Morgunblaðið - 04.09.1988, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 04.09.1988, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1988 51 . smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Lærið vélritun Ný námskeið byrja 5. september. Vélritunarskólinn simi 28040. HJj Útivist Síml/simsvari: 14606 Til Útivistarfélaga Okkur vantar vinnufúsar hendur i sjálfboöavinnu bœði innan- og utanbæjar í vetur. M.a. í Þórs- mörk um næstu helgi. Upplýsingar og skráning á skrifst. Grófinni 1, simar 14606 og 23732. HelgarferðirO.-ll.sept. 1. Þórs- mörlc, haustlitir. 2. Löðmundur- Rauðfossafjöll-Laugar. Ath. Haustlita- og grillveislu- ferðin í Þórsmörk er 16.-18. sept. Sjáumst, Útivist, feröafélag. Krossinn Auðbrekku 2, 200 Kópavogur Almenn samkoma f dag kl. 16.30. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir Ferðafélags- ins9.-11.sept.: 1) Landmannalaugar - Jökulgil. Jökulgil er fremur grunnur dalur, sem liggur upp undir Torfajökul til suðausturs frá Landmanna- laugum. Jökulgil er rómaö fyrir litfegurð fjalla sem að þvi liggja. Þau eru úr lipariti og soðin sund- ur af brennisteinsgufum. Gist i sæluhúsi FÍ i Landmannalaug- um. Jökulgiliö er einungis öku- fært á haustin, þegar vatn hefur minnkað i Jökulgilskvislinni, ekið meöfram og eftir árfarvegi. Ein- stakt tækifæri, missiö ekki af þessari ferð. 2) Þórsmörk - Langidalur Sérhver árstið hefur sin áhrif á svipmót landsins. Nú er sept- ember og Þórsmörk farin að skarta haustlitum. Ferðafélagið sér gestum sínum fyrir mjög nota- legri gistiaðstöðu I Skagflörðs- skála og skipuleggur gönguferðir um Mörkina við allra hæfi. Upplýs- ingar og farmiðasala á skrifstofu Fl, Öldugötu 3. Brottför í feröirn- ar kl. 20.00 föstudag. Feröafélag islands. Kristniboðsfélag karla, Reykjavík Fundur veröur mánudagskvöldið 5. september kl. 20.30 á Háaleit- isbraut 58-60. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Sunnudagur 11. sept. -Ölfusárbrú Kl. 13. Ökuferð - Nýja brúin yfir Ölfusárósa. Ekið verður um Þrengslaveg, Þorlákshöfn og um nýju Olfusár- brúna, komið við á Eyrarbakka, þar sem hægt veröur að gera góð kaup í verksmiðjunni Alpan, einnig Stokkseyri. Síðan verður ekið um Selfoss i Hverageröi og til Reykjavíkur um Hellisheiði. Kynnist nýrri ökuleið með Ferða- félaginu. Verð kr. 1.000. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bfl. Frítt fyrir böm i fylgd fulloröinna. Ferðafélag (slands. j$ÍJ Útivist Sími/símsvari: 14606 Sunnudagsferðir 4. sept. 1. Kl. 8.00 Þórsmörk - Goöa- land. Nú er haustlitatíminn að byrja. Ferð við allra hæfi. Verð 1.200,- kr. 2. Kl. 10.30 Hrómundartindur - Ölfusvatnsárgljúfur. Gengiö frá Hellisheiöi á Hrómundartind og þaðan niður með Ölfusvatnsár- gljúfrum í Grafning. Verð 900,- kr. 3. Kl. 13.00 Sporhelludalur - Nesjavellir. Létt ganga i Grafn- ingnum. Skemmtilegt göngu- land. Verð kr. 900,- kr., frítt f. böm m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Sjáumst! Útivist, feröafélag. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19531 Dagsferðir Ferðafélagsins sunnudaginn 4. sept.: 1. Kl. 10.00 Ölfusvatnsárgljúfur - Grafningur. Ekiö austur á Hellisheiði, gengiö um gamla þjóðleið í Grafning. Leiðin liggur fyrst milli hrauns og hlíða, yfir Fremstadal um Brúnkollubletti i Þverárdal, milli Krossfjalla og Hrómundartinds, að Öifusárvatnsgljúfrum. Ekið um Grafning til baka. Verð kr. 1000. 2. Kl. 13.00 Grafnlngur - Ölfus- vatnsá. Ekið í Grafning að ölfusvatnsá, gengið upp með henni að ölfus- vatnsárglúfri. Verð kr. 1000. Brottför frá Umferöarmiðstöö- inni, austanmegin. Farmiöar við bíl. Fritt fyrir börn í fylgd fullorö- inna. Næstu dagsferðir til Þórsmerk- un Kl. 08 sunnudaginnn 11. sept. og sunnudaginn 18. sept. Dvalið verður um 4 klst. í Þórs- mörk. Tími gefst til gönguferöa. Á þessum tíma eru komnir haustlitir í Þórsmörk. Verð kr. 1200. Ferðafélag íslands. Hvítasunnukirkjan - Völvufelli Ath. breyttan samkomutima. Almenn samkoma i dag kl. 16.30. Barnagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. JfzéL Hjáípræóis- ÍÍ® herinn Kirkjustræti 2 í dag kl. 16.00: Útisamkoma á Lækjartorgi. Kl. 17.30: Hermannasamsæti, ofursti Odd Tellefsen talar. Kl. 20.30: Fagnaðarsamkoma fyrir kapteinana Anne Gurine og Daníel