Morgunblaðið - 01.09.1988, Síða 56

Morgunblaðið - 01.09.1988, Síða 56
 56 MORGUNBLAÐH) IÞROTTIR FTMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1988 Firmakeppni Gróttu Hin árlega firmakeppni Gróttu í innanhússknattspyrnu verður haldin í íþróttahúsi Seltjarnarness helgarnar 1.-2. okt. og8.-9. okt. Þátttökugjald kr. 5000,- Þátttaka tilkynnist til Erlings í sími 622120 á daginn og Gylfa í síma 78484 á kvöldin. Förðunar námskeið Öll undirstöðuatriði dag- og kvöldförðunar ern kennd á eins kvölds námskeiðum. Aðeins 10 eru saman í hóp og fær hver þátttakandi persónulegatilsögn. Innritun og nánari upplýsingar í síma 19660 eftir kl. 10:00 á morgnana. 40^Námskeið í húðhreinsun og naglasnyrtingu Nú getur þú einnig fengið námskeið í daglegri umhriðu húðarinnarog snyrtingu naglanna. Námskeiðið tekur aðeins eitt kvöld og er í hæsta lagi fyrir 10 í hópi. Kristín Stefánsdóttir Snyrti- og förðunarfræðingur Laugavegi 27 • Sími 19660 Kennari: HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD Mikið um félagaskipti Fresturtil að leggja inn félagaskipti rann út í gær í GÆR rann út frestur til að tilkynna félagaskipti í hand- knattleik. Miklar hreyfingar hafa verið í sumar og síðustu daga hafa nokkrir leikmenn fundið sér nýtt fétag fyrir vetur- inn. Frá og með deginum í dag verður ekki hægt að skipta um félag, án þess að taka út sex mánaða keppnisbann. Hér fylgir listi yfir liðin í 1. deild, hvaða leikmenn eru komnir og hverjir farnir. Valur: Komnir: Sigurður Sveinsson frá Lemgo. Farnir: Þórður Sigurðsson til Olympía. FH: ‘ Komnir: Pálmi Jónsson úr Fram. Famir: Pétur Petersen til Bandaríkjanna og Sveinn Bragason til Breiðbliks. Víkingur: Komnir: Kristján Sveinsson frá UMFN og Jóhann Samúelsson frá Þór. Famir: Sigurður Gunnarsson til ÍBV, Ing- ólfur Steingrímsson í Ármann og Hilmar Sigurgíslason hættur. Breiðbllk: Komnir: Sveinn Bragason frá FH, Pétur Ingi Arnarsson úr UMFN og Hauk- ur Magnússon frá Fylki. Páll Ólafsson er einn þeirra leik- manna sem komið hafa heim fra' V- Þýskalandi. Hann mun leika með KR í vetur. Famir: Aðalsteinn Jónsson til Schutter- wald, Bjöm Jónsson til Haben- hausen og Svafar Magnússon í Gróttu. Stjaman: Komnir: Brynjar Kvaran og Axel Björnsson úr KA. Siguijón Aðalsteinsson frá ÍBV og Oskar Friðbjömsson frá Fram. Famir: Sigmar Þröstur Óskarsson í ÍBV, Magnús Teitsson og Siguijón Guð- mundsson til UMFN, Hermundur Sigmundsson til Noregs og Guð- mundur Óskarsson í Þrótt. KR: Komnir: Alfreð Gíslason frá Essen, Páll Ól- afsson frá Dusseldorf, Einvarður Hallvarðsson frá ÍBK. Fram: Farnir: Hannes Leifsson í Ármann og Atli Hilmarsson að öllum líkindum til Granollers á Spáni. KA: Komnir: Axel Stefánsson,_ Sigurpáll Árni Aðalsteinsson og Ólafur Hilmarsson frá Þor og Bragi Sigurðsson frá Ármanni. Famir: Brynjar Kvaran og Axel Björnsson í Stjömuna og Eggert Tryggvason til Danmerkur. ÍBV: Komnir: Sigurður Gunnarsson úr Víkingi, Sigmar Þröstur Óskarsson úr Stjömunni og Zubak Zoran frá Júgóslavíu. Famir: Jón Bragi Amarson til Noregs og Siguijón Aðalsteirisson í Stjörnuna. Grótta: Komnir: Svafar Magnússon frá Breiðabliki, Gauti Grétarsson frá Noregi, Stefán Amarson og Páll Björnsson frá Reyni Sandgerði. Famir: Kristján Guðlaugsson og Axel Frið- riksson hættir, Ölafur Valur Ólafs- son til Sviss. Éf&HR FOLK ■ / OKTÓBER leikur íslenska liðið gegn Tyrkjum og Austur- Þjóðverjum ytra. Seinni leikurinn við Sovétmenn verður hins vegar í lok maí á næsta ári og þess vegna hefur verið ákveðið að endurgjalda heimsókn Búlgara og leika vináttu- leik við þá í byijun maí ytra. ■ NIKITA Simonian er titlaður þjálfari sovéska landsliðsins í ferð- inni hingað til lands. Lobanovskí þjálfari er veikur og komst ekki með eins og áður hefur verið greint frá. Simonian hleypur því í skarð- ið, en hann þekkir starfið — hann var nefnilega landsliðsþjálfari fyrir nokkrum árum, og þá var Júrí Sedov, núverandi þjálfari Víkinga, aðstoðarmaður Simonians. Tískusýning í Blómasal á morgun á íslenskum fatnaði. Módelsamtökin sýna ullarlinuna '88 i hádeginu alla föstu- daga frá Rammagerðinni, Hildu, Ffnull, Álafossi ásamt skartgripum frá Jens Guðjónssyni gullsmið. Vikingaskipið er hlaðið islenskum úrvalsréttum . alladagaársins. Sjávarréttahlaðborð á aðeins 99S kr. Borðapantanir í síma 22321. HÚTEL LOFTLEKNR ! FLUGLEIDA S HÚTEL HAPPDRÆTTI 5 Ford Bro’nco - 40 Fiat Uno Dregiö 12. september. Fieildarverömœti vinninga 21,5 milljón. fj/tt/ir/mark

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.