Morgunblaðið - 06.11.1988, Síða 1

Morgunblaðið - 06.11.1988, Síða 1
RUKKARINN MEfl RISAPENNANN VERÖLD/HLAÐ VARPINN 30 SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 6. NÓVEMBER 1988 BLAÐ Systir María Jóhanna (Guðrún Una Sigfurveig Gístadóttir) eftir Urði Gunnarsdóttur Systir María Hilda (Steinunn Bjarnadóttir) FJORAR Systir María Clementia (Svanlaug Guðmundsdóttir) NUNNUR: Konur sem hafa heitið hlýðni, skírlífi og- fá- tækt. Helgað líf sitt kærleik- anum og þjónustunni við gnð' og meðbræður sína. Nunnum fækkar stöðugt á Vesturlönd-' um og fæstum konum finnst það fýsilegur kostur að ganga í klaust- ur. Þó er alltaf ein og ein kona sem hlýðir köllun sinni og hverfur á vit klaustranna. Eftir siðaskipti hafa, fjórar íslenskar konur gerst nunnur^ en þær eru nú allar látnar. Ekki er vitað til þess að til sé nokkur, " íslensk nunna. En hvers vegna? „Það er kallað á menn úr öllum átt/ um, heimurinn sem við lifúm í hefúr svo ótalmargt að bjóða. Verald- legur munaður glepur fólki sýn,“ segir Torfi Ólafsson, fv. formað- ur félags kaþólskra leik- manna. „Það fækkar óðum í kennslu- og hjúkrunarreglum. Þær sem fyrir eru eldast og deyja og fáar bætast i hópinn. En samtímis fjölgar systrum og bræðrum í reglu Móður Teresu, Kærleikstrúboðunum, því þann vanda sem sú regla fæst við, eymd og um- komuleysi hinna snauðu og útskúfúðu, hefúr ríkisvald viðkomandi landa enn lítt eða ekki látið til sín taka. Þá er ekki minni þörf fyrir svokallaðar íhugun- arreglur, t.d. Karmelregluna, þar sem viðfangsefiiið er að mestu bænalíf og íhugun. Erlendis ganga ungar stúlkur enn í slík klaustur." Feta íslenskar konur i fótspor þeirra? Systir María Stanislaus (Halldóra Marteinsdóttir)

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.