Morgunblaðið - 16.09.1988, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÓSTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1988
I I
r
Undanfarna mánuði hafa tryggingarsérfræðingar Almennra trygginga hf.
og Sjóvátryggingarfélags íslands hf. unnið í kyrrþey að endurskoðun
trygginga fyrir einstaklinga, fjölskyldur og heimili. Að gefnu tilefni hafa
okkur borist nokkrar fyrirspurnir um þetta mál.
Um næstu mánaðamót hefst kynning og sala á Gullvernd Sjóvá og
Almennra eins og fyrirhugað var. Gullvernd er meira en nýtt nafn.
Það borgar sig að bíða.
Suðurlandsbraut 4, sími 692500
IL=dlll
TRYGGINGAR
Síöumúla 39 / Sími 82800