Morgunblaðið - 01.09.1988, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 01.09.1988, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1988 EMFALT? TVILUM veggsamstæðan er það sem þu þarft! TVILUM veggsamstæðan er úr beyki og er mjog vönduðog falleg. Og það sem máli skiptir er að hún er ódýr! REYKJAVlK Asknftarsímirm er 83033 Alþýðubandalagið: Krafa um að Alþingi verði kallað saman ÞINGFLOKKUR - Alþýðubanda- lagsins hefur óskað eftir því við ríkisstjórnina að Alþingi verði kallað saman til funda svo fljótt sem unnt er. Sendi þingflokkurinn bréf, dagsett 29. ágúst, þar sem þingfunda var krafist ekki síðar en innan 10 daga frá dagsetningu bréfsins. I bréfi þingflokksins eru megin- rökin fyrir kröfunni sögð þau að í fyrsta lagi hefði ríkisstjómin þegar í vor gripið til bráðabirgðalaga eftir að Alþingi var slitið. í öðru lagi að mikil óvissa ríki nú í þjóðmálum og ríkisstjómarflokkamir komi sér ekki saman um neitt nema að skerða kjör launafólks með nýjum bráðabirgða- lögum. Þá sé opinskátt rætt um frek- ari bráðabirgðalög á næstunni aðeins örfáum vikum eða dögum áður en Alþingi kemur saman. í bréfínu segir síðan að við þessar óvissuaðstæður og með hliðsjón af líklegum efnahagsaðgerðum sé það að mati þingflokksins skýlaus, lýð- ræðisleg og þingræðisleg skylda að kalla Alþingi saman þegar í stað. Þar verði fjallað um aðsteðjandi úr- lausnarefni, kynntar upplýsingar um raunvemlega stöðu þjóðarbúsins og með eðlilegum hætti ákveðið til hvaða ráðstafana skuli grípa. Bíóhöllin frumsýnir Góðan daginn Víetnam BÍÓHÖLLIN hefur tekið til sýn- inga kvikmyndina „Góðan daginn, Víetnam" með Robin Williams, Forest Whitaker, Tung Thanh Tran og Chintara Sukapatana í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Barry Levinson. Myndin fjallar um Adrian, sem starfar sem fréttaþulur og plötusnúð- ur á útvarpsstöð ameríska hersins í Saigon. Hann óhlýðnast flestum fyr- irmælum yfirmanna en verður mjög vinsæll meðal hlustenda sinna. Hann verður hrifínn af víetnamskri stúlku og til að ná sambandi við hana tekur ann að sér enskukennslu og gerist 10 ASA ABYKGÐ ALSTIGAK ALLAR GERÐIR SÉRSMÍÐUM BRUNASTIGA O.FL. Kaplahrauni 7, S 651960 Robin Williams í hlutverki Adr- ians Cronauers í kvikmyndinni „Góðan daginn, Víetnam" góðvinur bróður hennar, Tuan. Þegar hann gengur of langt í fijálslegum fréttaflutningi og fréttir þar að auki að Tuan er hryðjuverkamaður, vill hann ekki starfa við útvarpsstöðina lengur enda hefur skipun komið um að hann skuli sendur annað. (Fréttatilkynning) Þakstál moð stfl Plannja þakstál Aðrir helstu sölu-og þjónustuaðilar: Blikksmiðjan Funi sf, Kópavogi, sími78733. Blikkrás hf, AkUreyri, sími 96-26524. Vélaverkstæði Bjöms og Kristjáns, Reyðarfirði, simi 97-41271. Hjá okkur færðu allar nýjustu gerðir hins vinsæla og vandaða þakstáls frá Plannja. Urval lita og mynstra, m.a. Plannja þakstál með mattri litaáferð, svarlri eða tígulrauðri. Verðið okkar hlttir i mark! ÍSVÖR HF. AUSTURSTRÆU 10A 121 REYKJAVlK, SlMI 623455 BINGÖ! Hefst kl. 19.30 í kvöld Aðalvinningur að verðmæti ________100 þús. kr._______ Heildarverðmæti vinninqa um 300 þús. kr, TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.