Morgunblaðið - 04.09.1988, Síða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1988
-H
MYNDLISTA-
OG HA NDÍÐASKÓLI
ÍSLANDS
Myndlistarnámskeið
á haustmisseri
Fyrírbörn og unglinga.
1. fl. 6-8 ára mánud.-miðvikud. kl. 10.40-12.00
2. fl. 9-11 ára þriðjud.-fimmtud. kl. 09.00-10.30
3. fl. 9-11 ára þriðjud.-fösutd. kl. 13.30-14.50
4. fl. 12-13 ára mánud.-miðvikud. kl. 14.30-15.50
5. fl. 12-13 ára þriðjud.-föstud. kl. 15.00-16.20
6. fl. 14-16 ára mánud.-miðvikud. kl. 16.15-17.35
7. fl. 14-16 ára fimmtudaga kl. 15.20-18.00
Kennari: Hraf nhildur Gunnlaugsdóttir.
Vinnupallar - Sölutilboð
Gefum 15% afslátt á nokkrum vinnu-
pöllum dagana 5. til 17. september.
Vesturvör 7, Kópavogi.
Símar 42322 og 641020.
Kvöldnámskeið
Teikning fyrirfullorðna
(Aðaláhersla á módelteikningu)
Fyrir byrjendur.
Teikning I. Mánud.-fimmtud. kl. 17.30-19.30
Kennari: Kristín Arngrímsdóttir.
Teikning I. Þriðjud.-föstud. kl. 20.00-22.00
Kennari: Eyþór Stefðnsson.
Teikning 1. Miðvikudaga kl. 19.20-22.00
Kennari: Auður Ólaf sdóttir.
Fyrir lengra komna.
Teikning II. Mánud.-fimmtud. kl. 20.00-22.00
Kennari: Krlstín Arngrímsdóttir.
Teikning II. Þriðjud.-föstud. kl. 7.30-19.30
Kennari: Eyþór Stefánsson.
Námskeiðin hefjast mánudaginn 12. sept. nk. og lýkur
um miðjan desember.
Innritun á skrifstofu skólans 5.-9. sept. kl. 10.00-12.00.
Skipholti 1,105 Reykjavík, sími 19821
Fichtel & Sachs verksmiöjurn-
ar vestur-þýsku eru leiðandi
framleiðendur á gas- og olíufyllt-
um höggdeyfum í allar helstu
tegundir evrópskra og japanskra
bifreiða.
Hjá Fichtel & Sachs sitja gæðin
í fyrirrúmi, enda nota Mercedes
Benz, BMW, SAAB, Volvo og
nær 40 aðrir vandfýsnir bifreiða-
framleiöendur Sachs höggdeyfa
í bifreiðar sínar.
Eigum fyrirliggjandi höggdeyfa í
algengustu gerðir evrópskra og
japanskra fólksbíla.
ÚTVEGUM MEÐ STUTTUM
FYRIRVARA ALLA FÁANLEGA
HÖGGDEYFA í FÓLKS-, VÖRU-
OG LANGFERÐABIFREIÐAR.
EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI
©
ÞEKKING - REYNSLA - ÞJÓNUSTA
FALKINN
FYRIR SACHS HÖGGDEYFA SACHS SUÐURLANDSBRAUT 8 SÍMI 91-84670