Morgunblaðið - 04.09.1988, Side 55

Morgunblaðið - 04.09.1988, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1988 5%- raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar húsnæði í bO( Skrifstofuhúsnæði til leigu Til leigu 224 fm húsnæði á 3. hæð í nýju skrifstofuhúsi við Háaleitisbraut í Reykjavík. í húsinu er lyfta og við það eru mjög góð bílastæði. Húsið og umhverfi þess er mjög vel viðhaldið og snyrtilegt. Húsnæðið er til- valið fyrir skrifstofur, teiknistofur, læknastof- ur og líka starfsemi. Húsnæðið er laust til afnota nú þegar. Frekari upplýsingar eru veittar í síma 82900 kl. 12.00-16.00 virka daga. til sölu Bakarí Til sölu nýlegt bakarí á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Upplýsingar leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. september merktar: „K - 3798“. Lítið þvottahús til sölu Hentar hjónum eða tveim samhentum manneskjum. Þeir sem hafa áhuga leggi inn símanúmer og nafn inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. september merkt: „N - 4982“. Prjónastofa til sölu Af sérstökum ástæðum er prjónastofa Frímanns Stefánssonar, Mosfellsbæ, til sölu. Framleiddir eru vandaðir ullarleistar fyrir inn- lendan og erlendan markað. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast hringið í síma 91-666138. Blóma- og gjafavöru- verslun Til sölu er vel staðsett blóma- og gjafavöru- verslun á Reykjavíkursvæðinu. Verslunin hef- ur mikla og stöðuga veltu og er búin glæsileg- um innréttingum. Traust leiguhúsnæði fylgir. Upplýsingar veittar í síma 689626 milli kl. 9 og 17 virka daga. Söluturn til sölu Til sölu góður söluturn í Austurbænum með kvöld- og helgarsölu. Góð velta. Nýleg tæki. Gott húsnæði, lág leiga. Huginn, fasteignamiðlun, Pósthússtræti 17, sími 25722. Fiskkör 30 stk. 660 lítra fiskkör til sölu. Lítið notuð. Hagstætt verð. Upplýsingar eru gefnar í síma 652524. Billiard - Snooker Til sölu fjögur vel með farin 12 feta billiard- borð með öllum fylgihlutum. Seljast saman eða sitt í hvoru lagi. Nánari upplýsingar veittar í símum 28120 og 15563. Kælitæki - lyftari Til sölu iítið notuð kælitæki, tilbúin til upp- setningar. Henta allt að 250 m3 kæli. Einnig 1,51. Still lyftari með snúningsarmi, nýyfirfar- inn hjá Lyftarasölunni. Upplýsingar í síma 652255. Framköllun Til sölu er skyndiframköllunarstofa. Fullkomnar vélar og allir fylgihlutir. Tilvalið fyrir duglegan einstakling. Öruggt leiguhús- næði. Góð staðsetning. Upplýsingar í síma 689626 milli kl. 9 og 17 virka daga. Trérennibekkir til sölu Centauro T2 mótordrifinn, kóperandi lengd 1,30 cm. Centauro T3 glussadrifinn, kóperandi lengd 1,60 cm. Centauro AC 120 þverland, kóperandi og fylgihlutir. Tilvalið sem sjálfstætt framleiðslufyrirtæki. Þeir, sem óska nánari upplýsinga, sendi nafn og síma til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Þ - 4740“ fyrir 9. september nk. Harðfiskverkun Til sölu harðfiskverkun á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Verð 2,6-2,8 milljónir. Nánari upplýsingar hjá sölumönnum. 