Morgunblaðið - 04.09.1988, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 04.09.1988, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Læknaritari Óskum að ráða læknaritara til starfa nú þegar. Góð vélritunar- og íslenskukunnátta nauð- synleg. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 8 sept. nk. merkt: „Læknaritari - 4362“. Þjálfari íþróttafélagið Ösp vantar þjálfara í vetur í eftirtaldar íþróttagreinar: Borðtennis, sund, fótbolta, frjálsar íþróttir og innanhúss-hokky. Upplýsingar í síma 39964. Járniðnaðarmenn Óskum að ráða vana járniðnaðarmenn. Þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar veitir Ásgeir í síma 641199. Sindrasmiðjan hf. Lögfræðingur með málflutningsréttindi óskar eftir fram- tíðarstarfi hjá traustum vinnuveitanda. Fyrirspurnir sendist auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 9. sept. nk. merktar: „Lögfræðingur - 4363“. Pökkun - framtíðarvinna Óskum að ráða nú þegar duglegan starfs- kraft til pökkunarstarfa. Vinnutími frá frá kl. 7.30-16.00 mánudaga til fimmtudaga og frá kl. 7.30-14.45 föstu- daga. Upplýsingar á staðnum fyrir hádegi. Hreinn hf., Hyrjarhöfða 6, sími 674030. Vöruafgreiðsla Fóðurvöruafgreiðsla Sambandsins óskar eft- ir að ráða ábyggilegan og traustan starfs- mann til frambúðarstarfa. Starfið felur í sér m.a. nótuútskrift, símavörslu, aðstoð við af- greiðslu bíla og fleira. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af vöruafgreiðslu. Nánari upplýsingar veitir sölustjóri á staðn- um. Fóðurvöruafgreiðsla Sambandsins, Sundahöfn, sími685616. ISAL Tölvunarfræðing- ar/kerfisfræðingar Óskum að ráða tölvunarfræðing eða kerfis- fræðing til starfa á viðskiptasviði tölvudeildar okkar. Æskileg er reynsla í forritun og kerfissetn- ingu, sérstaklega í COBOL og RPG. Nánari upplýsingar veitir ráðningarstjóri í síma 52365. Umsóknum óskast skilað í pósthólf 224, Hafnarfirði, fyrir 12. september nk. Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík og Bóka- búð Olivers Steins, Hafnarfirði. íslenska álfélagið hf. Vélfræðingur Fyrirtækið er lítið en traust og vel þekkt inn- flutnings- og þjónustufyrirtæki, sem flytur inn og þjónustar skipavélar og skyldan búnað. Umsækjandinn skal vera vélfræðingur eða vélstjóri og hafa góða reynslu af meðhöndlun skipavéla, hafa þægilega framkomu og þjón- ustulund. Tungumálakunnátta æskileg. Starfið felst í sölu, ráðgjöf og leiðbeiningum varðandi varahlutaþjónustu fyrirtækisins. Góð laun í boði. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. sjwspjúmm n/r BrynjolfurJónsson • Nóatun 17 105 Rvik • simi 621315 • Alhliöa raöningaftjonusta • Fyrirtækjasala • Fjarmalaraðgjof fyrir fyrirtæki „Au pair“ - New York „Au pair“ óskast til Bandaríkjanna. Upplýsingar í síma 75372. Melanóra hf. Blómabúðin Melanóra hf. óskar að ráða starfsfólk hið fyrsta. Aðallega er um að ræða kvöld- og helgarvinnu. Æskilegt er að við- komandi hafi einhverja reynslu í faginu. Upplýsingar í símum 611222 og 611263. Afgreiðslustörf Óskum eftir að ráða í eftirtalin störf í verslun okkar: 1. Sælgætissala. 2. Kjötafgreiðsla. 3. Bakarí. 4. Kassar. 5. Grænmeti. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri á skrif- stofu Miklagarðs, sími 83811. /MIKUG4RÐUR MARKADUR VIÐ SUND k-rista HÁR& SNYRTISTOFA Viljum ráða hárgreiðslu- og/eða hárskera- svein til starfa sem fyrst. Vinnutími er sveigj- anlegur. Hafðu samband við Hönnu Kristínu í síma 689977 eða heima í síma 689979. SEBASTIAN Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til almennra skrifstofu- starfa, eftir hádegi. Góð vélritunarkunnátta áskilin. Upplýsingar á staðnum. Sigurplast hf., Dugguvogi 10, Reykjavík. Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli óskar eftir að ráða í stöðu framkvæmda- stjóra umsýslu- og fjármáladeildar hjá stofn- un verklegra framkvæmda. Krafist er mennt- unar og/eða reynslu á sviði viðskipta. Stjórn- unarreynsla ásamt mjög góðri enskukunn- áttu nauðsynleg. Umsóknir berist varnarmálaskrifstofu utanrík- isráðuneytisins, ráðningardeild, Brekkustíg 39, Njarðvík, eigi síðar en 20. september nk. Nánari upplýsingar veittar í síma 92-11973. Starfsfólk óskast í eftirfarandi störf: • Við uppvask á leirtaui. • Við eldhússtörf. Vaktavinna. Góð laun í boði. Einnig óskast framreiðslunemar í Hallargarðinn. Upplýsingar á staðnum milli kl. 13.00 og 15.00 daglega. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Atvinna Óskum að ráða strax, eða eftir nánara sam- komulagi, til framtíðarstarfa: ★ Hjúkrunarfræðinga ★ Sjúkraliða ★ Starfsfólk á legudeild Húsnæði til staðar. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 94-4500 eða -3014 alla virka daga frá kl. 8.00 til 16.00. D Reiknistofa bankanna óskar að ráða kerfisfræðing/forritara Æskilegt er, að umsækjendur hafi háskóla- próf í tölvunarfræði, viðskiptafræði eða tæknifræði og/eða umtalsverða reynslu við kerfissetningu og forritun. Við bjóðum fjölbreytt og umfangsmikil verk- efni á sviði bankaviðskipta, sveigjanlegan vinnutíma og tryggjum nauðsynlega við- bótarmenntun, sem eykur þekkingu og hæfni. Umsóknarfrestur er til 18. september nk. Allar nánari upplýsingar um starfið veitir for- stöðumaður kerfisdeildar reiknistofunnar. Umsóknir berist á þar til gerðum eyðublöð- um, er fást hjá Reiknistofu bankanna, Kalk- ofnsvegi 1,150 Reykjavík, sími (91) 622 444.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.