Morgunblaðið - 06.11.1988, Side 4
4 C
MORGUNBLAÐIE1, SUNNUDAGUR 6. NÓVEMBER 1988
NUNNDRNa
FJÓRAR
að þessi köllun er jákvæð, það er
ekkert óeðlilegt við hana. Það að
gerast nunna, er ekki flótti frá erf-
iðleikum. Klaustrin vilja ekki taka
við konum sem flýja raunveruleik-
ann, hafa t.d. beðið skipbrot í ásta-
málum. Það er einnig mjög sjald-
gæft að þær óski inngöngu."
Verða skilja í hveiju
klausturlíf er fólgið
En hver eru viðhorf systranna
sjálfra? Systir Hildegaard, fyrrver-
andi príorinna í St. Jósefsreglunni
hérlendis, segir þær vissulega óska
þess að íslensk stúlka gangi í regl-
una. Fjórar eða flmm stúlkur hafl
komið á undanförnum árum og ósk-
að inngöngu en þær hafí vantað
köllunina og ekki haft hugmynd um
hvað um hvað klausturlíf snerist.
Þegar stúlka óskar inngöngu er
henni kynnt í hveiju klausturlíf er
fólgið og hvaða eiginleikum hún
þurfl að vera gædd. Hún fær sinn
umhugsunartíma og að honum
loknum verður hún að geta svarað
því af hvetju hún vilji gerast nunna.
Telji hæstráðendur að hún eigi er-
indi í regluna, eru henni kynntar
reglur klaustursins og að því loknu
hefst reynslutíminn. Misjafnt er
hversu langur tími líður þar til
nunnuheit er unnið.
Þeir eiginleikar sem nunna verð-
ur að uppfylla eru að sögn systur
Hildegaard, köllun og vilji til þess
að þjóna guði og meðbræðrum
sínum. „Nunna verður að sjálfsögðu
vera kaþólsk og vera staðföst. Hún
má ekki skipta um skoðun frá degi
til dags.“
Systir Hildegaard segir systumar
lítið hafa kynnt regluna. „Við svör-
um þeim sem koma til okkar og
spyija en við þvingum engan til
okkar. Þær stúlkur sem vilja kynn-
ast reglunni verða að koma að eig-
in frumkvæði."
St. Jósefssystur hafa ágætt sam-
band við systur í Karmel- og St.
Fransiskureglunum hérlendis. Ekki
segist systir Hildegaard geta hugs-
að sér að vera nunna í lokaðri reglu
á borð við Karmel-regluna. „Eg
held að gangi íslensk nunna í
klaustur, muni opin vinnuregla
verða fyrir valinu, frekar en bæna-
regla. Stúlkur í dag hafa svo miklu
meira fijálsræði."
Biðja þess að íslensk nunna
gangi í regluna
Þeim sem kemur í fyrsta sinn í
Karmeiklaustrið í Hafnarflrði kann
að virðast það einkennilegt að tala
við systumar í gegnum rimla. En
þær taka öllum gestum svo ljúflega
að fljótlega gleyma þeir þeirri fyrir-
stöðu sem rimlamir em. Príorinna
Elísabet og systir Agnes, segja
flesta spyija sig í forundran, hvers
vegna þær fari aldrei út. Systir
Agnes segist hafa furðað sig á
þessu áður en hún gekk í klaustur
en með klausturlífínu hafí skilning-
ur hennar á því aukist. Það er þó
langt í frá að systumar hitti aldrei
neinn, því þó nokkuð er um gesta-
komur og þar er fólk sem er lúters-
trúar f meirihluta. „Hingað hafa
margir komið, en fæstir koma aft-
ur. Islendingar em gott fólk en
þeir hugsa of mikið um efnisleg
gæði. Þeir hugsa afskaplega lítið
um guð og fæstir em reiðubúnir
að ræða um andleg málefni," segir
príorinna Elísabet.
Hluti bæna systranna í Karmel-
klaustrinu er að biðja þess að
íslensk kona gangi í regluna. Hún
verður að vera kaþólsk og það
þrengir hringinn nokkuð. „Guð kall-
ar á þær sem hann vill að gangi f
klaustur. Það fann ég sjálf, þegar
hann kallaði mig til þjónustu við
sig,“ segir systir Agnes. í heima-
landi nunnanna, Póllandi, hefur
fjölgað í klaustmnum. „Þar vill
ungt fólk fóma lífínu til einhvers
sem máli skiptir en auðvitað er
umfjöllun mikilvæg. Eftir heim-
sóknir páfa hefur aðsókn ungs fólks
í klaustrin aukist."
