Morgunblaðið - 06.11.1988, Síða 23
Akranes
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. NÓVEMBER 1988
c 23
i ARA ABYRGÐ
TOYOTA
TOYOTA
FIÖLVENTLA
VÉLVR
Bók um máleftii
fatlaðra gefin út
# Akranesi.
ÚT ER komin bókin Systkini fatlaðra barna eftir Mergete Holmsen
og Brit Ulseth í þýðingn þeirra Þórunnar Guðmundsdóttur og Elmars
Þórðarsonar, en útgáfu bókarinnar hefúr Elmar annast i samráði við
Landssamtökin Þroskahjálp. Bókin fjallar um hugsanir og viðbrögð
barna sem eiga fatlaðan bróður eða systur.
IToyota Carina II er bíll í algerum sérflokki fjölskyldúbíla.
Sparneytni og feikigott rými eru aöalsmerki þessa sportlega bíls.
Með nýju 16 ventla vélinni er krafturinn og snerpan meiri en áöur.
Carina II er bíll fyrir athafnasaman lífsstíl nútíma fjölskyldu.
Carina II er fáanlegur í 5 dyra Liftback-útgáfu, XL- og GL-gerö.
Og verðið er mjög gott:
Verðfrá kr. 829.000^
Toyota - svipmikill og snar.
* Verð getur breyst án fyrirvara.
Bókin gerist í Noregi á stað þar
sem haldin eru námskeið fyrir fjöl-
skyldur fatlaðra barna. Þama eru
samankomin fotluð böm og þar fá
foreldrar fræðslu og ráðgjöf, fötluðu
bömin greiningu og meðferð, en
önnur böm (systkinin) em í dagvist-
un eða í skóla staðarins. Höfundarn-
ir styðjast við ýmsar heimildir sem
hafa komið út um þetta efni og fá
bömin til að segja frá ýmsum atvik-
um sem eðlilega koma upp hjá fjöl-
skyldum með fatlað bam. Þær em
báðar fóstmr með sérkennslunám
að baki og hafa lengst af starfað
með fötluðum bömum og ijölskyldum
þeirra. /
Bókin er 120 blaðsíður og prýdd
fjölda mynda eftir bömin sem þátt
tóku í námskeiðinu. Aftast í bókinni
er bókalisti yfir flestar íslenskar
bækur sem flalla um málefni fatl-
aðra, tekin saman af Kristínu Ind-
riðadóttur bókasafnsfræðingi.
acurver
PT ASTVÖKV3R
Eins og áður segir er bókin gefín
út af Elmari Þórðarsyni, kennara á
Akranesi, í samráði við Landssam-
tökin Þroskahjálp. Fleiri aðilar hafa
styrkt útgáfuna, meðal þeirra Styrkt-
arfélag lamaðra og fatlaðra og Lio-
nessur á Akranesi. Ásprent hf. á
Akureyri sá um prentun og bókband.
- JG
Fæðingardeild Landspítalans færð gjöf
Soroptimistaklúbbur nr. 4 afhenti fyrir skömmu
fæðingardeild Landspítalans tæki sem er sér-
staklega hannað og notað til að hlusta eftir
hjartslætti fósturs (Ultra Sound Monitor). Var
þetta kærkomin gjöf þar sem fæðingardeildin
átti ekkert tæki af þessari gerð. Á myndinni er
læknir og ljósmæður frá kvennadeild auk stjórn-
armanna í Soroptimistaklúbbnum.
NYJAR LINUR
MEIRA AFL!