Morgunblaðið - 04.09.1988, Qupperneq 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1988
4F
MÁNUDAGUR 5. SEPTEMBER
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
18.50 ► Fróttaágrip
og táknmálsfróttir.
19.00 ► Ufínýju
Ijósi (5).
19.25 ► Fyrsta
veiðistöngin mín.
<8B>16.25 ► Undrasteinninn (Cocoon). Mynd um nokkra eldri borgara
i Flórída sem uppgötva raunverulegan yngingarbrunn. Don Ameche
hlaut Óskarsverðlaunin fyrir besta leik í aukahlutverki í þessari mynd.
Aöalhlutverk: Don Ameche, Wilford Brimley, Hume Cronyn, Steve Gutt-
enberg, Maureen Stapleton og Tyrone Power jr. Leikstjóri: Ron How-
ard. Þýðandi: ÓlafurJónsson.
18.20 ► Hetjur himingeimsins (He
Man).
18.45 ► Áfram hlátur(Carry on Laug-
hing). Breskir gamanþættir sem byggja á
„Áfram"-myndunum.
19.19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.25 ► Fyrsta veiðistöngin mín. 20.35 ► - 21.10 ► Andlitin (Ansigterne). Danskt sjónvarpsleikrit byggt á sögu Tove Ditlevsen og fjallar um skáld- 23.55 ► Út-
19.50 ► Dagskrárkynning. Staupasteinn konu sem nýlega hefur fengið verðlaun fyrir bestu barnabók ársins. Henni gengur illa að halda áfram varpsf róttir t
20.00 ► Fróttir og veður. (Cheers). að skrifa og á i miklu sálarstríði. Hún fær engan stuðning frá eiginmanni sínum en ung stúlka sem býr dagskrárlok.
Bandarískur á heimili þeirra er henni afturá móti mikil hjálp. Þýðandi: Veturliði Guðnason. (Nordvision — danska sjón-
gamanmynda- flokkur. varpið).
19:19 ► 19:19. Fréttirog fréttaum- 20.30 ► Dallas. Framhalds- <®21.25 ► Dýralff í Afrtku (Animals of <®22.40 ► <®23.10 ► I undirdjúpunum (Les Bas-Fonds).
fjöllun. þættir um ástir og erjur Ewing- Africa). Við kynnumst fjölskrúöugu fuglalífi í Heimssýn. Franski leikstjórinn Jean Renoir er sonur málar-
fjölskyldunnarí Dallas. Þýðandi: nánd við Góðravonarhöfða og fylgjumst með Þáttur með ans Augustu Renoir. Myndin er byggð á leikriti
Asthildur Sveinsdóttir. súlum veiða fisk sér til ætis. fréttatengdu eftir Maxim Gorki sem var sýnt í Þjóðleikhúsinu
<8D>21.50 ► Sumar í Lesmóna (Sommer in efni. fyrir nokkrum árum og hét það Náttbólið.
Lesmona). 5. þátturaf 6. 24.40 ► Dagskrárlok.
Sjónvarpið:
Andlitin
Sjónvarpið
sýnir í
kvöld
^danska sjónvarpsleik-
ritið Andlitin (Ansigt-
eme) sem er byggt á
sögu Tove Ditlevsen.
Leikritið fjallar um
skáldkonu sem nýlega
hefur fengið verðlaun
fyrir bestu bamabók
ársins. Hún gerir
miklar kröfur til
sjálfrar sín og gengur
illa að halda áfram að
skrifa þar sem hún
gerir meiri kröfur til
sín nú en áður.
Hræðslan við að standa sig ekki sem móðir og eiginkona er einnig
til staðar og finnst henni hún hafa upplifað sömu vonir og ósigra
og hún er að leggja á sín böm. Eiginmaður hennar veitir henni
frekar litla hjálp en ung stúlka sem býr á heimili þeirra er henni
mikil stoð.
Úr sjónvarpsleikritinu Andlitin sem Sjón-
varpið sýnir í kvöld.