Verða að hafa sterk bein
Allir viðmælendumir hafa sagt
köllun vera forsendu þess að ganga
í klaustur. Fátækt og menntunar-
skortur verða ekki lengur til þess
að konur á Vesturlöndum gerist
nunnur. Torfí Ólafsson, fv. formað-
ur kaþólskra leikmanna sagði að
auk köllunarinnar, yrðu þær konur
sem vildu ganga f klaustur að vera
glaðlyndar og geta staðist álag.
Löngunin til að þjóna guði hefur
ekki minnkað. Fólk í lútersku kirkj-
unni hefur leitað á náðir annara
trúarhópa til að uppfylla þessa þörf.
Eða er sókn í önnur trúarbrögð og
trúarhópa; búddatrú, hindútrú,
múhameðstrú og kaþólsku, svo fátt
eitt sé nefnt, merki um minnkandi'
trúarþörf? í nútímaþjóðfélagi sem
sumir vilja kalla fírrt, er þörfin jafn
brýn og áður.
IIMIMRITUN HAFIN!
SUÐURVER S.83730 - HRAUIMBERG S.79988
SÍÐASTA NÁMSKEIÐ FYRIR JÓL!
14.11.-15.12. 5 VIKNA.
KKFI
ÞOLAUKANDI OG
VAXTAMÓTANDI ÆFINGAR
Byrjendur I og II og Framhald I
KBRFI
KIRFI
ATN. JAZZBALLETTSKÓLINN
Barnaskólinn ar i Suðurveri uppi
Börn fró 6—II éra. Tfmar fró 5 á daginn.
Athugið samræmingu tfmal 10% fjölskylduafslóttur.
JAZZBALLETTSKÓLINN BREIÐHOLTI 3
1 x 2x og 3x I viku. Byrjendur og fromhald.
JAZZBALLETTSKÓLINN BOLHOLTI
Nemendur frá 12 ára aldri. Tfmar 2x 3x og 5x f viku. Sfmi: 36645
FRAMHALDSFLOKKARI OG II
Lokaðir flokkar
RÓLEGIR TÍMAR
Fyrir eldri konur og þær sem þurfa
að fara varlega
NÝTT-NÝTT
MEGRUNARKLÚBBUR
Þnr sem vilja fá aðstoð
undir sérstakri stjórn Báru og önnu.
Ný|l kúrlnn 28x7.
KBRFl MEGRUNARFLOKKAR
4
KBRFI
Og nú spörum viö!!
Okkar tilboð svo að þú getir stundað Ifkamsrækt allan veturinn. Þú vinnur
þér inn 5% afslátt með hverju nómskeiði sem þú heldur áfram á. Tímabilið sept,—aprfl.
D.ml: Haustnámskeið fulit verð, vetrarnámskeið I 5% afslátt.
Vetrarnámsk. II 10% afslútt. Vetrarnámsk. III 15% afslátt. Vetrarnámsk. VI 20% afslútt.
Og þotta eru kennararnir okkar. Margir kennarar — meiri f jölbreytni.
FYRIR UNGAR OG HRESSAR
Teygja-þrek-jazz. Eldfjörugir tfmar
með léttri jazz-sveiflu
KBRFI
6
LOWIMPACK. STRANGIR TiMAR
Hægar en erfiðar æfíngar, ekkert
hopp en mikil hreyfing
Lokaðir flokkar
Tímabilið okt.—aprll
Greitt í tvannu lagi
10% staðgreiðsluafsláttur
I hvert sinn
Nýtt! Nú einnig tímar
á laugardogum.
Fjölbreyttir timar —
vönduð kennsla.
Msrgrtt ÓUfid . itinun i Isiensiu JsssbaKettfl
Anru NonMshl. pf/bafattksnnan
hrn* Gunnarsdóttir.dansan i fs jai/
BórsMagnúsdóttir, jaubaOsnkennan.
SKÓLAFÓLK
Hörku púl og svitatfmar
Nadia Barune. dansari i Is jan.
Auður Vilgetrsdóttif, kennari i Kkamsrækt J5.B.
Lausir timar fyrir
vaktavinnufólk.
Ljós-gufa.
Agusia Kofbemsdotlir dansan i Is-jai;