Morgunblaðið - 04.09.1988, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1988
45
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Blaðamaður
Verkamenn
Vegna ört vaxandi verkefna viljum við ráða
vanan blaðamann. Ef þú hefur áhuga á lif-
andi og krefjandi ábyrgðarstarfi, ert jákvæð-
ur og tilbúinn til að leggja þitt af mörkum
við að halda áfram að byggja upp vandað
fréttablað, ættir þú að hafa samband við
okkur.
Hafnfirska fréttabiaðið,
sími 54206.
Ríkisspítalar
Læknaritarar
Læknaritarar óskast til starfa við ýmsar
deildir Ríkisspítala.
Nánari upplýsingar eru veittar í starfsmanna-
haldi Ríkisspítala í síma 602362.
RÍKISSPÍTALAR
STARFSMANNAHALD
Framleiðslustjóri
Fyrirtækið er eitt af stærstu iðnfyrirtækjum
landsins með fjölþætta framleiðslu, staðsett
í Reykjavík.
Starfssvið framleiðslustjóra: Framleiðslu-
áætlanir. Framleiðslustýring. Kostnaðarstýr-
ing. Stjórnun gæðaeftirlits. Þátttaka í/og út-
færsla vöruþróunarverkefna. Starfsmanna-
hald. Umsjón með birgðahaldi fullunninna
vara. Stjórnun viðhalds véla- og tækjabúnaðar.
Við leitum að vélaverkfræðingi/rekstrarverk-
fræðingi eða manni með aðra haldgóða verk-
fræði-/tæknifræðimenntun. og reynslu af
stjórnunarstörfum. Nauðsynlegt að viðkom-
andi eigi auðvelt með mannleg samskipti og
geti stjórnað fólki. Æskilegur aldur 30-45 ára.
í boði er krefjandi stjórnunarstarf hjá fram-
sæknu og vaxandi fyrirtæki, sem framleiðir
fyrir innlendan og erlendan markað.
Framleiðslustjórinn er í framkvæmdaráði fyr-
irtækisins.
Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til
Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðublöð-
um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merkt-
ar „Framleiðslustjóri (521)" fyrir 15. september.
HagvangurM
Grensásvegi 13
Reykjavík
Sími 83666
Ráðningarþjónusta
Rekstrarráðgjöf
Skoðanakannanir
Bókhaldsþjónusta
Framreiðslustörf
- afgreiðslustörf
Starfsfólk óskast til framtíðarstarfa á eftir-
töldum stöðum:
- Myllan, conditori í Kringlunni. Fram-
reiðslu- og afgreiðslustörf í skemmt'-
legu umhverfi hálfan eða allan daginn.
- Álfheimabakarí, Álfheimum f
Afgreiðslustörf hálfan eða allan < jinn
og um helgar eftir samkomula
- Álfheimabakarí, Hagamel x.7.
Afgreiðslustörf hálfan dagim. fyrir og
eftir hádegi til skiptis og um helgar eft-
ir samkomulagi.
Upplýsingar á viðkomandi stöðum frá kl.
17.00-18.00 mánudag og þriðjudag.
óskast í byggingarvinnu í nýja miðbænum.
Upplýsingar í síma 46941 eftir kl. 19.00.
Mjólkorsamsalan
Mjólkursamsalan óskar að ráða starfsfólk við
vöruafgreiðslu.
Umsækjendur þurfa að geta hafið störf fljót-
lega.
Góð vinnuaðstaða og mötuneyti í nýjum og
glæsilegum húsakynnum á Bitruhálsi 1.
Allar nánari upplýsingar gefur Þórður Jó-
hannsson í síma 692322.
Sérfræðingur
- starfsmannahald
Lögfræðingur/viðskiptafræðingur
Eitt stærsta fyrirtæki landsins vill ráða sér-
fræðing til starfa í starfsmannadeild. Starfið
er laust strax eða eftir nánara samkomulagi.
Viðkomandi sér m.a. um frammistöðumat
auk ýmissa sérhæfðra verkefna.
Leitað er að lögfræðingi eða viðskiptafræð-
ingi á aldrinum 28-35 ára með reynslu eða
þekkingu á þessum málum.
Þetta starf býður upp á mikla möguleika fyr-
ir réttan starfsmann.