Rás 1:
Með gests augum
M Síðastliðið
30 mánudags-
“’ kvöld var
hlustendum boðið að
fylgjast með ferð
sænskra náttúruskoð-
enda um ísland í dag-
skrá sem nefnist Með
gests augum. Þegar
þættinum lauk voru
ferðalangamir staddir
að Laugum í Reykjad-
al. I kvöld er fylgst
með hópnum er hann
heldur ferðinni áfram
og verður farið inn í
Nýjadal á Sprengis-
andi. Hópurinn tekur
þátt í fjallgöngu á
Túnfellsjökul og
spjallað verður við skálaverði í Landmannalaugum og Þórsmörk. í
Þórsmörk verður gengið upp á Valahnjúk og dvölin á staðnum rifjuð
upp. Umsjónarmaður er Steinunn Harðardóttir.
ÚTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólafur Jens
Sigurðsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl.
8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynning-
ar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.
Sigurður Konráðsson talar um daglegt
mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn. Meðal efnis er sag-
an „Lena-Sól“ eftir Sigríði Eyþórsdóttur.
Höfundurinn byrjar lesturinn. Umsjón
Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um
kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir.
9.45 Búnaðarþáttur. Ólafur H. Torfason
segir frá aðalfundi Stéttarsambands
bænda.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Óskin. Þáttur í umsjá Jónasar Jónas-
sonar. (Endurtekinn þáttur frá laugar-
degi.)
11.00 Fréttir. Tilkynhingar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 i dagsins önn. Rudolf Steiner skól-
inn. Umsjón: Sverrir Guðjónsson.
13.35 Miðdegissagan: „Jónas" eftir Jens
Björneboe. Mörður Árnason les þýðingu
sína (23).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
‘14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir
kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarp-
að aðfaranótt föstudags að loknum frétt-
um kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Smálítið um ástina. Þáttur í umsjá
Þórunnar Magneu Magnúsdóttur. (End
urtekinn frá kvöldinu áður.)
15.35 Lesið úr forustugreinum landsmála-
blaða.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Fjallað um rithöfund-
inn Jón isfeld og verk hans í tilefni 80
ára afmælis hans. Umsjón: Kristín Helga-
dóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi
a. Píanókonsert nr. 21 í C-dúr eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart. Mitsuko Uschida
leikur með Ensku kammersveitinni; Jeffr-
ey Tate stjórnar.
b. Serenaða fyrir blásara eftir Antonin
Dvorák. Kammersveit Evrópu leikur; Alex-
ander Schneider stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Fræösluvarp. Fjallað um farfugla.
Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Sigurður Konráðsson flytur.
19.40 Um dagmn og veginn. Ágústa Þor-
kelsdóttír á Refsstáð í Vopnafirði talar.
20.00 Litli barnatíminn. Umsjón: Sunnvör
Braga. (Endurtekinn frá morgni.)
20.15Barokktónlist.
a. Gavotta, rondó og aría úr óperunni
„Atys" og chaconne úr óperunni „Amad-
is" eftirJean-Baptiste Lully. Enska kamm-
ersveitin leikur; Raymond Leppard stjórn-
ar.
b. Aríur úr óperunum „Alceste", „Kadmus
og Hermione'' og „Persée" eftir Jean-
Baptiste Lully. Gérard Souzay syngur
með Ensku kammersveitinni; Raymond
Leppard stjórnar.
c. Svita úr leikritinu „Kvænti spjátrungur-
inn'' eftir Henry Purcell. Kammersveitin i
Zúrich leikur; Edmond de Stoutz stjórnar.
d. Þrír dúettar eftir Henry Purcell. Elisa-
beth Söderström og Kerstin Meyer
syngja, Jan Eyron leikur á pianó.
21.10 Landpósturinn — Frá Norðurlandi.
Umsjón: Sigurður Tómas Björgvinsson.
(Endurtekinn frá fimmtudagsmorgni.)
21.30 Tónverk eftir Sveinbjörn Sveinbjörns-
son.
a. Þrjú lýrísk stykki. Guðný Guðmunds-
dóttir leikur á fiölu og Snorri Sigfús Birgis-
son á píanó.
b. Tríó í e-moll fyrir píanó, fiðlu og selló.
Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó,
Þorvaldur Steingrímsson á fiðlu og Pétur
Þorvaldsson á selló.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22;15 Veðurfregnir.
22.30 Með gests augum. Á ferð með er-
lendum ferðamönnum um landið. Siðari
þáttur. Umsjón: Steinunn Harðardóttir.
