Morgunblaðið - 01.09.1988, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 01.09.1988, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1988 LENDIR ÞU STUNDUM A "MÚR" í SAMSKIPTUM ÞÍNUM VIÐ AÐRAR ÞJÓÐIR? Innritun í ný og markviss 12 vikna txmgumálanámskeið er nú hafin. Kennt er tvo daga í viku, tvær kennslustundir í senn. Öll enskunámskeið miða að hinum alþjóðlegu Cambridgeprófum Takmarkaður fjöldi nemenda á hveiju námskeiði. Námskeið verða haldin í: Ensku, dönsku, sænsku, frönsku, þýsku, spænsku, ítölsku, portúgölsku, grísku, japönsku og íslensku fyrir útlendinga, / Námskeiðin hefjast 12. og 13. sept. n.k. og lýkur fyrstu vikuna í des. Innritun og firekari upplýsingar á skrifstofimni í símum: 91-10004 og 91-21655. , , ^ MALASKOLINN MIMIR ÁNANAUSTUM 15, RVÍK. SÍMI: 10004 & 21655. Húsdýrakynning' og náttúruskoðun verður í Árbæjarsafni á laugar- dag og sunnudag. Árbæjarsafn: Húsdýrakynning og náttúruskoðun ÁRBÆJARSAFN og „Áhugahóp- ur um byggingu náttúrufræði- húss“ standa fyrir húsdýrakynn- ingu og náttúruskoðun i Árbæj- arsafni laugardaginn og sunnu- daginn 3. og 4. september frá kl. 10—18 báða dagana. Dýrateg- undirnar verða þær sömu og voru í Árbæ um aldamótin og verða þar í gömlu gripahúsunum. í gamla Árbæjarfjósinu verður kýrin Gríma með kálfínn sinn Grím, kisa lúrir í bæjargöngunum með kettlingana sína og í hesthúsinu verður Stjarna með folaldið sitt. Við lambhúsið verða kindur á beit og í hænsnagirðingunni trónir han- inn Hannibal með hænur sínar. Einnig verður hægt að sjá nýklakta íslenska hænuunga. Tíkin Þórdís, hundurinn Stássi ásamt fleiri hund- um sýna hvað þau kunna undir stjóm félaga úr Hundaræktarfélag- inu. Dýrin verða fóðruð meðan á kynningunni stendur og kýrin mjólkuð. Náttúruskoðunarferðir undir leiðsögn náttúrufræðinga verða á klukkutíma fresti báða dagana. Farið verður rétt niður fyrir túnfót- inn, niður í Elliðaárdal og hugað að fuglum, ttjátegundum og síð- sumarblómum. Krummi gamli hef- ur verið á vappi í Árbæ að undan- fömu, en mest ber á auðnutittling- um í tijánum. Birkið er farið að bera fræ og berin að verða rauð á reyniviðnum. Beitilyngið og fleiri blómtegundir em í fullum skrúða. I ferðunum verður rætt um það hvemig dýrin og plöntumar búa sig Undir Veturinn. (Fréttatilkynning) m m m fslenska Skólavörur — skipti — námsbœkur — skipti — komdu með gömlu skólabœkurnar — skipti. Á skiptibókamarkaði Pennans er meðal annars skipt á eftirtöldum bókum: Almenn málfrœði - Þórunn Blöndal (nýjasta útg.) Brennu-Njálssaga Eddukvœði Egllssaga Grettissaga íslensk málfrœði II - Kristján Árnason í gegnum Ijóðmúrinn Laxdœla Napóleon Bonaparte Snorra-Edda Straumar og stefnur Statsetningarorðabók Sýnlsbók ísl. bókmennta - Sigurður Nordal Eðlis- og efnafrœði Enska Efnafrœði 1 - Sigríður Theódórsd. & Sigurgeir Jónsson Efnafrœði 2 - Slgríður Theódórsd. & Sigurgelr Jónsson Efnafrœði tyrir menntaskóla 3.h. - Sigríður Theódórsd. & Sigurgelr Jónsson Lífrœn etnatrœði - Jóhann Sig. Lífefnafrœði - Alda Möller Eðlisfr. fyrir framhaldsskóla IA, 1B, 2A, 2B, 2C og 3 Danska Ensk málfrœði fyrir framhaldsskóla Brave New World Lord of the Flies Pygmallon Streamline English Directions To Kill a Mocklngbird Twentieth Century English Short Stories Ýmsar kjörbœkur Dansk uden problemer Dönsk málfrœði - Harold M. & Erik S. Flyskrœk - ti noveller Sðdan er livet - Annelise Kárason Gyldendalsordbog for skole og hjem Suzanne og Leonard Ýmsar kjörbœkur Saga og samfélagsfr. Þýska Stœrðfrœði Franska C'est ca 1 og 2 Ýmsar kjörbœkur Algebra I Carman & Carman Algebra II Rúmtrœðl (Halla og Óskar) Stœrðfrœði 1 fyrir framholdsskóla - Erstad & Björnstad Stœrðfrœði 2 fyrir framhaldsskóla - Erstad & Bjömstad Tölfrœði - Jón Þorvarðar Félagsfrœði 1 og 2 - Robertson Frá landnómi til lútherstrúar Frá siðaskiptum til sjálfstœðisbaróttu Mannkynssaga tram til 1850 - A. Sveen og S. A. Aagstad Mannkynssaga eftir 1850 - A. Sveen og S.A. Aagstad Uppruni nútímans - Gunnar Karlsson og Bragi Guðmundsson Þýska f. tramhaldsskóla (lesbók, málfr. orðasafn) Lernziel Deutch Ymislegt Eso Est 1 Jarðfrœði - Þorleifur Einarsson, 5. útg. Líffrœði - Colin Clegg Vislfrœði - T. J. King Skiptibókamarkaðurinn er ( Pennanum, Hallarmúla og Austurstrœti. allar, allar góðu og ódýru skólavörurnar BEINN INNFLUTNINGUR, BETRA VÖRUVERÐ Pentel Stylo, 91 kr. Skjalatöskur, frá 1950 kr. Pentel Stylo, 58 kr. chhii Pluto blýantar, 8 kr. Skólatöskur, 1690 kr. Kúlupennar, 17 kr. • • • • • ’• • Hallarmúla 2, slmi 83211 Austurstræti 10, simi 27211 Kringlunni. slmi 689211 • ••••• -f i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.