Morgunblaðið - 01.09.1988, Page 7

Morgunblaðið - 01.09.1988, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1988 7 Peysa úr 100°/o bómull í rauðum Iit. Stærð 100- 160 cm, verð frá 1.690,- kr. Flauelsbuxur úr 100% bómull I bláum, dökk- bláum og bleikum lit. Stærð 100- 170 cm, verð frá 1.790,- kr. egar þessi unga dama fæddist var tískan harla frábrugðin því sem hún er nú. Buxnaskálmarnar voru útvíðar og það sem þá þótti fallegt þykir nú hlægilegt. En síðan eru liðin allmörg ár og snið á buxum hefur gjörbreyst. Það leynir sér ekki áð stúlkunni líður vel í þessum grófriffluðu flauelsbuxum frá Polarn & Pyret. í buxnastrengnum aftanverðum er teygja, sem gerir það að verkum að buxurnar sitja vel og eru mjög þægilegar. Saumarnir eru vandlega styrktir, eins og venjan er hjá Polarn & Pyret, til þess að þeir standist örugglega þær þrekraunir, sem uppáhaldsföt verða oft að þola. Við buxurnar má nota svo til hvað sem er, til dæmis bómullarskyrtu og langermabol, eins og myndin sýnir. Þessi föt eru öll saumuð úr sérstaklega völdu hreinu bómullarefni, en markmið okkar hjá Polarn & Pyret er einmitt að framleiða vönduð og falleg föt úr hreinum náttúruefnum; föt, sem ekki verður hlegið að eftir tíu ár. Polarn&Pyret' KRINGLUNNI 8-12, SÍMI 681822, OPIÐ MÁNUD.-FIMMTUD. KL. 10:00-19:00, FÖSTUD. KL. 10:00-20:00 OG LAUGARD. KL. 10:00-16:00

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.