23.10 Kvöldstund i dúr og moll með Knúti
R. Magnússyni.
24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
RÁS2
FM90.1
1.10 Vökulögin. Tónlist i næturútvarpi.
Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir
af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og
6.00. Veðurfregnir frá Veöurstofu kl.
4.30.
7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp
með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt-
um kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15.
9.03Viöbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akur-
eyri.)
10.05 Miðmorgunssyrpa. Eva Asrún Al-
bertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Eva Asrún Albertsdóttir
og Óskar Páll Sveinsson.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
18.03 Sumarsveifla. Kristín Björg Þorsteins-
dóttir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tónleikar Leonards Cohens í Laugar-
dalshöll 24. júní sl. — Fyrri hluti Andrea
Jónsdóttir og Anna Ólafsdóttir Björnsson
kynna. (Áður á dagskrá 14. ágúst sl.)
22.07 Rokk og nýbylgja. — Skúli Helgason.
1.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til
morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00
verður endurtekinn frá fimmtudegi þáttur-
inn „Heitar lummur'' i umsjá Unnar Stef-
ánsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00, fréttir
af veðri og flugsamgöngum kl, 5.00 og
6.00. Veðudregnir frá Veðurstofu kl. 1.00
og 4.30.
BYLGJAN
FM 98,9
8.00 Páll Þorsteinsson — Tónlist og spjall.
Mál tekiö fyrir kl. 8.00 og 10.00. Ur heita
pottinum kl. 9.00. Lífið í lit kl. 8.30.
10.00 Hörður Arnarson.
12.00 Mál dagsins / Maður dagsins.
12.10 Hörður Arnarson á hádegi. Fréttir frá
Dórótheu kl. 13.00, Lifið í lit kl. 13.30.
14.00 Anna Porláksdóttir. Mál dagsins tek-
in fyrir kl. 14.00 og 16.00 — Úr heita
pottinum kl. 15.00 og 17.00, Lífiö i lit kl.
16.30.
18.00 Reykjavík siðdegis. Hallgrímur Thor-
steinsson.
19.00 Margrét Hrafnsdóttir.
22.00 Á siðkvöldi með Bjarna Ólafi Guð-
mundssyni.
2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson á morgunvakt-
inni. Tónlist, veður, færð.
8.00 Fréttir kl. 8.00.
9.00 Gunnlaugur Helgason.
10.00 og 12.00 Stjörnufréttir.
12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns-
son.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl.
14 og 16.
16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús-
son. Tónlist, spjall, fréttir og fréttatengdir
viðburðir. Fréttir kl. 18.00
18.00 islenskir tónar.
19.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Bjarni Haukur
Þórsson.
22.00 Oddur Magnús.
24.00 Stjörnuvaktin.
RÓT
FM 106,8
8.00 Forskot. Fréttatengdur þáttur.
9.00 Barnatimi. Ævintýri.
9.30 Elds er þörf. Umsjón: Vinstrisósíalistar.
10.30 Kvennaútvarp. E.
11.30 Heima og heiman. Umsjón: Alþjóð-
leg ungmennaskipti. E.
12.00 Tónafljót. Tónlistarþáttur. Opið til
umsóknar.
13.00 íslendingasögur.
13.30 Við og umhverfið. E.
14.00 Skráargatið. Blandaður þáttur.
17.00 Búseti. E.
18.00 Dagskrá Esperanto-sambandsins.
18.30 Nýi tíminn. Baháíar.
19.00 Umrót.
19.30 Barnatimi. Ævintýri. E.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
20.30 í hreinskilni sagt. Umsjón: Pétur
Guðjónsson.
21.00 Opið. Þánur sem er laus til umsóknar.
22.00 íslendingasögur. E.
22.30 Hálftiminn. Vinningur i fimmtudags-
getraun Skráargatsins.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Kvöldtónar.
24.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn.
10.30 Tónlistarþáttur.
18.00 Tónlistarþáttur.
21.00 Boðberinn: Páll Hreinsson.
24.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN
FM 101,8
7.00 Kjartan Pálmarsson með tónlist.
9.00 Rannveig Karlsdóttir.
12.00 Ókynnt hádegistónlist.
13.00 Pétur Guðjónsson með tónlist.
17.00 Kjartan Pálmason leikur tónlist.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Jóhann Jóhannsson leikur tónlist.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM 87,7
18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj-
arlífinu, tónlist og viðtöl.
19.00 Dagskrárlok.