Morgunblaðið - 14.09.1988, Page 8

Morgunblaðið - 14.09.1988, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 1988 í DAG er miðvikudagur 14. september, Krossmessa á hausti. 258. dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 8.16 og síödegisflóð kl. 20.30. Sól- arupprás í Rvík kl. 6.48 og sólarlag kl. 19.57. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.24 og tunglið er í suðri kl. 15.38. (Almanak Háskóla íslands.) En ég mun sakir róttlætis- ins skoða auglit þitt, þá er óg vakna, mun ég mett- ast af mynd þinni. (Sálm. 17, 15.) 1 2 3 4 ■ ‘ ■ 6 7 8 9 ■ , 11 ■ " 13 14 ■ ■ ■ 17 □ LÁRÉTT: — 1 gleðst yfir, 5 skrúfa, 6 tryggð, 9 kœnu, 10 tónn, 11 ósamstœðir, 12 ityúk, 13 bæta, 15 áa, 17 líflát. LÓÐRÉTT: — 1 knattspyrnu, 2 grotta, 3 eyktamark, 4 málgefinn, 7 reika, 8 flýtir, 12 hanga, 14 op, 16 keyr. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 höld, 5 eyða, 6 reyr, 7 að, 8 ýldan, 11 ðj, 12 gil, 14 góan, 16 iðrast. LÓÐRÉTT: — 1 harðýðgi, 2 leynd, 3 dyr, 4 garð, 7 ani, 9 Ijóð, 10 agna, 13 læt, 15 ar. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, 14. # september,- er _ áttræð frú Ágústa Kristín Ágústs- dóttir frá Vestmannaeyj- um, Kirkjuvegi 11, Keflavik. Eiginmaður henn- ar er Stefán Egilsson fyrrum kaupmaður. Þau eru að heim- an. fT rk ára afmæli. Í dag, uU miðvikudag, 14. þ.m., er fímmtugur Ásgeir Einars- son forstjóri, Bollagörðum, Seltjarnarnesi. Fyrirtæki sitt, Ásgeir Einarsson hf., stofnaði hann árið 1975. Eig- inkona hans er Pjóla Ragn- arsdóttir og ætla þau að taka á móti gestum í dag, afmælis- daginn, í Brautarhoíti 30 milli kl. 17 og 19. FRÉTTIR_______________ VEÐURSTOFAN hafði um það góð orð í gærmorgun að veðrið á landinu væri hlýnandi. í fyrrinótt var enn næturfrost uppi í Borg- arfirði. Veðurathugunar- stöðin í Stafholtsey mældi fjögurra stiga frost um nóttina. Nyrðra mældist tveggja stiga frost og uppi á hálendinu þijú stig. Hér í Reykjavík var úrkomu- laust og fór hitinn niður í tvö stig um nóttina. Á nokkrum stöðum mældist 6 millim. úrkoma um nóttina. Mikið vildi ég að þú færir að skipta um vinnu, Jón minn. Þú ert orðinn með rassinn út úr buxunum á hverju einasta kvöldi. Snemma í gærmorgun var hiti eitt stig í Iqaluit og i Nuuk 5 stiga hiti. í Þránd- heimi og Vaasa var 8 stiga hiti og í Sundsvall voru 10 stig. ÞENNAN dag árið 1886 fæddist próf. Sigurður Nor- dal. BÓKSALA Fél. kaþólskra leikmanna á Hávallagötu 16 er opin í dag, miðvikudag, kl. 17-18. PRÓFASTUR. í tilk. í Lög- birtingablaðinu frá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu segir að sr. Einar Þór Þorsteins- son sóknarprestur á Eiðum hafí verið skipaður prófastur í Múlaprófastsdæmi og tók skipunin gildi 15. ágúst sl. KVENNADEILD Flugbjörg- unarsveitarinnar heldur fund í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30. FERÐASKRIFSTOFA. í tilk. frá Firmaskrá Reykjavík- ur í nýlegu Lögbirtingablaði er tilk. um að tekið sé til starfa hér í bænum ferðaþjón- ustufyrirtækið Einar Þ. Guðjohnsen, ferðaráðgjöf og þjónusta, sem jafnframt vinnur að hverskonar land- kynningu og útgáfustarfsemi m.m. Einar Þ. Guðjohnsen, Skaftahlíð 8, er eigandi fyrir- tækisins. ÆTTARMÓT. Afkomendur sr. Þórðar Bryqjólfssonar prófasts V-Skaftfellinga (f. 1763 - d. 1840) efna til ætt- armóts nk. sunnudag, 18. sept., og hefst með guðs- þjónustu að Skeiðflöt í Mýrdal kl. 14. Sr. Þórður var þrígift- ur og eignaðist 12 böm. Af- komendur hans eru dreifðir um landið svo og erlendis, flestir þeirra em í Banda- ríkjunum og Kanada. í síma 28750 og 83822 hér í Reykjavík og s. 98-71130 em gefnar nánari uppl. um ættar- mótið í dag og á morgun, fímmtudag. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í gær fór Kyndill á ströndina. Togararnir Jón Baldvinsson og Ottó N. Þorláksson komu inn af veiðum til löndunar. Þá komu Skógafoss og leigu- skipið Dorado frá útlöndum. Leiguskipin Este og Corola R. fóm út aftur í gær. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 9. september til 15. september, að báðum dögum meötöldum, er í Apóteki Austurbœjar. Auk þess er Breiðholts Apótek opið tíl kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laeknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Neaapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Laeknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Raykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlaaknafél. hefur neyðarvakt frá og meö skírdegi til annars í páskum. Sfrpsvari 18888 gefur upplýsingar. ÓnæmlBtæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafasími Sam- taka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. Sfmi 91—28539 — símsvari á öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfél. Virka dana 9-11 s. 21122. ' .nhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8. Tekiö á móti viðtals- beiönum í síma 621414. Akurayri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnamaa: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogt: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Qaröabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virkadaga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjaröerapótak: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um k!. