Morgunblaðið - 01.09.1988, Side 29

Morgunblaðið - 01.09.1988, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1988 29 Sovétríkin; Pravda varar við andsósíal- istum innan Þjóðfylking'- ar Eistlands Moskvu, Reuter. MÁLGAGN sovéska kommúni- staflokksins, Pravda, réðist á þriðjudag harkalega gegn „lýð- skrumurum" og öðrum and- stæðingum sósíalismans innan Þjóðfylkingar Eistlands, en hún er ný stjórnmálahreyfing, sem krefst meiri sjálfstjórnar Eist- lendingum til handa. Þá skýrði Pravda frá því að önnur hreyf- ing hefði verið stofnuð í Eistl- andi, en hana mynda aðfluttir Rússar í Eistlandi, sem óttast um sinn hag vegna efldrar þjóð- erniskenndar Eistlendinga. Á hinn bóginn fagnaði blaðið .jákvæðu framlagi“ Þjóðfylking- arinnar og hinna nýju samtaka eistneskra græningja, sem láta til sín taka á sviði umhverfismála, og sagði hreyfingar þessar hafa fært í tal hluti, sem áður hefði verið ómögulegt að brydda upp á. Blaðið vitnaði í Indrek Toome, hugmyndafræðing flokksins í Eist- landi, sem sagði að menn mættu ekki fara of geyst í sakimar, þrátt fyrir að það væri gert í samræmi við perestrojku — úrbótastefnu Míkhaíls Gorbatsjovs Sovétleið- toga. Þetta er í fyrsta skipti sem Pravda ræðir um Þjóðfylkinguna í Eistlandi í ýtarlegri fréttaskýr- ingu, en fylkingin kennir sig jafn- framt við perestrojku. Hamrað var á því, að þrátt fyrir að vissulega hefði fylkingin margt til brunns að bera, væri fjöldinn allur af fólki innan hennar, sem hataðist við sósíalismann. Þá varaði blaðið við hugsanlegum átökum milli Þjóð- fylkingarinnar og samtaka Rússa í Eistlandi og hvatti kommúnista- flokkinn til þess að sjá til þess að af slíkum pústrum verði ekki. Gódandaginn1 JIIHUSIE VERSLUNAR- MIÐSTÖÐ VESTURBÆJAR Hríngbraut 121 - Sími 10600 c IS L. Við ætlum að halda vöruverði í lágmarki Og til að svo sé hægt, þá verðum við að ioka framvegis kl. 18.30 áf föstudögum eins og aðra virka j daga, vegna opnunar á iaugar- S dögum í vetur til kl. 16.00. C IS c Jli JIB JIB JIB JIB Jli Jli JIB JIB JIB JIB JIB Jii JIB JIB Jli JUMC ") 9 ") 9 "> 9 9 -) 9 ") 9 ") 9 -) 9 ") 9 ") 9 ") 9 2 ATHUGIÐ!!! ENGIN KORTAGJÖLD Munið 5% stað- greiðsluafsláttinn! UIIkort JÖNJÓNSSON öWiftM 9 : 1989 ") 9 ") 9 -) 9 -) 9 ") 9 JIB JIB JIS JD JIB JIB JIB JIB JIB J9 JIB JU JIS JIB JU JIB JH Jll KYNNIÐ YKKUR KOSTI VIÐSKIPTA- KORTANNA VELDU OKKAR KOST, HANN KOSTAR ÞIG MINNA!!! C 9 C 9 C 9 C 6 C C 9 C 9 C 9 C B C B C B C B C Endum okkar vinsælu SUMARÚTSÖLU á Laugavegi 91, (áður Domus) Sérstaklega hagstætt verð. Opið 13-18, laugardag 10-14. Laugavegi 91, (áður Domus).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.