Morgunblaðið - 01.09.1988, Blaðsíða 37
37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGÚR 1. SEPTEMBER 1988
atvinnuhúsnæði
Skrifstofuhúsnæði
við Sigtún
Til leigu 21 fm skrifstofuhúsnæði. Góð sam-
eign og aðgangur að fundarherbergi, eldhúsi
og snyrtingu. Síma- og Ijósritunarþjónusta
fylgir. Laust strax eða eftir samkomulagi.
Upplýsingar í síma 623760 í dag og næstu
daga.
Til leigu
Atvinnuhúsnæði til leigu við Sigtúnsreit, á
horni Suðurlandsbrautar og Kringlumýrar-
brautar:
Verzlunarhúsnæði (jarðhæð) 300 m2
1. hæð skrifstofuhúsnæði 300 m2
2. hæð skrifstofuhúsnæði 200 m2
Auk þess lager- og geymsluhúsnæði í kjall-
ara.
Húsnæðið leigist í einu lagi eða hlutum.
Hentar vel fyrir læknastofur, lögfræðinga,
verzlanir, heildsölur, teiknistofur o.fl. Lang-
tímaleiga.
Upplýsingar veittar í síma 44026 á kvöldin.
Fasteigna- og skipasala
HverfisgöfuTB
Skúli Olafsson
Hilmar Victorsson viöskiptafr.
| tilkynningar |
Innflytjendur - heildsalar
Umboðsfyrirtæki í Suður-Ameríku óskar eftir
viðskiptaaðilum hér á landi. Öll bréfavið-
skipti (telex-telefax) geta farið fram á
íslensku. Vörutegundir: Kaffi, ávextir, krydd,
fatnaður o.fl.
Vinsamlega leggið inn nafn og símanúmer
ef áhugi er fyrir hendi á auglýsingadeild Mbl.
merkt: „Innflutningur - 3792“.
Laxveiðileyfi
Nokkur laxveiðileyfi í Norðlingafljóti til sölu.
Verð kr. 5000.- og kr. 3000.-.
Upplýsingar gefur Sveinn Gústavsson í síma
623020 á daginn og 44170 á kvöldin.
Lyfsöluleyfi
er forseti íslands veitir
Lyfsöluleyfi Siglufjarðarumdæmis (Siglufjarð-
ar Apótek) er auglýst laust til umsóknar.
Fráfarandi lyfsala e'r heimilað að neyta
ákvæða 11. gr. laga um lyfjadreifingu nr.
76/1982, varðandi húsnæði lyfjabúðarinnar
og íbúðar lyfsala.
Verðandi lyfsali skal hefja rekstur lyfjabúðar-
innar 1. janúar 1989.
Umsóknir um ofangreint lyfsöluleyfi skulu
hafa borist ráðuneytinu fyrir 30. september
nk.
Heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytið,
29. ágúst 1988.
Stýrimannaskólinn
í Reykjavík
Skólasetning
Stýrimannaskólinn í Reykjavík verður settur
í hátíðarsal skólans fimmtudaginn 1. sept-
ember nk. kl. 14.00.
Inntökupróf í 2. stig verða haldin föstudag-
inn 2. september.
Stöðupróf fyrir nemendur 1. stigs verða
haldin mánudaginn 5. og þriðjudaginn 6.
september.
Skólastjóri.
Stýrimannaskólinn
í Reykjavík
30 rúmlesta réttindanám
Innritun á haustnámskeið er hafin og stend-
ur til 9. september nk. alla virka daga frá
kl. 8.30-14.00. Sími 13194. Öllum er heimil
þátttaka.
Kennslutími 12. september til 4. nóvémber.
Kennt er þrjú kvöld í viku; mánudaga, mið-
vikudaga og fimmtudaga frá kl. 18.00-20.15
og laugardaga frá kl. 9.00-13.00.
Kenndar eru eftirfarandi greinar: Siglinga-
fræði, stöðugleiki og bókleg sjómennska,
siglingareglur, siglingatæki, slysavarnir, eld-
varnir, skyndihjálp, fjarskipti, veðurfræði.
Samtals 111 kennslustundir. Þátttökugjald
kr. 10.000.
Allar nánari upplýsingar í síma 13194.
Stýrimannaskólinn í Reykjavík,
skólastjóri.
1M UnýitónKstarstólinn
Innritun fyrir skólaárið 1988-9.
Aðalkennslugreinar: Forskóli, 6-8 ára börn,
píanóleikur, orgelleikur, öll strokhljóðfæri,
flautu-, gítar- og klarinettuleikur, söngur.
Nemendur frá sl. skólári mæti á mánudag
eða þriðjudag 5. og 6. sept. kl. 17-19 og
staðfésti umsóknir sínar með greiðslu á hluta
skólagjaldsins.
Innritun nemenda í forskóla fer fram á sama
tíma.
Inntökupróf fyrir nýja nemendur byrja 7.
sept. Nýir nemendur tilkynni sig í síma 39210
milli'kl. 15 og 18.
Söngpróf verða 1. og 12. sept.
Nýi tónlistarskólinn.
oozey chalr bed:
áöur 9.840,-
nú 6.400.-
'sofasett:
jeta, 2Ja saeta og
II (leöurákl.)
191.000,-
124.000,-
lCx\ '
wickmann stóll:
m/skemll og ruggu
(leðurákl.)
áður 48.110,-
nu 57.900.-
Trento sófaborð:
Mahonv
áður 24.900,-
15.900.-
nu
crátt__
áður 20.100.'
12.900.
strasse boröstofusett:
Borð og 6 stólar
áöur 89.000,-
nú 62.200,-
HÖNNUN f • GÆÐI • ÞJÓNUSTA
nú 6.500.-
Flzz Trolley:
Hærrl geröln
áöur 18.150,-
nú 11.800,-
Lægrl gerðln
áöur 11.700,-
nú 7.600.-
KRISIlAN SIGGEIRSSON
habitat
m/skemll (leðurákl.)
áður 43.140,-
nú 53.900.-
Verið velkomin á útsöluna að Hesthálsi 2!