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f sfma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Kaflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. — Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Hjálpar8töö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foraldrasamtökin Vímulauo æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miö- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. HÚ8askjól og aöstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, sími 23720. MS>félag falands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvannaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20—22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um ófengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjólp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, TraÖar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú viö áfengisvandamól að stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sélfræöistööin: Sólfræðileg ráögjöf s. 623075. Fréttasendingar ríkiaútvarpaina á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og maginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á t5659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 ó 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liöinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartimi fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hrfngslns: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlæknlngadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarapftalinn f Fossvogl: Ménudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — HvftabandiA, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugar- daga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöð- In: Kl. 14 til kl. 19. — Fssðingarhelmlll Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vifllsstað- aspftall: Heimsóknartlmi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmlli í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. SJúkra- hús Keflavlkurlæknlshéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Simi 14000. Keflavfk — sjúkrahúslð: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akur- eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunarde- ild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 — 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókasafn islands: Aöallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóöminjsssfniö: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11—16. Amtsbókassfniö Akureyri og Hérsðsskjalassfn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnlö í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. AÖalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjua. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. BústaÖasafn miðvikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miövlkud. kl. 11—12. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september kl. 10—18. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi: OpiÖ alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Á8grfms8afn Bergstaðastræti: Lokaö um óákveöinn tíma. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Llstasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Slgurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö món.—föst. kl. 9—21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli ki. 14 og 16. Sími 699964. Néttúrugrípa8afniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NéttúrufraBÖistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjóminja8afn íslanda Hafnarfiröi: OpiÖ alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96—21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mónud. — föstud. fró kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. fró kl. 7.00—20.30. Laugard. fró 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Varmáriaug í Motfellasveit: Opin mónudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatfmar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mónud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga — föstudaga kl. 7— 21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.