Morgunblaðið - 01.09.1988, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 01.09.1988, Blaðsíða 56
 56 MORGUNBLAÐH) IÞROTTIR FTMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1988 Firmakeppni Gróttu Hin árlega firmakeppni Gróttu í innanhússknattspyrnu verður haldin í íþróttahúsi Seltjarnarness helgarnar 1.-2. okt. og8.-9. okt. Þátttökugjald kr. 5000,- Þátttaka tilkynnist til Erlings í sími 622120 á daginn og Gylfa í síma 78484 á kvöldin. Förðunar námskeið Öll undirstöðuatriði dag- og kvöldförðunar ern kennd á eins kvölds námskeiðum. Aðeins 10 eru saman í hóp og fær hver þátttakandi persónulegatilsögn. Innritun og nánari upplýsingar í síma 19660 eftir kl. 10:00 á morgnana. 40^Námskeið í húðhreinsun og naglasnyrtingu Nú getur þú einnig fengið námskeið í daglegri umhriðu húðarinnarog snyrtingu naglanna. Námskeiðið tekur aðeins eitt kvöld og er í hæsta lagi fyrir 10 í hópi. Kristín Stefánsdóttir Snyrti- og förðunarfræðingur Laugavegi 27 • Sími 19660 Kennari: HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD Mikið um félagaskipti Fresturtil að leggja inn félagaskipti rann út í gær í GÆR rann út frestur til að tilkynna félagaskipti í hand- knattleik. Miklar hreyfingar hafa verið í sumar og síðustu daga hafa nokkrir leikmenn fundið sér nýtt fétag fyrir vetur- inn. Frá og með deginum í dag verður ekki hægt að skipta um félag, án þess að taka út sex mánaða keppnisbann. Hér fylgir listi yfir liðin í 1. deild, hvaða leikmenn eru komnir og hverjir farnir. Valur: Komnir: Sigurður Sveinsson frá Lemgo. Farnir: Þórður Sigurðsson til Olympía. FH: ‘ Komnir: Pálmi Jónsson úr Fram. Famir: Pétur Petersen til Bandaríkjanna og Sveinn Bragason til Breiðbliks. Víkingur: Komnir: Kristján Sveinsson frá UMFN og Jóhann Samúelsson frá Þór. Famir: Sigurður Gunnarsson til ÍBV, Ing- ólfur Steingrímsson í Ármann og Hilmar Sigurgíslason hættur. Breiðbllk: Komnir: Sveinn Bragason frá FH, Pétur Ingi Arnarsson úr UMFN og Hauk- ur Magnússon frá Fylki. Páll Ólafsson er einn þeirra leik- manna sem komið hafa heim fra' V- Þýskalandi. Hann mun leika með KR í vetur. Famir: Aðalsteinn Jónsson til Schutter- wald, Bjöm Jónsson til Haben- hausen og Svafar Magnússon í Gróttu. Stjaman: Komnir: Brynjar Kvaran og Axel Björnsson úr KA. Siguijón Aðalsteinsson frá ÍBV og Oskar Friðbjömsson frá Fram. Famir: Sigmar Þröstur Óskarsson í ÍBV, Magnús Teitsson og Siguijón Guð- mundsson til UMFN, Hermundur Sigmundsson til Noregs og Guð- mundur Óskarsson í Þrótt. KR: Komnir: Alfreð Gíslason frá Essen, Páll Ól- afsson frá Dusseldorf, Einvarður Hallvarðsson frá ÍBK. Fram: Farnir: Hannes Leifsson í Ármann og Atli Hilmarsson að öllum líkindum til Granollers á Spáni. KA: Komnir: Axel Stefánsson,_ Sigurpáll Árni Aðalsteinsson og Ólafur Hilmarsson frá Þor og Bragi Sigurðsson frá Ármanni. Famir: Brynjar Kvaran og Axel Björnsson í Stjömuna og Eggert Tryggvason til Danmerkur. ÍBV: Komnir: Sigurður Gunnarsson úr Víkingi, Sigmar Þröstur Óskarsson úr Stjömunni og Zubak Zoran frá Júgóslavíu. Famir: Jón Bragi Amarson til Noregs og Siguijón Aðalsteirisson í Stjörnuna. Grótta: Komnir: Svafar Magnússon frá Breiðabliki, Gauti Grétarsson frá Noregi, Stefán Amarson og Páll Björnsson frá Reyni Sandgerði. Famir: Kristján Guðlaugsson og Axel Frið- riksson hættir, Ölafur Valur Ólafs- son til Sviss. Éf&HR FOLK ■ / OKTÓBER leikur íslenska liðið gegn Tyrkjum og Austur- Þjóðverjum ytra. Seinni leikurinn við Sovétmenn verður hins vegar í lok maí á næsta ári og þess vegna hefur verið ákveðið að endurgjalda heimsókn Búlgara og leika vináttu- leik við þá í byijun maí ytra. ■ NIKITA Simonian er titlaður þjálfari sovéska landsliðsins í ferð- inni hingað til lands. Lobanovskí þjálfari er veikur og komst ekki með eins og áður hefur verið greint frá. Simonian hleypur því í skarð- ið, en hann þekkir starfið — hann var nefnilega landsliðsþjálfari fyrir nokkrum árum, og þá var Júrí Sedov, núverandi þjálfari Víkinga, aðstoðarmaður Simonians. Tískusýning í Blómasal á morgun á íslenskum fatnaði. Módelsamtökin sýna ullarlinuna '88 i hádeginu alla föstu- daga frá Rammagerðinni, Hildu, Ffnull, Álafossi ásamt skartgripum frá Jens Guðjónssyni gullsmið. Vikingaskipið er hlaðið islenskum úrvalsréttum . alladagaársins. Sjávarréttahlaðborð á aðeins 99S kr. Borðapantanir í síma 22321. HÚTEL LOFTLEKNR ! FLUGLEIDA S HÚTEL HAPPDRÆTTI 5 Ford Bro’nco - 40 Fiat Uno Dregiö 12. september. Fieildarverömœti vinninga 21,5 milljón. fj/tt/ir/mark
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.