Allar umsóknir algjört trúnaðarmál.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásamt
starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir
15. sept. nk.
Guðnt Tónsson
RÁDGJÖF & RÁÐNI NGARÞJÓN USTA
TÚNGÖTU 5, 101 RHYKJAVtK - PÓSTHÓU? 693 StMl 621322
Prentari
eða maður með sambærilega menntun ósk-
ast til starfa á trausta Ijósritunarstofu.
Viðkomandi mun verða með í ráðum um
kaup á nýjum tækjum og taka við yfirstjórn
stofunnar í nýju húsnæði. Mjög góð aðstaða
í boði fyrir duglegan mann.
Sérverslanir
Okkur vantar á skrá starfskrafta til af-
greiðslu í sérverslunum hálfan daginn.
Upplýsingar á skrifstofunni milli kl. 9.00 og
15.00.
^BfVETTVANGUR
▼ STA R F S M I Ð I, II N
Skólavörðustíg 12, sími 623088.
BORGARSPÍTALINN
Lausar Stödur
Móttökuritarar
Móttökuritarar óskast á rannsóknadeild:
Vinnutími kl. 8.00-16.00.
Upplýsingar veitir skrifstofustjóri í síma
696204 milli kl. 10-12.
Fóstra/starfsmaður
Fóstra eða starfsmaður óskast í 60% starf
á skóladagheimilið Greniborg.
Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í
síma 696700.
Viðskiptaf ræði ngu r
af endurskoðunarsviði óskast til starfa við
endurskoðun og reikningsskil.
Upplýsingar í síma 94-3142.
Endurskoðunar- og bókhaldsstofa
Guðmundar E. Kjartanssonar, ísafirði.
Atvinna óskast
Tvítugur stúdent, með sérhæft verslunarpróf
af tölvubraut, óskar eftir starfi. Bókhalds-
eða sölustörf koma helst til greina. Góð laun
engin fyrirstaða.
Upplýsingar í síma 71676 milli kl. 15 og 17.
A
Dagvistarheimilið
Kópasel
Fóstru eða uppeldismenntaðan starfsmann
vantar, einnig ófaglært starfsfólk. Kópasel
er lítið dagvistarheimili með opnunartíma frá
kl. 7.30-15.00. Heimilið hefur sérstöðu í
staðsetningu, sem býður upp á fjölbreytilegt
og skemmtilegt starf.
Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma
82485 og dagvistarfulltrúi í síma 45700.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á Félagsmála-
stofnun Kópavogs, Digranesvegi 12.
Félagsmálastofnun Kópavogs.
Markaðsstjóri
Er þetta þitt tækifæri?
Okkur vantar markaðsstjóra í tvö/þrjú störf
hjá þekktum fyrirtækjum.
Þær kröfur eru gerðar að viðkomandi sé við-
skiptafræðingur, framhaldsnám æskilegt.
Árangur í markaðsstarfi þarf að vera fyrir
hendi, sem sýnir að viðkomandi er tilbúinn
að takast á við stærra og meira krefjandi
starf. Launakjör eru góð. Því ekki að ræða
málin í algjörum trúnaði á skrifstofu okkar.
Gudniíónsson
RÁÐGJÖF & RÁÐN l NCARÞJÓN U5TA
TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322
FÉLAGSMALASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Útideild
Við í Útideild erum að leita að félagsráðgjöf-
um eða fólki með sambærilega menntun til
að starfa með okkur.
Markmiðið með starfinu er fyrst og fremst
að hjálpa unglingum til að koma í veg fyrir
að þeir lendi í erfiðleikum og aðstoða þá ef
slíkt kemur fyrir. Lögð er rík áhersla á fyrir-
byggjandi starf, frumgreiningu vandamála,
stuðning við einstaklinga og hópstarf.
Ef þú hefur áhuga á spennandi og skemmti-
legu starfi með fámennum og nánum sam-
starfshóp, þar sem fagmenntun þín nýtist
vel, leggðu inn umsókn til okkar. Vinnutíminn
er sveigjanlegur.
Nánari upplýsingar getur þú fengið í síma
621611 og 622760 á skrifstofutíma.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð,
á sérstökum eyðublöðum sem þar fást.