Morgunblaðið - 01.09.1988, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 01.09.1988, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1988 Hálfbraeðumir Carl Isaacs og Wayne Coleman voru harðsvirað- ir glæpamcnn. Er þeim tókst að flýja úr fangclsi í Maryland árið 1973, sóttu þeir Billy Isaacs, 15 ára yngri bróður, og hófu blóði drifið ferðalag um Bandaríkin. Öll þjóðin fylgdist með eltingarleiknum. Hrikaleg mynd og sannsöguleg! Aðalhlutverk: Henry Thomas, James Wilder, Stephen Shellen og Errol Sue. Leikstjóri: Graeme Campbell. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. HASKÚLABÍÚ s.ýnir JJWBffia SIMI 22140 ÁFERÐOGFLUGI ★ ★ ★ ALMBL. „Steve Martin og John Candy fara á kostum í þessari ágætu John Hughes gamanmynd um tvo ferðafélaga á leið í helgarfrí og þeirra mjög svo skemmti- legu erfiðleika og óyndislegu samverustundir. * Sýnd kl. 5,7,9 og 11. X-Töfóar til X X fólks í öllum starfsgreinum! AXÞÝÐULEIKHÚSIÐ Ásmundarsal v/Freyjugötu Höfundur: Harold Pinter. 7. aýn. i kvöld kl. 20.30. Uppselt 8. aýn. laugard. 3/9 kl. 20.30. t. aýn. sunnud. 4/9 kl. 16.00. 10. aýn. föstud. 9/9 kl. 20.30. 11. aýn. laugard. 10/9 kl. 20.30. 12. aýn. sunnud. 11/9 kl. 16.00. Miðapantanir allan sólahringinn í síma 15185. Miðaaalan í Ásmundaraal opin tveimur timum fyrir sýningu. S.tmi 14055. Al.ÞYDI ILEIKHIJSID i Gódan daginn! j^uglýsinga- síminn er 2 24 80 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Pfpulagningavinna, a. 875421. Lærið vélritun Ný námskeiö byrja 5. september. Vélritunarskólinn sími 28040. Helgarferðir 2.-4. sept. 1. Út 1 bláinn. Mjög áhugaverö ferö á nýjar slóðir skammt ofan byggöar. Gist í húsum. Staö- kunnugur heimamaöur veröur með í för. Einstakt tækifæri. 2. Þórsmörk - Goöaland. Góö gisting í Útivistarskálunum Bás- um. Fyrsta haustlitaferöin. Göngugeröir viö allra hæfi. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, símar 14606 og 23732. Sjáumsti. Útivlst. Skipholti 50b, 2. h. til h. Ath. ný sta ðsetning Samkoma i kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. meðiuul YWAM - ísland Almenn samkoma Almenn lofgjörðar- og vakning- arsamkoma veröur í Grensás- kirkju í kvöld ki. 20.30. Ræöu- maður Friðrik Schram. Allir velkomnir. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Samkoma ( kvöld kl. 20.30. Ofursti Odd Tellefsen og frú Joan tala. Veriö velkomin. í kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þríbúöum, Hverfisgötu 42. Mikill almennur söngur. Vitn- isburöir. Samhjálparkórinn tekur lagiö. Orö hafa Ágúst Ólason og Þórir Haraldsson. Allir velkomnir. Muniö opið hús f Þrfbúðum á laugardaginn. Samhjálp FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafélagsins sunnudaginn 4. sept.: 1. Kl. 10.00 Ölfusvatnsárgljúfur - Grafningur. Ekið austur á Hellisheiöi, gengiö um gamla þjóðleiö i Grafning. Leiðin liggur fyrst milli hrauns og hlíöa, yfir Fremstadal um Brunkollubletti í Þverárdal, milli Krossfjalla og Hrómundartinds, aö Ölfusárvatnsgljúfrum. Ekið um Grafning til baka. Verö kr. 1000. 2. Kl. 13.00 Grafnlngur - Ölfus- vatnsá. Ekiö í Grafning að Ölfusvatnsá, gengið upp meö henni að ölfus- vatnsárglúfri. Verö kr. 1000. Brottför frá Umferöarmiöstöð- inni, austanmegin. Farmiöar við bíl. Frítt fyrir börn i fylgd fullorö- Inna. Næstu dagsferðlr til Þórsmerk- ur: Kl. 08 sunnudaginnn 11. sept. og sunnudaginn 18. sept. Dvalið veröur um 4 klst. í Þórs- mörk. Tími gefst til gönguferöa. Á þessum tíma eru komnir haustlitir í Þórsmörk. Verö kr. 1200. Ferðafélag (slands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir Ferðafélags- ins 2.-4. sept. 1. Þórsmörk - Flmmvörðu- háls. Gengiö frá Þórsmörk yfir Fimm- vöröuháls að Skógum og þar bíöur bíllinn. Fararstjóri: Dag- björt Óskarsdóttir. Gist I Skag- fjörösskála/Langadal. 2. Þórsmörk. Gönguferðir um Mörkina. Gist í Skagfjörös- skála/Langadal. 3. Landmannalaugar - Eldgjá. Gist i sæluhúsi F.L I Laugum. Brottför í feröirnar er kl. 20.00 föstudag. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofu F.I., Öldugötu 3. Ath.: Helgina 9.-11. sept. verður helgarferö f Landmannalaugar og Jökulgil. Ferðafélag (slands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.