Morgunblaðið - 01.09.1988, Síða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1988
LENDIR ÞU STUNDUM A
"MÚR" í SAMSKIPTUM ÞÍNUM
VIÐ AÐRAR ÞJÓÐIR?
Innritun í ný og markviss 12 vikna txmgumálanámskeið er nú hafin.
Kennt er tvo daga í viku,
tvær kennslustundir í senn.
Öll enskunámskeið miða að
hinum alþjóðlegu Cambridgeprófum
Takmarkaður fjöldi nemenda
á hveiju námskeiði.
Námskeið verða haldin í:
Ensku, dönsku, sænsku, frönsku,
þýsku, spænsku, ítölsku, portúgölsku,
grísku, japönsku og íslensku fyrir útlendinga,
/
Námskeiðin hefjast 12. og 13. sept. n.k. og lýkur fyrstu vikuna í des.
Innritun og firekari upplýsingar á skrifstofimni í símum: 91-10004
og 91-21655. , , ^
MALASKOLINN MIMIR
ÁNANAUSTUM 15, RVÍK.
SÍMI: 10004 & 21655.
Húsdýrakynning' og náttúruskoðun verður í Árbæjarsafni á laugar-
dag og sunnudag.
Árbæjarsafn:
Húsdýrakynning
og náttúruskoðun
ÁRBÆJARSAFN og „Áhugahóp-
ur um byggingu náttúrufræði-
húss“ standa fyrir húsdýrakynn-
ingu og náttúruskoðun i Árbæj-
arsafni laugardaginn og sunnu-
daginn 3. og 4. september frá
kl. 10—18 báða dagana. Dýrateg-
undirnar verða þær sömu og
voru í Árbæ um aldamótin og
verða þar í gömlu gripahúsunum.
í gamla Árbæjarfjósinu verður
kýrin Gríma með kálfínn sinn Grím,
kisa lúrir í bæjargöngunum með
kettlingana sína og í hesthúsinu
verður Stjarna með folaldið sitt.
Við lambhúsið verða kindur á beit
og í hænsnagirðingunni trónir han-
inn Hannibal með hænur sínar.
Einnig verður hægt að sjá nýklakta
íslenska hænuunga. Tíkin Þórdís,
hundurinn Stássi ásamt fleiri hund-
um sýna hvað þau kunna undir
stjóm félaga úr Hundaræktarfélag-
inu. Dýrin verða fóðruð meðan á
kynningunni stendur og kýrin
mjólkuð.
Náttúruskoðunarferðir undir
leiðsögn náttúrufræðinga verða á
klukkutíma fresti báða dagana.
Farið verður rétt niður fyrir túnfót-
inn, niður í Elliðaárdal og hugað
að fuglum, ttjátegundum og síð-
sumarblómum. Krummi gamli hef-
ur verið á vappi í Árbæ að undan-
fömu, en mest ber á auðnutittling-
um í tijánum. Birkið er farið að
bera fræ og berin að verða rauð á
reyniviðnum. Beitilyngið og fleiri
blómtegundir em í fullum skrúða.
I ferðunum verður rætt um það
hvemig dýrin og plöntumar búa sig
Undir Veturinn. (Fréttatilkynning)
m m m
fslenska
Skólavörur — skipti — námsbœkur — skipti — komdu með gömlu skólabœkurnar — skipti.
Á skiptibókamarkaði Pennans er meðal annars skipt á eftirtöldum bókum:
Almenn málfrœði - Þórunn Blöndal (nýjasta útg.)
Brennu-Njálssaga
Eddukvœði
Egllssaga
Grettissaga
íslensk málfrœði II - Kristján Árnason
í gegnum Ijóðmúrinn
Laxdœla
Napóleon Bonaparte
Snorra-Edda
Straumar og stefnur
Statsetningarorðabók
Sýnlsbók ísl. bókmennta - Sigurður Nordal
Eðlis- og efnafrœði Enska
Efnafrœði 1 - Sigríður Theódórsd.
& Sigurgeir Jónsson
Efnafrœði 2 - Slgríður Theódórsd.
& Sigurgelr Jónsson
Efnafrœði tyrir menntaskóla 3.h. - Sigríður
Theódórsd. & Sigurgelr Jónsson
Lífrœn etnatrœði - Jóhann Sig.
Lífefnafrœði - Alda Möller
Eðlisfr. fyrir framhaldsskóla IA, 1B, 2A,
2B, 2C og 3
Danska
Ensk málfrœði fyrir framhaldsskóla
Brave New World
Lord of the Flies
Pygmallon
Streamline English Directions
To Kill a Mocklngbird
Twentieth Century English Short Stories
Ýmsar kjörbœkur
Dansk uden problemer
Dönsk málfrœði - Harold M. & Erik S.
Flyskrœk - ti noveller
Sðdan er livet - Annelise Kárason
Gyldendalsordbog for skole og hjem
Suzanne og Leonard
Ýmsar kjörbœkur
Saga og samfélagsfr.
Þýska
Stœrðfrœði
Franska
C'est ca 1 og 2
Ýmsar kjörbœkur
Algebra I Carman & Carman
Algebra II
Rúmtrœðl (Halla og Óskar)
Stœrðfrœði 1 fyrir framholdsskóla
- Erstad & Björnstad
Stœrðfrœði 2 fyrir framhaldsskóla
- Erstad & Bjömstad
Tölfrœði - Jón Þorvarðar
Félagsfrœði 1 og 2 - Robertson
Frá landnómi til lútherstrúar
Frá siðaskiptum til sjálfstœðisbaróttu
Mannkynssaga tram til 1850 - A. Sveen
og S. A. Aagstad
Mannkynssaga eftir 1850 - A. Sveen og
S.A. Aagstad
Uppruni nútímans - Gunnar Karlsson og
Bragi Guðmundsson
Þýska f. tramhaldsskóla (lesbók, málfr. orðasafn)
Lernziel Deutch
Ymislegt
Eso Est 1
Jarðfrœði - Þorleifur Einarsson, 5. útg.
Líffrœði - Colin Clegg
Vislfrœði - T. J. King
Skiptibókamarkaðurinn
er ( Pennanum, Hallarmúla
og Austurstrœti.
allar, allar góðu og ódýru skólavörurnar
BEINN INNFLUTNINGUR, BETRA VÖRUVERÐ
Pentel Stylo, 91 kr.
Skjalatöskur, frá 1950 kr.
Pentel Stylo, 58 kr.
chhii
Pluto blýantar, 8 kr.
Skólatöskur, 1690 kr.
Kúlupennar, 17 kr.
• • • • • ’• •
Hallarmúla 2, slmi 83211
Austurstræti 10, simi 27211
Kringlunni. slmi 689211
• •••••
-f
i