Morgunblaðið - 01.09.1988, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 01.09.1988, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1988 29 Sovétríkin; Pravda varar við andsósíal- istum innan Þjóðfylking'- ar Eistlands Moskvu, Reuter. MÁLGAGN sovéska kommúni- staflokksins, Pravda, réðist á þriðjudag harkalega gegn „lýð- skrumurum" og öðrum and- stæðingum sósíalismans innan Þjóðfylkingar Eistlands, en hún er ný stjórnmálahreyfing, sem krefst meiri sjálfstjórnar Eist- lendingum til handa. Þá skýrði Pravda frá því að önnur hreyf- ing hefði verið stofnuð í Eistl- andi, en hana mynda aðfluttir Rússar í Eistlandi, sem óttast um sinn hag vegna efldrar þjóð- erniskenndar Eistlendinga. Á hinn bóginn fagnaði blaðið .jákvæðu framlagi“ Þjóðfylking- arinnar og hinna nýju samtaka eistneskra græningja, sem láta til sín taka á sviði umhverfismála, og sagði hreyfingar þessar hafa fært í tal hluti, sem áður hefði verið ómögulegt að brydda upp á. Blaðið vitnaði í Indrek Toome, hugmyndafræðing flokksins í Eist- landi, sem sagði að menn mættu ekki fara of geyst í sakimar, þrátt fyrir að það væri gert í samræmi við perestrojku — úrbótastefnu Míkhaíls Gorbatsjovs Sovétleið- toga. Þetta er í fyrsta skipti sem Pravda ræðir um Þjóðfylkinguna í Eistlandi í ýtarlegri fréttaskýr- ingu, en fylkingin kennir sig jafn- framt við perestrojku. Hamrað var á því, að þrátt fyrir að vissulega hefði fylkingin margt til brunns að bera, væri fjöldinn allur af fólki innan hennar, sem hataðist við sósíalismann. Þá varaði blaðið við hugsanlegum átökum milli Þjóð- fylkingarinnar og samtaka Rússa í Eistlandi og hvatti kommúnista- flokkinn til þess að sjá til þess að af slíkum pústrum verði ekki. Gódandaginn1 JIIHUSIE VERSLUNAR- MIÐSTÖÐ VESTURBÆJAR Hríngbraut 121 - Sími 10600 c IS L. Við ætlum að halda vöruverði í lágmarki Og til að svo sé hægt, þá verðum við að ioka framvegis kl. 18.30 áf föstudögum eins og aðra virka j daga, vegna opnunar á iaugar- S dögum í vetur til kl. 16.00. C IS c Jli JIB JIB JIB JIB Jli Jli JIB JIB JIB JIB JIB Jii JIB JIB Jli JUMC ") 9 ") 9 "> 9 9 -) 9 ") 9 ") 9 -) 9 ") 9 ") 9 ") 9 2 ATHUGIÐ!!! ENGIN KORTAGJÖLD Munið 5% stað- greiðsluafsláttinn! UIIkort JÖNJÓNSSON öWiftM 9 : 1989 ") 9 ") 9 -) 9 -) 9 ") 9 JIB JIB JIS JD JIB JIB JIB JIB JIB J9 JIB JU JIS JIB JU JIB JH Jll KYNNIÐ YKKUR KOSTI VIÐSKIPTA- KORTANNA VELDU OKKAR KOST, HANN KOSTAR ÞIG MINNA!!! C 9 C 9 C 9 C 6 C C 9 C 9 C 9 C B C B C B C B C Endum okkar vinsælu SUMARÚTSÖLU á Laugavegi 91, (áður Domus) Sérstaklega hagstætt verð. Opið 13-18, laugardag 10-14. Laugavegi 91, (áður Domus).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.