Morgunblaðið - 01.09.1988, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.09.1988, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1988 7 Peysa úr 100°/o bómull í rauðum Iit. Stærð 100- 160 cm, verð frá 1.690,- kr. Flauelsbuxur úr 100% bómull I bláum, dökk- bláum og bleikum lit. Stærð 100- 170 cm, verð frá 1.790,- kr. egar þessi unga dama fæddist var tískan harla frábrugðin því sem hún er nú. Buxnaskálmarnar voru útvíðar og það sem þá þótti fallegt þykir nú hlægilegt. En síðan eru liðin allmörg ár og snið á buxum hefur gjörbreyst. Það leynir sér ekki áð stúlkunni líður vel í þessum grófriffluðu flauelsbuxum frá Polarn & Pyret. í buxnastrengnum aftanverðum er teygja, sem gerir það að verkum að buxurnar sitja vel og eru mjög þægilegar. Saumarnir eru vandlega styrktir, eins og venjan er hjá Polarn & Pyret, til þess að þeir standist örugglega þær þrekraunir, sem uppáhaldsföt verða oft að þola. Við buxurnar má nota svo til hvað sem er, til dæmis bómullarskyrtu og langermabol, eins og myndin sýnir. Þessi föt eru öll saumuð úr sérstaklega völdu hreinu bómullarefni, en markmið okkar hjá Polarn & Pyret er einmitt að framleiða vönduð og falleg föt úr hreinum náttúruefnum; föt, sem ekki verður hlegið að eftir tíu ár. Polarn&Pyret' KRINGLUNNI 8-12, SÍMI 681822, OPIÐ MÁNUD.-FIMMTUD. KL. 10:00-19:00, FÖSTUD. KL. 10:00-20:00 OG LAUGARD. KL. 10:00-16:00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.