Morgunblaðið - 01.09.1988, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 01.09.1988, Blaðsíða 37
37 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGÚR 1. SEPTEMBER 1988 atvinnuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði við Sigtún Til leigu 21 fm skrifstofuhúsnæði. Góð sam- eign og aðgangur að fundarherbergi, eldhúsi og snyrtingu. Síma- og Ijósritunarþjónusta fylgir. Laust strax eða eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 623760 í dag og næstu daga. Til leigu Atvinnuhúsnæði til leigu við Sigtúnsreit, á horni Suðurlandsbrautar og Kringlumýrar- brautar: Verzlunarhúsnæði (jarðhæð) 300 m2 1. hæð skrifstofuhúsnæði 300 m2 2. hæð skrifstofuhúsnæði 200 m2 Auk þess lager- og geymsluhúsnæði í kjall- ara. Húsnæðið leigist í einu lagi eða hlutum. Hentar vel fyrir læknastofur, lögfræðinga, verzlanir, heildsölur, teiknistofur o.fl. Lang- tímaleiga. Upplýsingar veittar í síma 44026 á kvöldin. Fasteigna- og skipasala HverfisgöfuTB Skúli Olafsson Hilmar Victorsson viöskiptafr. | tilkynningar | Innflytjendur - heildsalar Umboðsfyrirtæki í Suður-Ameríku óskar eftir viðskiptaaðilum hér á landi. Öll bréfavið- skipti (telex-telefax) geta farið fram á íslensku. Vörutegundir: Kaffi, ávextir, krydd, fatnaður o.fl. Vinsamlega leggið inn nafn og símanúmer ef áhugi er fyrir hendi á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Innflutningur - 3792“. Laxveiðileyfi Nokkur laxveiðileyfi í Norðlingafljóti til sölu. Verð kr. 5000.- og kr. 3000.-. Upplýsingar gefur Sveinn Gústavsson í síma 623020 á daginn og 44170 á kvöldin. Lyfsöluleyfi er forseti íslands veitir Lyfsöluleyfi Siglufjarðarumdæmis (Siglufjarð- ar Apótek) er auglýst laust til umsóknar. Fráfarandi lyfsala e'r heimilað að neyta ákvæða 11. gr. laga um lyfjadreifingu nr. 76/1982, varðandi húsnæði lyfjabúðarinnar og íbúðar lyfsala. Verðandi lyfsali skal hefja rekstur lyfjabúðar- innar 1. janúar 1989. Umsóknir um ofangreint lyfsöluleyfi skulu hafa borist ráðuneytinu fyrir 30. september nk. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 29. ágúst 1988. Stýrimannaskólinn í Reykjavík Skólasetning Stýrimannaskólinn í Reykjavík verður settur í hátíðarsal skólans fimmtudaginn 1. sept- ember nk. kl. 14.00. Inntökupróf í 2. stig verða haldin föstudag- inn 2. september. Stöðupróf fyrir nemendur 1. stigs verða haldin mánudaginn 5. og þriðjudaginn 6. september. Skólastjóri. Stýrimannaskólinn í Reykjavík 30 rúmlesta réttindanám Innritun á haustnámskeið er hafin og stend- ur til 9. september nk. alla virka daga frá kl. 8.30-14.00. Sími 13194. Öllum er heimil þátttaka. Kennslutími 12. september til 4. nóvémber. Kennt er þrjú kvöld í viku; mánudaga, mið- vikudaga og fimmtudaga frá kl. 18.00-20.15 og laugardaga frá kl. 9.00-13.00. Kenndar eru eftirfarandi greinar: Siglinga- fræði, stöðugleiki og bókleg sjómennska, siglingareglur, siglingatæki, slysavarnir, eld- varnir, skyndihjálp, fjarskipti, veðurfræði. Samtals 111 kennslustundir. Þátttökugjald kr. 10.000. Allar nánari upplýsingar í síma 13194. Stýrimannaskólinn í Reykjavík, skólastjóri. 1M UnýitónKstarstólinn Innritun fyrir skólaárið 1988-9. Aðalkennslugreinar: Forskóli, 6-8 ára börn, píanóleikur, orgelleikur, öll strokhljóðfæri, flautu-, gítar- og klarinettuleikur, söngur. Nemendur frá sl. skólári mæti á mánudag eða þriðjudag 5. og 6. sept. kl. 17-19 og staðfésti umsóknir sínar með greiðslu á hluta skólagjaldsins. Innritun nemenda í forskóla fer fram á sama tíma. Inntökupróf fyrir nýja nemendur byrja 7. sept. Nýir nemendur tilkynni sig í síma 39210 milli'kl. 15 og 18. Söngpróf verða 1. og 12. sept. Nýi tónlistarskólinn. oozey chalr bed: áöur 9.840,- nú 6.400.- 'sofasett: jeta, 2Ja saeta og II (leöurákl.) 191.000,- 124.000,- lCx\ ' wickmann stóll: m/skemll og ruggu (leðurákl.) áður 48.110,- nu 57.900.- Trento sófaborð: Mahonv áður 24.900,- 15.900.- nu crátt__ áður 20.100.' 12.900. strasse boröstofusett: Borð og 6 stólar áöur 89.000,- nú 62.200,- HÖNNUN f • GÆÐI • ÞJÓNUSTA nú 6.500.- Flzz Trolley: Hærrl geröln áöur 18.150,- nú 11.800,- Lægrl gerðln áöur 11.700,- nú 7.600.- KRISIlAN SIGGEIRSSON habitat m/skemll (leðurákl.) áður 43.140,- nú 53.900.- Verið velkomin á útsöluna að Hesthálsi 2!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.