44KAUPMNG HF Husi verslunarmnar S68 69 úidiu Solumenn Siguiður D«igb|artsson. Ingvar Guðmundsson Hilm.ir B.ildursson hdl e| Vinnuvélar Höfum til sölu: • Grove TMS-180 glussakrana árg. 1980. • Bitelli valtara 12,8 tonn árg. 1981. • JCB 807B beltagröfu árg. 1982. Öll tækin eru í góðu ásigkomulagi. Góð greiðslukjör. 0 FAKI hf Wélsmiðia Skemmuvegi 34, 202 Kópavogi. : Fyrirtæki til sölu • Auglýsingastofa í Reykjavík. • Bílavarahlutaverslun með sérhluti. • Bifreiðaverkstæði í Hafnarf., eigið húsn. • Byggingavöruverslun á Stór-Reykjavsv. • Blómaverslun í Breiðholti, lágt verð. • Framleiðslufyrirtæki á sviði málmiðnaðar. • Heildverslun með byggingavörur. • Heildverslun með sælgæti, góð vara. • Matvöruverslanir víðs vegar um borgina. • Skóverslun í miðbænum, eigin innflutn- ingur. • Sportvöruverslun í þekktum verslunar- kjarna. • Söluturnar víðs vegar í Rvík, Kópav. og Hafnarf. • Tískuvöruv. við Laugaveg og í Kringlunni. • Þekkt bílasala í eigin húsnæði. • Þekkt innflutningsfyrirtæki í Reykjavík. • Höfum til sölu tvo þekkta veitingastaði í Rvík. Uppl. á skrifstofu. Fjöldi annarra fyrirtækja á skrá. Ýmsir fjármögnunarmöguleikar. VIÐSKIPTAÞJÓNUSTAN Krislinn B. Ragnarsson i idtkiplafrirdingnr Hróbjartur Jónatansson 'yr hrraðulrimslogmaöiir SKEIFUNNI 17. IfíS REYKJAVlK • Rádgjöf • Skattaadstod • fíókhald • Kaup og sala fyrirtarkja. - SÍMI: 68 <12 W / TOLVUSKOLINN ARMULA 5, SIMI 687086 * Mjög vönduð tölvunámskeið * 5 til 7 nemendur á hverju nómskeiði * Sanngjarnt verð * Kennt er á PC samhæfðar tölvur 1. Tölvunám (6 klst. á viku f 10 vikur) Undirsiöduairiðí tölvunotkunar, stýrikerfid MS-DOS, ritvinnsla, acetlangerd, spjaldskrárkerfi. lölvusamskipli og tölvubókhald. Einn hópur á mánudögum og midvikudögum kl. 17-20 og annar hópur á laugardögum og sunnudögum kl. 15-16. Kennsla hefst 26. september. Verd kr. 30.000,- 2. Grunnnámskeið um tölvunotkun (10 klst.) Undirstöðuatriði tölvunolkunar, stýrikerfið MS-DOS og notendaforrii. Kennt verður 12. og 14. september kl. 17-20 og 19- °8 21. september kl. 17-19. Verð kr. 5.000.- 3. Tölvunám fyrir 13-17 ára unglinga (2 klst. á viku í 10 vikur) Megináhersla er lögð á að nola hugbúnað sem m.a. nýtist í námi annarra námsgreina. Æskilegl er að nemendur hafi aðgang að PC tölvu heima. Kennl verður einu sinni i viku tvo tima i senn á föstudögum kl. 15-17 eða laugardögum kl. 10-12. Kennsla hefst 27. seplember. ' Verð kr. 6.500.- 4. Ritvinnslukerfið WORDPERFECT (12 klst.) Kennt er á mánudögum og miðvikudögum kl. 20:30-22:30. Kennsla hefst 12. september. Verð kr. 7.000- 5. Töflureiknirinn MULTIPLAN (12 klst.) Kennt er á fimmludögum og föstudögum kl. 17:30-19:30. Kennsla h.efst 15. september. Verð kr. 7.000,- 6. Gagnagrunnskerfið DBASE (16 klst.) Kennt er á priðjudögum og fimmludögum kl. 20:30-22:30. Kennsla hefst 13. seplember. Verð kr. 9.000,- \ ngvi Pétursson kennari Jafnframt er unnt að bjóða hópum upp á sérhönnuð námskeið. Frekari upplýsingar og skráning kl. 10-12 og 15-17.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.