok- ið er. Sanitas-bikarkeppni Bridssambandsins Undanrásir í Sanitas-bikarkeppni Bridssambands íslands verða spil- aðar á Hótel Loftleiðum, laugardag- inn 10. september nk., og hefst spilamennska kl. 10 árdegis. Spiluð verða 48 spil. Þijár sveitir hafa þegar tryggt sér sæti í undanrásum, sveitir Kristjáns Guðjónssonar Ak- ureyri, Braga Haukssonar Rvík og Modern Iceland Rvík. Ólokið er leik sveita Flugleiða/Pólaris. Af mælismótið á Siglufirði Keppendur frá Reykjavík, þeir sem fara í hópferðina frá Bridssam- bandinu em minntir á að lagt verð- ur af stað kl. 16 nk. föstudag, frá Sigtúni 9. Nánari uppl. á skrifstofu sambandsins. RÆÐUMENIMSKAOG MANNLEG SAMSKIPTI Kynningarfundur Kynningarfundur verður haldinn fimmtudaginn 1. september kl. 20.30 á Sogavegi 69. Allirvelkomnir. ★ Námskeiðið getur hjálpað þér að: ★ Öðlast hugrekki og meira sjálfstraust. ★ Láta í Ijósi skoðanir þínar af meiri sannfæring- arkrafti í samræðum og á fundum. ★ Stækka vinahóp þinn, ávinna þér virðingu og viðurkeiiningu. ★ Talið er að 85% af velgengni séu komin und- ir því hvernig þér tekst að umgangast aðra. ★ Starfa af meiri lífskrafti - heima og á vinnu- stað. ★ Halda áhyggjunum í skefjum og draga úr kvíða Fjárfesting í menntun skilar þér arði ævilangt. He ■^wnr«wp Innritun og upplýsingar í síma 82411 o STJÓRIMUIUARSKÚUIMIM </o Konráð Adolphsson. Einkaumboð fyrir Dale Carnegie námskeiðin"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.