Óskarsson nýjan yfir- mann Hjálpræðishersins á (s- landi og Færeyjum. Sérstök vígsla í umsjá ofursta Odds Tell- efsens. Allir velkomnir. VEGURINN Kristið samfélag Þarabakka3 Samkomur okkar i dag. Kl. 11: Helga Zitermanis kennir. Barnakirkja á meðan kennsla er. Kl. 20.30 prédikar Bjöm Ingi Stefánsson fagnaðarerindið. Beöið fyrir sjúkum. Verið hjartanlega velkomin. í dag kl. 16.00 er almenn sam- koma i Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Mikill og fjölbreyttur söngur. Barnagæsla. Ræðumaður er Óli Ágústsson. Allir velkomnir. Samhjálp Hvrtasunnukirkjan Ffladelfía Safnaöarsamkoma kl. 14. Ræðumaður: Sam Daniel Glad. Almenn samkoma kl. 20. Ræöu- maöur: Garðar Ragnarsson. KFUM-KFUK Kristniboðssamkoma í kvöld kl. 20.30 á Amtmannsstig 2b. Kveðjusamkoma fyrir kristniboð- ana Guölaug Gunnarsson, Val- gerði Gísladóttur og dætur þeirra, sem eru á förum til Eþiópíu. Hjónin tala og segja frá því starfi sem biöur þeirra. Þáttur um Gunnar Sigurjónsson í umsjá Benedikts Arnkelssonar. Allir hjartanlega velkomnir. Trú og lif Smldjuvcfll 1 . Kópavogl Bibliukirkja Sunnudagur: Samkoma i dag kl. 15.00. Mikill söngur, ræðumaöur Halldór Lár- usson. Miðvikudagur: Ungiingasamkoma kl. 20.00. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerlndisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hárgreiðslusveinn óskast í hlutastarf. Hárgreiðslu- og rakarastofan Galtará, Hraunbergi 4, sími (91) 72440. Trésmiðir Vantar trésmiði í vinnu á Nesjavöllum, Mos- fellsheiði. Mikil vinna. Frítt húsnæði og fæði. Upplýsingar veitir Jóhann hjá Smið hf., Gagn- heiði 25, Selfossi, sími 98-22594. NÁMSGAGNASTOFNUN PÓSTHÓLF 5192 125 REYKJAVlK Námsgagnastofnun óskar að ráða starfs- mann til afgreiðslu í skólavörubúð. Um er að ræða tímabundið starf. Umsóknir sendist Námsgagnastofnun, Laugavegi 166, pósthólf 5192, 125 Reykjavík, fyrir 7. september nk. Prentarar Óskum að ráða vanan offsetprentara og aðstoðarmann í vélasal. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 641499. 4-S Prentstofa r~r G. Benediktssonar Barn Viltu gæta tveggja barna, sem eiga heima í Kópavogi, í 20 stundir á viku? Upplýsingar í síma 61471. Kranamaður Byggingafélag Gylfa og Gunnars óskar að ráða vanan kranamann (pinnakrani). Mikil vinna. Góð laun. Upplýsingar í síma 20812. Framtíðarvinna Duglegt og samviskusamt starfsfólk óskast í pokadeild okkar. í boði er mikil vinna, góð laun og góð vinnuaðstaða. Mötuneyti á staðnum. Við leitum að traustu fólki og aldur er ekk- ert skilyrði. Áhugamenn um viðkomandi störf hafi sam- band við Börn Ástvaldsson, verkstjóra, milli kl. 13.00 og 16.00 næstu daga. Plastprent hf. Fosshálsi 17-25, ^ sími685600. ^ * NÝBÝLAVEGUR 30 ■ KÓPAVOGUR ■ SÍMI641499 Iðnhönnuður nýkominn frá störfum erlendis, óskar eftir föstu starfi eða verkefnum tengdum nýhönn- un/vöruþróun. Margskonar starfsreynsla. Fyrirspurnir/tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Hönnun - 3794“. Markaðs- og þjónustustjóri (32) óskar eftir starfi hjá traustu fyrirtæki. Sjö ára reynsla í sölu- og markaðsmálum hjá mjög virtu fyrirtæki. Ágæt meðmæli. Þeir, sem óska eftir frekari upplýsingum, vin- samlegast sendi nafn og símanúmer til aug- lýsingadeildar Mbl. fyrir 22. sept. nk. merkt: „E - 3795". Fullum trúnaði heitið. Finnska sendiráðið óskar eftir starfskrafti til ræstinga strax. Vinnutími: 2 tímar fyrir hádegi virka daga. Umsóknir berist fyrir 6. sept. til Finnska sendiráðsins, Túngötu 30, sími 621577. Reykjavík Óskum eftir handavinnuleiðbeinanda. Æskilegt er að viðkomandi hafi nokkra þekk- ingu á slíku starfi. Upplýsingar veitir Margrét í síma 689500 frá kl. 11.00-15.00. Verkamenn Byggingafélag Gylfa og Gunnars óskar að ráða trausta og vana verkamenn. Góð vinnu- aðstaða og góðir tekjumöguleikar. Upplýsingar í síma 20812. Frá Grunnskóla Þorlákshafnar Óskum eftir að ráða íþróttakennara til starfa svo og mynd- og handmenntakennara. Allar nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 98-37979 á daginn og á kvöldin í síma 98-34661. Skólastjóri. Símavarsla Starfskraftur óskast við símavörslu. Vakta- vinna. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „G - 4741 “ fyrir 8. september nk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.